Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingarspekin

birtist í skođunum Heiđu Bjargar Hilmisdóttur borgarfulltrúa, og samkvćmt vefsíđu Samfylkingarinnar, varaformađur ţess flokks. En hún lét hafa eftir sér um helgina ađ ríkiđ ćtti ađ láta svo sem 50 milljarđa renna til Reykjavíkurborgar.

Rök hennar  voru ađ Reykjavík vćri borg allra landsmanna og ţví ćtti skattgreiđendum ađ vera ljúft og skylt ađ senda borginni ţetta fjárframlag til ađ takast á viđ tekjufall vegna heimsfaraldursins.

Nú liggur fyrir ađ ólíkt ríkissjóđi og öđrum sveitarfélögum  hefur borgin hlađiđ upp skuldum í mesta góđćri Íslandssögunnar.

Ţessi Samfylkingarspeki gengur greinilega út á ţađ ađ félagslegar skođanir sósíalista sé ţćr einu réttu og skuli ţví kostađar af almenningi án tillits til skođana. Spurning er hvort 50 milljarđar séu árvisst framlag eđa einskiptis?

Borgarlínan, ţéttingarstefnan auk stóraukinnar félagsmálastarfsemi í Ráđhúsinu hefur skiljanlega kostađ svo mikiđ fé ađ Reykjavíkurborg er sögđ komin á vandrćđi vegna greiđslumats. Lánardrottnar séu farnir ađ efast um endurgreiđslugetu Borgarinnar.

Í ljósi ţessarar kröfu er ekki úr vegi ađ skođa grein Ingunnar Ólafsdóttur formanns félags innri endurkođunar:

"Í kjölfar efnahagshrunsins áriđ 2008 var fariđ af stađ međ endurskođun á fjármálastjórn ríkisins. Eitt af ţví sem kom út úr ţeirri vinnu voru lög um opinber fjármál nr. 123/2015. Markmiđ laganna er međal annars ađ tryggja heildstćđa stefnumörkun í opinberum fjármálum, skilvirka og hagkvćma opinbera fjárstjórn og virkt eftirlit međ stjórn og ráđstöfun opinbers fjár. 

Nú standa yfir umrćđur á Alţingi um fjármálaáćtlun fyrir árin 2021- 2025 og fjárlagafrumvarp ársins 2021. Ljóst er ađ skatttekjur munu dragast verulega saman og útgjöld ríkisins ţenjast út vegna COVIDfaraldursins og ţeirra ýmsu ađgerđa sem stjórnvöld hafa gripiđ til viđ ađ milda höggiđ á fyrirtćki og einstaklinga.

Samanlagđur halli áranna 2020 og 2021 stefnir í 600 milljarđa og gert er ráđ fyrir ađ skuldasöfnun ríkissjóđs stöđvist viđ 59% af vergri landsframleiđslu í lok árs 2025 en til ţess ađ ţađ náist ţarf ađ grípa til mikillar hagrćđingar í rekstri ríkisins í lok tímabilsins. Ţetta skuldahlutfall er langt umfram ţau leyfilegu mörk sem koma fram í 7. gr. laga um opinber fjármál og ţví hefur fjármála- og efnahagsráđherra lagt fram frumvarp um breytingar á ţeim ţess efnis ađ greinin gildi ekki fyrir árin 2023-2025.

Rétt er ađ vekja athygli á 65. gr. laga um opinber fjármál sem ekki hefur veriđ innleidd nú ţegar fimm ár eru liđin frá gildistöku laganna. Ţar er kveđiđ á um ađ framkvćma skuli innri endurskođun hjá ríkinu á grundvelli reglugerđar sem ráđherra setur. Innri endurskođun hefur ţađ hlutverk ađ stuđla ađ ţví ađ stjórnvöld nái markmiđum sínum međ ţví ađ hafa óháđ eftirlit međ ráđstöfun fjármuna en einnig ađ meta hvort nýting ţeirra sé hagkvćm og skilvirk og til ţess fallin ađ ná settum markmiđum. Er ţetta ekki rétti tíminn til ađ huga ađ innri endurskođun hjá ríkinu?"

Ţađ er ţví eđlileg og ábyrg Samfylkingarspeki ađ ríkissjóđur hljóti ađ verđa ađ borga hallann Degi B. og hans liđi til dýrđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 3418470

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband