24.9.2020 | 21:38
Sigraði lýðræðið?
eða skrílræðis Semu Erlu og hennar fremur fáu fylgismanna?
Þau geta komið úr felum - þetta mál er unnið. Krakkarnir geta farið aftur í skólann. Þetta eru gríðarlega góð tíðindi og nú heldur lífið áfram hjá þeim, segir Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar.
Þetta er mikill sigur fyrir fjölskylduna og ekki síður mikill sigur fyrir íslenskt samfélag að mínum dómi, og þann samtakamátt sem oft verður til hér. Fjölskyldan kann öllum þeim sem veitti henni stuðning í þessu máli miklar, miklar þakkir, segir Magnús.
Telur hann að þrýstingur frá íslensku samfélagi, þar sem brottvísun fjölskyldunnar var harðlega mótmælt, hafi haft áhrif?
Við búum í lýðræðisríki og það er eðlilegt að þegar almenningur tekur sig saman og sýnir samtakamátt með þessum hætti að það hafi áhrif. Ég tel að sá þrýstingur hafi skipt máli, já, segir Magnús.
Hann segir það hafa verið örþrifaráð hjá fjölskyldunni að fara í felur.
Á þessu hefur maður fullan skilning. Þetta myndu foreldrar í þessari sömu stöðu gera, en ég trúði því að þetta mál myndi blessast og það hefur gerst hér í dag. Við erum ákaflega ánægð með það, segir Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar."
Var þetta sigur lýðræðisins?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta æsðsta stjórnsýslustig er þannig skipað:
Nefndin er þannig skipuð:
Aðalmenn
Varamenn
Kærunefnd útlendingamála er til húsa að Skúlagötu 17, 101 Reykjavík. Símanúmer hennar er 510 0510 og netfang postur@knu.is. Sjá vef nefndarinnar www.knu.is.
Halldór Jónsson, 24.9.2020 kl. 21:52
Í hvað er ÍSLAND að breytast og hverjir réðu ferðinni?
Hvað um innflutning á "menguðum" slátruðum dýrum víðsvegar frá austur og vestur Evrópu. Er ALLT orðið leyfilegt varðandi FÁMENNI okkar ÍSLENDINGA. Duga engin LANDSLÖG lengur?
Vandamálin blasa við í EVRÓPU og á NORÐURLÖNDUM, sem ráða EKKERT við sín eigin VANDAMÁL. Eru VANDAMÁL esb sinna, sem við tilheyrum EKKI, líka ráðandi á ÍSLANDI? Þarf að gera þennan hóp "útlægan" frá ALÞINGI og rekstri Reykjavíkurborgar?
Það vantar ÞJÓÐARLEIÐTOGA, sem berst fyrir heillagt Landið OKKAR og ALLA sameign ÍSLENDINGA.
Lýðræðið tapaði kæri HALLDÓR!
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 25.9.2020 kl. 11:46
Er Egyptinn eftirlýstur í heimalandi sínu eða ekki? Börnin eru það örugglega ekki. En hver flýði hingað?
Vill einhver svara því?
Halldór Jónsson, 25.9.2020 kl. 12:34
Nei, greinilega vill enginn tjá sig um þennan mann sem heldur börnunum fyrir framan sig sem gíslum til að fela sjálfan sig og muslimska bræðaralagið sem hann tilheyrir. Af hverju spyrjum við ekki egypsk yforvöld um hans feril?
Halldór Jónsson, 26.9.2020 kl. 01:16
Erum við bundinn af ESBsinnum í BRUSSEL? Hver er kostnaðurinn af Aðalmönnum og Varamönnum og tilkostnaði við hælisleitendur á ÍSLANDI? Er komið að "FULL STOP"?
DANIR senda liðið úr landi, sem brotið hafa af sér.
ÍSLAND er í hamförum vegna Plágunar eins og Alheimur. Atvinnu uppbygging og rekstur fyrirtækja ásamt ferðaiðnaði er í ólestri og uppgjöf.
RUV herjar á SJÁVARÚTVEGINN og ESB sinnar herja á BÆNDUR með taumlausum innflutningi, sem við getum FRAMLEITT ÓMENGAÐ sjálfir. Tugir þúsunda ÍSLENDINGA vinna með BÆNDUM og sjávarútvegi. Við viljum vera SJÁLFBÆRIR í "ÖLLU".
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 26.9.2020 kl. 22:53
Nei, þetta var ekki sigur fyrir neitt lýðræði.
Þetta var hins vegar sigur samkenndar og mennsku, sem er nokkuð sem þú virðist gersneyddur.
Jon Thorvaldsson (IP-tala skráð) 27.9.2020 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.