Leita í fréttum mbl.is

Af hverju birkifrć?

ţegar völ er á miklu kröftugri tegundum til uppgrćđslu?

"Öllu birkifrćinu sem safnast á höfuđborgarsvćđinu í haust verđur sáđ á skógrćktarsvćđi Kópavogs í Lćkjarbotnum. Fólki gefst kostur á ađ koma til ađ sá frći sem ţađ hefur safnađ eđa frći sem skilađ hefur veriđ á móttökustöđvar. Landsátak til útbreiđslu birkiskóga hófst í gćr međ ţví ađ Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tíndi frć af trjám í nágrenni Bessastađakirkju og setti í öskju sem átakiđ leggur til. Skógrćktin og Landgrćđslan standa fyrir verkefninu og hafa fengiđ til liđs viđ sig nokkur fyrirtćki, félagasamtök og Kópavogsbć. Hćgt er ađ fá söfnunaröskjur á starfsstöđvum Skógrćktarinnar, Landgrćđslunnar, Terru og í verslunum Bónuss og skila frćinu af sér á sömu stöđum.

Frćinu verđur dreift á völdum svćđum, sem friđuđ hafa veriđ fyrir beit, í öllum landshlutum. Allt frć sem safnast á höfuđborgarsvćđinu verđur notađ til sáningar á örfoka landi í Lćkjarbotnum. Ţar hafa Kópavogsbćr og Skógrćktarfélag Kópavogs veriđ međ skógrćkt á undanförnum árum.

Almenningi verđur gefinn kostur á ađ koma til ađ dreifa eigin frćjum eđa taka ţátt í dreifingu úr sameiginlega pottinum laugardagana 26. september eđa 3. október. Verđur fyrirkomulagiđ kynnt síđar á vef Kópavogsbćjar.

Friđrik Baldursson, garđyrkjustjóri Kópavogs, segir ađ dreifingin sé ekki erfiđ vinna og geti veriđ fjölskylduvćn. Fólk ţurfi ekki nein áhöld og fái leiđbeiningar um hvar sé best ađ sá og hvernig. Í raun er birkifrćinu dreift á jörđina og stigiđ létt á.

Átakiđ er liđur í ţví ađ útbreiđa ný birkiskóglendi sem taliđ er ađ hafi ţakiđ ađ minnsta kosti fjórđung landsins viđ landnám. Á rýru landi er gjarnan kolefnislosun ţví ţar er gamall jarđvegur enn ađ rotna. Ef landiđ klćđist birkiskógi stöđvast ţessi losun og binding hefst í stađinn."

Lúpínan ţarf enga friđun. Hún klćđir örfoka land og jafnvel nakta kletta án tilkostnađar viđ lítt arđgćfrar moltu-og gasgerđarbrennslu í Álfsnesi.

Öspin framleiđir margalda rúmmetra af viđi miđađ viđ birkikrćđurnar. Birkiskógur ilmar vel og einhver rómantik er honum tengd.En tegundin er  afkastalaus sem uppgrćđslujurt ţó falleg sé ţar sem hún gćgist uppúr lúpínuökrunum sem víđa má sjá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Íslendingum vćr nćr ađ fjárfesta í nytjaskógum

sem ađ auđvelt vćri ađ vinna í timbur seinna meir.

Jón Ţórhallsson, 17.9.2020 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 3418228

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband