18.11.2020 | 11:02
Góđ tillaga frá Gunnari Inga
um mislćg gatnamót Arnarnesvegar og Breiđholtsbrautar birtist í Kópavogspóstinum í dag.
Mér sýnist ađ hún sé í stíl viđ ofanáliggjandi hringkeyrslubrú eins og er á Arnarnesvegi-Reykjanesbraut viđ Garđabć-Kópavog sem Skrauta byggđi fyrir nokkrum árum. Ţau gatnamót svínvirka.
Ţví miđur tekst mér ekki ađ finna greinina í Kópavogspóstinum á netinu til ađ endurbirta hana. En ţeir sem áhuga hafa ćttu ađ kynna sér grein Gunnar I. Birgissonar í Kópavogspóstinum frá í dag.
Ţarna myndu vandamálin leysast í stađ ţess ađ vaxa eins og Dagur B. og hans nótar eru ađ reyna ađ ţvinga í gegn ofan í okkur Kópavogsbúa ţvert um geđ. Ţađ er mála sannast ađ orkuskipti í bílaflotanum batna ekkert viđ ljósastýrđ gatnamót á Arnarnesvegi -Breiđholtsbraut heldur bara aukast.
Ég hef áđur hvatt til ţess ađ setja upp sjálfvirka gjaldtöku á Arnarnesvegi-Breiđholtsbraut. Sáralítiđ gjald myndi greiđa fyrir framkvćmdina.
Annađ sem mér dettur í hug ađ minnast á úr ţví ađ ég nefni Gunnar Inga. Ţađ er ţađ ađ hann fyrir aldamótin síđustu lét steinsteypa nokkra kílómetra af götum í Kópavogi.
Ţćr voru gerđar 15 sentímetra ţykkar úr innfluttu norsku gćđabergi ađ hluta.
Reynslan úr Vesturlandsvegi í Kollafirđi sýnir hinsvegar ađ íslenskt berg 38 mm stćrstu steinar í steinsteypu hefur dugađ ţar í meira en hálfa öld án viđhalds. Ţar geta menn séđ endinguna svart á hvítu og boriđ saman viđ ţađ malbik sem ţeir ţekkja. Íslensk steypa er ţví vel geranleg í samkeppni viđ malbik.
Eina sem klikkađi í Kópavogi var ađ undirlagiđ var úr bögglabergi sem blöđrótt og lint og ţolir ekki umferđartitringinn og molnar niđur. Ţá getur steypan sprungiđ ţar sem hún ţolir ekki togspennur.
Auk ţess var ekki vélarútlagningu viđ komiđ sumstađar og handsteypa ţurfti fleyga sem er ekki nćgilega hćđarnákvćmt. En skriđmótavélin sem notuđ var lagđi hárnákvćmt og rennislétt ţar sem henni var viđ komiđ.
En ţađ er annađ merkilegt sem blasir viđ. Ţegar ekiđ er austur Fífuhvammsveg í átt ađ Smáralind sést ađ gatan er eiginlega óslitin eftir rúma tvo áratugi. Ég sé varla hjólför í hellunni og stöku sprungur sem sjást af fyrrgreindum ástćđum sýnast ekki skipta meginmáli.
15 sentímetra steypa eins og ţarna er líklegra ódýrari í stofnkostnađi en malbik. Fyrir utan ađ endast greinilega miklu betur.
Útlagningarvélin er víst enn til uppi í Borgarnesi og allur útbúnađurinn. Eitthvađ af reynslunni er hugsanlega ofar moldu ennţá. Og steyputćknin hefur bara batnađ.
Ég nefni ţessa vegasteypusögu svona í framhjáhlaupi. Hún á nú víst hvergi upp á pallborđiđ og verđur líklega ekki endurvakin.
En tilaga Gunnars Inga um Arnarnesvegamótin er í fullu gildi ef tekst ađ koma meirihlutanum í Reykjavík frá áđur en hann veldur meiri skađa á höfuđborgarsvćđinu öllu en orđiđ er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţó ţú teljir Dag almáttugan og einráđan ţá eru ţessi gatnamót á hendi vegagerđarinnar en ekki Reykjavíkurborgar. Og svo má spyrja sig hvort ţessi mislćga hugmynd gagnist eins vel ţegar íbúabyggđ hefur ţróast í 10 ár og umferđin jafnvel tvöfaldast. Ţađ vill oft gleymast hjá áhugamönnunum sem vilja redda umferđinni eins og hún var í morgun ađ ţađ ţurfi einnig ađ huga ađ framtíđ.
Vagn (IP-tala skráđ) 18.11.2020 kl. 12:55
Hringbrú vćri flott ţarna en vandamáliđ er enn til stađar af hendi Reykjavíkurborgar. Ţeim er svo illa viđ afreinina frá Breiđholtsbraut sem er of nćrri skíđabrekku viđ hliđan á og ţađ ţarf ađ vera hjóla og göngustígur yfir brúna. Ţeir sem ganga eđa hjóla ađ skíđabrekkunni geta sem sagt ekki fariđ ca 300 metra í undirgöng sem nú ţegar eru ţarna.
Klikkunin í Reykjavíkurborg lagast ekki fyrr en meirihlutinn fer.
Rúnar Már Bragason, 18.11.2020 kl. 16:38
Athafnamađurinn Gunnar Ingi Birgisson vann ađ góđum verkum í Kópavogi og á Alţingi. Ekki má gleyma röddinni. Kópavogsbrúin og tengingar ásamt brautinni ađ Arnarnesbrúnni virka vel.
Vissulega eigum viđ ađ nota íslenska steynsteypu ţar, sem langt líf hefur sannađ sig í bćjum og borgum ásamt ÍSLENSKU undirlagi.
Gjaldtaka á leiđum innanbćjar, ţótt hún sé lág, er afleit. Nóg er ađ fást viđ Hrađamyndavélar og okur sektir.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 18.11.2020 kl. 17:05
Vagninn framsýnn ađ vanda. Sćttir hann sig ţá viđ ađ gera ekkert nćstu 10 ár af ţví ađ vandamáliđ vaxi á ţeim tíma?
Sagđi líka ekki Hjálmar spaki kenndur viđ holur ađ ţađ ţýddi ekkert ađ fjölga akreinum ţví ţćr fylltust bara af bílum. Og Dagur B. sagđi líka ađ tímar mislćgra gatnamóta í Reykjavík vćri liđinn svo viđ gerum ţá líklega ekki neitt af ótta viđ framtíđina.
Halldór Jónsson, 19.11.2020 kl. 17:37
Gísli minn, ţađ er margt til í ţessu sem ţú segir. En mér finnst ađ menn verđi ađ velja milli ţess ađ ekkert sé gert eđa gert strax og borgađ fyrir međ gjaldi. Eins og Hvalfjarđargöngin. Hvar vćri ţau núna án gjaldtöku? Hvađ finnst Vagninum um ţađ?
Halldór Jónsson, 19.11.2020 kl. 17:39
Rúnar, ţú mćlir satt. Ţađ breytist ekki međan Dagur og kompaní fer međ völdin. Og Vagninn ver ţađ allt í líf og blóđ.
Halldór Jónsson, 19.11.2020 kl. 17:41
Kćri Halldór. Gjald á ađ taka fyrir stórverkefni eins og HVALFJARĐARGÖNG. Ţessu gjaldi fylgir líka mikiđ ÖRYGGI varđandi slys og eftirlit. Ţađ má setja gjald og lágt gjald fyrir heimamenn í "öll" jarđgöng. SAMMÁLA.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 19.11.2020 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.