12.11.2020 | 21:55
Guđmundur Árnason frá Viđborđi
smíđađi bústađ í portinu bak viđ verslun Ben.S.Ţór.á Laugavegi 7 einhvern tímann í stríđinu.Í portinu seldi Landgrćđslu seldi Landgrćđslusjóđur lengi jólatré og fékk ég stundum vinnu í nokkra daga viđ ţađ.
En ţessi Guđmundur Árnason smíđađi hús ţarna og notađi eitthvađ af rekaviđ frá Viđborđi í Hornafirđi, ţađan sem hann rakti ćttir. VB var höggiđ í einn ţakásinn.Hann bjó sjálfur einhvern tíma í húsinu sem var klćtt ađ utan međ töfra-og tískuefninu Asbest sem gat ekki brunniđ ađ sagt var. Húsiđ brann samt ágćtlega einhverjum fjörtíu árum seinna 1978 og hafđi ţá vel dugađ.
En fađir minn keypti ţađ sem sagt af Guđmundi og var ţađ flutt austur í Haukadal innan viđ Geysi ţar sem fjölskyldan á sínar ljúfustu minningar í sambýli viđ Hákonar-bústađ og Sveins-bústađ sem stóđu ţar líka.En Hákon föđurbróđir fékk leyfi fyrir tveimur bústöđum ţarna í stríđsbyrjun í stríđsbyrjun.Ţar voru hverir og hitaveita lögđ í húsin, reist gufubađ og sundlaugar grafnar framrćsluskurđ fyrir Svein B. Valfells sprengdi Árni Odssson verkstjóri í Steypustöđinni međ dýnamiti og ţótti ţađ makalaust .
Í Hákonar bústađ átti gefandi Haukadals til Skógrćktar Ríkisins ađ búa ţegar hann kćmi til Íslands í heimsókn.En Kristian Kirk vann viđ gerđ Reykjavíkurhafnar og í Haukadal stendur súlnabergsdrangur međ koparplötu sem á stendur ađ mig minnir:
" Á 26.ríkisstjórnarár lX
Kristjáns konungs
keypti danskur Íslandsvinur
direktör cand polyt
Kristian Kirk
hiđ forna höfuđból
Haukadal
Girti
grćddi
hefti
sandfok
endurbyggđi kirkju
og gaf Skógrćkt Ríkisins jörđina
En Kristian taugabilađist ţegar Ţjóđverjar hernámu Danmörku og framdi sjálfsmorđ og kom aldrei í Haukadal. Í ţeim bústađ bjuggum viđ oft vinnumenn í Skógrćktinni á ţeim árum.
Um nokkurra ára skeiđ fóru útskrifađir kennaraskólanemar međ skólastjórnaum Brodda Jóhannessyni austur í Haukdal og á Ţingvöll ađ planta i sjálfbođavinnu. Ungt fólk sem ég kannađist viđ allt lífiđ ţegar ţađ komst til áhrifa.Ţađ var oft kátt á kvöldin og söng og spilađi fallega og stelpurnar voru berbrjósta í gróđursetningunnni í fjallshlíđinni.
Viđ strákar frá Einari Sćm máluđum kirkjuna seinna grćna međ rauđu ţaki. En hún var hvít áđur međ rauđu ţaki.
Hákon var sagđur ekki viss um hvernig sveitamennirnir tćkju litarvalinu svo hann sagđi viđ ţá fyrstu sem komu eittghvađ svona: " Hann Bróđursonur minn valdi ţennan lit, ég held ađ hann geti veriđ eitthvađ litblindur strákurinn. Ţessir fyrstu menn sögđu: Nú hún er bara falleg svona.
Viđ ţá nćstu sagđi Hákon víst: "Finnst ykkur ekki bara góđur liturinn hjá mér?" Og grćn er hún enn í dag.
En Guđmundur ţessi Árnason frá Viđborđi var mikill ćvintýramađur,f.1892, sjálfbođaliđi í stóra stríđinu 1914-1918, hafđi veriđ í Bandaríska flughernum og var međ sjálfum Jimmy Doolittle,f.1896, á flugskóla, ţekkti Lindberg og fleira stórmenni.
Hann bjó hjá okkur á Hringbraut 65 um tíma í kjallaranum, var í einhverjum vandrćđum, líklega vegna drykkju, sem ég ekki skildi sem barn. Kannski veriđ túrakall. "Meiri lćtin eru ţetta alltaf niđur á Balkan man ég ađ hann sagđi viđ matborđiđ útaf einhverju í útvarpinu".Ţađ hefur veriđ eftir seinna stríđíđ líklega úr ţví ađ ég man ţađ.
Talađi útlensku ţegar hann var í ţví minnir mig pabbi segja. My name is;: svo komu nöfn á mörgum tungumálum, m.a.Thor Hamlet.
En ég man ađ mér ţótti mađurinn höfđinglegur í hátt og framkomu. Eitthvađ "Military Air" leynir sér yfirleitt ekki.Og smiđur vara hann góđur.Hann smíđađi annađ hús á sama stađ eftir pabba hús sem ég man ađ var klćtt svörtum pappa.Ekki man ég hvert ţađ fór.
Svo hvarf ţetta allt úr minningunni og Guđmundur ţessi líka ţangađ til ađ ég datt ofan á hann í kvöld.
En ég gúgglađi gćjann upp úr ţurru og ţá kom ţessi síđa úr Tímanum frá 13. júlí 1961 og ţá var kallinn sprelllifandi. Pabbi sagđi einhvern tímann ađ ţessi Guđmundur hefđi marga fjöruna sopiđ. Búiđ á Waldorf Astoria sem rithöfundurinn Thor Hamlet, setiđ í fangelsi á Kúbu, veriđ í S-Ameríku í byltingum og fleira og fleira sem ég man ekki. Og víst of seint ađ spyrja Pabba eđa Guđmund.
Í viđtalinu kemur fram ađ Guđmundur hafđi háar hugmyndir um framleiđslu úr biksteini á Viđborđi, sá fyrir möguleika á rafmagnssölu til Bretlands frá virkjun fyrir austan og fleiri framfaramálum. Fannst leitt ađ vera orđinn of gamall til ađ framkvćma ţetta. En hann sótti um styrk til Alţingis fyrir stríđ til ađ gera ţakskífur úr biksteini.
Pabbi hans Guđmundar hefđi veriđ í flottum Offísérabúningum amerískum af stráknum í réttunum, jafnvel Class A uniforms, fannst synd ađ nota ekki svona gott tau.
En ég veit ekkert meira um ţennan furđulega mann.
Veit einhver lesandi meira um ţennan heimsborgara og landshornasirkil, Guđmund Árnason frá Viđborđi sem sjálfsagt sagđi ekki allt sem hann vissi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.