25.5.2020 | 11:20
Gleymdi maðurinn C
er heiti á þarfri greiningu dr.Hannesar Hólmsteins í Morgunblaðinu. Í henni dregur hann saman kjarnann bak við góðverkagerðir stjórnmálamanna.
Hannes skrifar:
Þegar menn keppast við að leggja á ráðin um aukin ríkisútgjöld, að því er virðist umhugsunarlaust, er ekki úr vegi að rifja upp frægan fyrirlestur sem bandaríski félagsfræðingurinn William Graham Sumner hélt í febrúar 1883 um gleymda manninn.
Sumner bendir þar á hversu hlutdræg athyglisgáfa okkar er. Hið nýja og óvænta er fréttnæmt, annað ekki. Hann nefnir sjálfur gulu og berkla, en nýlegra dæmi er uppnámið yfir veirufaraldri sem kostað hefur 323 þúsund mannslíf á fjórum mánuðum og er víðast í rénun.Á hverju ári látast 1,6 milljónir úr sykursýki, 1,3 milljónir úr berklum og ein milljón úr alnæmi.
Sumner segir: Í hvert sinn sem eitthvað kemur fyrir X, talar A um það við B, og B stingur upp á löggjöf X til aðstoðar. Þessi löggjöf felur ætíð í sér fyrirmæli um hvað C eigi að gera fyrir X eða einstöku sinnum hvað A, B og C eigi að gera fyrir X. Sumner bendir á að vandinn sé enginn ef A og B ákveði sjálfir að aðstoða X, þótt sennilega væri hægara að gera það beint en með löggjöf.
En Sumner beinir athygli að C: Hann er gleymdi maðurinn, hið óþekkta fórnarlamb, sem á að bera kostnaðinn af því þegar bæta skal böl annarra.
Flestir umbótamenn vilja taka fé af sumum og afhenda öðrum. Nú telur Sumner að stundum kunni það að eiga rétt á sér. (Ég tel til dæmis einhverja samtryggingu gegn drepsóttum og náttúruhamförum réttlætanlega.) En Sumner brýnir fyrir okkur að gleyma aldrei C, hinum venjulega manni, sem gengur til vinnu sinnar á hverjum degi, sér um sig og sína eftir megni, sækist ekki eftir embættum og kemst ekki í blöðin nema þegar hann gengur í hjónaband eða gefur upp öndina.
Hann er föðurlandsvinur en skiptir sér ekki af stjórnmálum og greiðir atkvæði á fjögurra ára fresti. Þá láta stjórnmálamenn dátt að honum. En þess í milli gleyma þeir honum.
Þeir koma sér saman um alls konar opinberar aðgerðir en ætlast alltaf til þess að hann beri kostnaðinn.
Og ekki er síður ástæða til þess árið 2020 að minna á gleymda manninn en árið 1883. Athugasemdir og leiðréttingar vel þegnar Hannes H. Gissurarson hannesgi@hi.is Fróðleiksmolar úr sögu og samtíð "
Þegar Samfylkingarflokkarnir og aðrir vinglar jarma um félagslega aðstoð eru þeir aldrei að hugsa um C sem á að borga fyrir kærleikann. Þeir eru að tala um hvað þeir ætli að láta B gera fyrir A gegn því að A geri eitthvað fyrir B ef þeir kjósi félagssinna.
En það er alltaf C sem lætur blekkjast og kýs þetta lið yfir sig. Sjáið Reykjavík til dæmis. Þar er tími mislægra gatnamóta liðinn að sögn Dags. B. Eggertssonar. En tími fegrunaraðgerða við heimili Dags sjálfs á Óðinstorgi er ekki liðinn og því er mokað hundruð milljóna í ónauðsynlegar framkvæmdir við heimili Dags sjálfs meðan umferðarmálin þyngjast og tímanum er sóað í bull um Borgarlínu sem aldrei kemst í framkvæmd enda óþörf með öllu.Og sífellt fjölgar fólki á skrifstofu Dags sem helst enginn kjósandi nær tali af sjálfum.
Gleymdi maðurinn C er sá brjóstumkennanlegi sem lætur blekkjast af innantómum fagurgala A og B um hversu kærleiksfullir þeir séu í garð fátæktar hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég er að reyna að setja þetta með áherslum, en það gæti farið um víðan völl. Þá bið ég afsökunar.
Peningur er bókhald, maður án vinnu er tap, við glötum verðmæti, við glötum vinnu handa og huga.
Innsæið, sköpunar gávan, þar er stóra spurningin, engin verður óbarinn biskup.
slóð
Þunglyndi, depurð og ótti allra hverfur ef við notum scripinn, skrifin, nótuna, krónuna, bókhaldið, fært af fólkiu, þannig að allir hafi verkefni, eigið heimili, og njóti virðingar sem góðir borgarar. Okkar krónu og stjórna kaupmætti og enga vexti.
1.12.2019 | 23:58
Hinir ríku sögðu að þeir væru nú þegar sligaðir af sköttum og gætu ekki borgað meira til að koma til móts við þarfir og létta fátækt hins mikla fjölda verkafólks. Nokkrir ríkir Englendingar þessa tíma trúðu í raun því sem hagfræðingurinn Thomas Malthus skrifaði seinna; að stríð og farsóttir væri nauðsynlegt til að hreinsa landið af „umfram mannafla“.
Fólk í London spurði Franklin hvernig amerísku nýlendunum tækist að safna nægum peningum til að halda uppi fátækraheimilum sínum og hvernig þær gætu sigrast á þessari plágu atvinnuleysis og örbirgðar.
Franklin svaraði: „Það eru engin fátækraheimili í nýlendunum og ef þau væru til þá væru engir til að setja þangað þar sem í nýlendunum er ekki ein einasta manneskja án atvinnu, hvorki betlari né umrenningur.“
Hinir ríku sögðu að þeir væru nú þegar sligaðir af sköttum og gætu ekki borgað meira til að koma til móts við þarfir og létta fátækt hins mikla fjölda verkafólks.
Nokkrir ríkir Englendingar þessa tíma trúðu í raun því sem hagfræðingurinn Thomas Malthus skrifaði seinna; að stríð og farsóttir væri nauðsynlegt til að hreinsa landið af „umfram mannafla“.
Fólk í London spurði Franklin hvernig amerísku nýlendunum tækist að safna nægum peningum til að halda uppi fátækraheimilum sínum og hvernig þær gætu sigrast á þessari plágu atvinnuleysis og örbirgðar.
Franklin svaraði: „Það eru engin fátækraheimili í nýlendunum og ef þau væru til þá væru engir til að setja þangað þar sem í nýlendunum
er ekki ein einasta manneskja án atvinnu, hvorki betlari né umrenningur.“
Vinir hans trúðu ekki eigin eyrum eða skildu hvernig þetta gæti staðist.
Í ljósi alls þessa spurðu kunningjar Franklins hvernig hann gæti útskýrt þessa ótrúlegu velsæld í nýlendum Nýja Englands.
Franklin sagði við þá: „Þetta er einfalt mál! Við gefum út okkar eigin pappírspeninga. Þeir eru kallaðir „nýlenduseðlar“ Colonial Scrip. Við gefum þá út til að borga umsaminn kostnað og framlög eins og ríkisstjórnin ákveður. Við fullvissum okkur um að þeir séu gefnir út í nægilegu magni til að vörurnar flytjist auðveldlega á milli framleiðanda til neytanda. Með öðrum orðum: Við gætum þess að það séu alltaf nógir peningar í umferð fyrir hagkerfið.
Afleiðingin af þessu er að það er alltaf of lítið peningamagn í umferð til að geta ráðið verkamenn í fullt starf.
Þið hafið ekki of marga verkamenn, þið eruð með of lítið af peningum í umferð og þeir sem eru í umferð bera eilífa byrði ógreiðanlegrar skuldar og okurs.“
Egilsstaðir, 26.05.2020 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 26.5.2020 kl. 12:03
Athyglisvert Jónas
Halldór Jónsson, 27.5.2020 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.