26.7.2020 | 21:00
Talna Bensi
skrifar enn eina greinina í Morgunblað helgarinnar mér til skapraunar. Þar kemur hans pólitíska lífssýn fram:
"Ísland þarf framsækna ríkisstjórn, stjórn sem vill að þjóðin öll njóti afraksturs af sameiginlegum auðlindum, gerir Ísland að virkum þátttakanda í alþjóðastarfi og hverfur frá einangrunarhyggju, tryggir öllum landsmönnum jafnan atkvæðisrétt, beitir sér fyrir lægra matvælaverði og stöðugum gjaldmiðli. Þjóðin þarf stjórn sem berst gegn veirum og óværum. Benedikt Jóhannesson Pistill Ósýnilegi óvinurinn Höfundur er stærðfræðingur og stofnandi Viðreisnar
Dettur einhverjum í hug að Benedikt þessi myndi færa farsæld yfir þjóðina með inngöngu í ESB og upptöku EVRUNNAR? Sjá ekki allir hvernig komið er fyrir minni ríkjunum í Evrópusambandi? Var ekki verið að leggja þau frekar í álög skulda og fátæktar sem efnahagsþrælar Þýskalands? Var ekki búið að leggja nóg á Grikkland, Spán og Ítalíu? Heldur einhver að vegur Íslands yrði greiðari með Benedikt þennan sem bjúrókrat í Brüssel á "samráðsvettvangi" hinna smáu í ESB?
Vonum af öllu hjarta að þessi stærðfræðingur og glóbalisti og fullveldisfjandi Íslands, sem ég uppnefni gjarnan Talna Bensa vegna ritsins sem hann gaf út á sínum tíma, komi aldrei aftur til áhrifa í íslenskum stjórnmálum þar sem við erum reynslunni ríkari af flokki hans og ráðleysi frá 2017 þegar Skjóni sprengdi stjórnina sem betur fór.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Af hverju ertu á móti því að þjóðin njóti góðs af sameiginlegum auðlindum, hafi jafnan atkvæðisrétt, stöðugan gjaldmiðil og sanngjarnt verð á matvælum Halldór?
Þorsteinn Siglaugsson, 26.7.2020 kl. 21:59
Er hann ekki Zoega þessi Bensi?
Hrólfur Þ Hraundal, 27.7.2020 kl. 07:04
ÍSLAND þarf EKKI "framsækna ríkisstjórn", sem hleypur eftir ALÞJÓÐASAMVINNU landa, sem EKKI eru sjálfbjarga. Það er EKKI nóg að húsast í stóru glerhúsi með embættismönnum í BRUSSEL.
HEIMURINN þekkir fámenni ÍSLENDINGA. Sæfarar, víkingar og LANDNÁMSMENN, sem skrifuðu SÖGU sína frá fyrstu dögum. ENGIN er hér "einangurshyggjan" og ALLIR ÞEKKJA OKKUR af því BESTA.
Við eru STERKIR með NATO og Keflavíkurflugvelli og gætum kynnt ÍSLAND, BÆNDUR, SJÁVARÚTGERÐ og FRAMTÍÐ GRÓÐURHÚSA á einum klukktíma hjá FOX, SKY og BBC með STERKUM SÖGUMÖNNUM. "ÓÐINN" KÁRI hjá Erfðargreiningu og SIGMUNDUR færu létt með að kynna ÓMENGAÐ ÍSLAND og sameiginlega ORKUNA okkar.
VALKYRJUNAR/konurnar, KAPTEINARNIR FRÁ ICELANDAIR gætu síðan flutt út ómengaða framleiðslu ÍSLENDINGA út til BORGA EVRÓPU OG til A M E R I K U á glæsiflugvélum í "NORÐURLJÓSALITUM".
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 27.7.2020 kl. 13:36
Jú Hrólfur, sonur öndvegismannsins Jóhanmnesar "kuldabola" svo uppnefnds þegar hitaveitan bilaði í gamla daga.
Ég hef barist fyrir jöfnum atkvæðisrétti síðan ég man eftir mér en án árangurs.
En ég er ekki svo vitlaus að halda að vinstrisinnuð verkfallaþjóð með tvöhundruð kjarafélögum með stöðvunarvald geti búið við stöðugan gjaldmiðil eins og þú heldur að upptaka Evru myndi þýða.
Ég vil að samkeppni ríki á matvælamarkaði og ég er ekki hrifinn af kvótakerfinu lengur. Þó að ég taki ofan fyrir mörgu sem hefur gerst í sjávarútvegi eins og hjáSamherja og fleirum þá þarf að fara að krukka eitthvað í það.
Halldór Jónsson, 27.7.2020 kl. 17:05
Við erum með stöðugan gjaldmiðil því miður, þökk sé seðlabanka og lífeyirssjóðunum. Íslenska krónan á að enduspegla efnahagsástandið eins og það er hverju sinni en gerir það ekki. Þess vegna t.d. byggðist túrisminn allt of hratt upp sem var ekki skynsamlegt.
Þjóðin nýtur góðs af sameiginlegum auðlindum eins og staðan er í dag.
Það er ennþá til fólk sem heldur að okkur sé betur borgið í ESB. Ótrúlegt.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 27.7.2020 kl. 20:32
Upptaka Evru þýðir að við fáum stöðugri gjaldmiðil. En það eru fleiri leiðir en upptaka Evru og innganga í ESB til að koma sér upp stöðugum gjaldmiðli. Það er rétt að til að það gangi þurfa að verða breytingar á vinnumarkaðnum, en er ekki hugsanlegt að stöðugri gjaldmiðill skapi einmitt nauðsynlegan hvata til að þær verði? Eða, svo það sé umorðað, er ekki ólíklegra að slíkar breytingar verði á meðan gengisfall reddar alltaf málunum? Stöðugur gjaldmiðill og stöðugur vinnumarkaður eru algerar lykilforsendur þess að hér sé hægt að byggja upp virðisaukandi iðnframleiðslu, fyrirtæki sem njóta samkeppnisforskots á grundvelli hugvits.
Um kvótakerfið er ég í megindráttum sammála Bensa. Auðvitað á að selja eða leigja aflaheimildirnar á opnum markaði í stað þess að standa í sífelldu þjarki um upphæð veiðigjalda á þinginu. Verðmæti þessara heimilda grundvallast á því einu að ríkisvaldið hefur ákveðið að takmarka þær og verðmæti sem eru þannig til komin eiga með réttu að renna til þjóðarinnar en ekki þeirra sem fá þeim úthlutað. En það þarf að gæta þess að þau renni beint til fólksins, ekki í vasa misviturra pólitíkusa.
Þorsteinn Siglaugsson, 27.7.2020 kl. 21:34
Það er algengur misskilningur að meiri tekjur í ríkissjóð skili sér til fólkssins. Ég get ekki betur séð en að opinberi geirinn hafi vaxið á ógnarhraða í góðærinu sem er sennilega helsti óvinur fólkssins. Við stefnum á þjóðfélag þar sem eru litlir þegnar og stórt ríkisvald. Stórfurðulegt að fólk skuli ekki átta sig á því hversu ömurlegt þjóðfélag það er.
Reyndar er ég hlyntur óstöðugleika því þar er iðandi líf, en stöðugleika fylgir dauði.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 28.7.2020 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.