Leita í fréttum mbl.is

Grćddur er geymdur eyrir

stóđ á sparibyssunni minni gylltu og rauđleđurklćddu sem Landsbankinn gaf mér.

Ekki datt mér í hug ţá  ađ Landsbankinn vćri lygari eins og hann var langur til.

Á endanum laug hann svo ađ mér ađ hlutaféđ sem ég keypti í honum vćri einhvers virđi.

Hann fór bara á hausinn og ţví var öllu stoliđ af mér. Ég átti ţá ekkert í málverkunum eđa marmaranum í Austurstrćti heldur bara ríkiđ, bankasýslan og skilanefndirnar.

Svo var manni sagt ađ ţađ vćri ljótt ađ ljúga í börn!

Í Morgunblađinu eru nokkrar stađreyndir um fjármál rifjađar upp í leiđara í gćr.

 

"Grćddur er geymdur eyrir sagđi á blokkinni frá bankanum sem barnaskólarnir héldu utan um forđum. Börnin keyptu merki fyrir aura sem foreldrarnir tíndu flestir úr lúnu veski. Međ fulla síđu var fariđ í bankann og beđiđ vaxta.

Sá einn hafđi eitthvađ upp úr krafsinu sem fékk hagstćtt lán hjá bankanum og borgađi međ verđbrunnum krónum. Ţótt átakiđ hafi veriđ gallađ var ţađ ţó tákn um ađ einhverjir töldu sparnađ vera dyggđ. Og ţađ er rétt og bestur reynist hann ţegar allir hafa nokkuđ fyrir sinn snúđ.

Síđar náđu hlutlausir embćttismenn međ lífsskođun viđ ystu brún vinstrakantsins ađ stýra skattastefnu ríkisins allt of lengi og nćsta óháđ ţví hverjir sátu sem fjármálaráđherrar. En auđvitađ varđ samspiliđ mest og best ţegar ráđherrann og embćttismađurinn voru jafnhlutlausir eins og í tíđ ţeirra Steingríms og Indriđa. Tókst hlutleysingjunum ţá ađ hćkka skatta 104 sinnum og hafa ţeir veriđ ađ mestu blýfastir síđan.

Ţetta gleđiríka og hlutlausa samband endađi unađslega međ ţví ađ kumpánar enduđu báđir í frambođi fyrir VG, sem undirstrikađi hversu óhlutdrćgir báđir voru.

Á Íslandi hefur tekist ađ tryggja ađ ţegar vextir eru komnir niđur í nćstum ekkert ţá heldur reglan ađ skattleggja skuli „verđbólgugróđa“ sparenda, sem ţýđir ađ á verđtryggđum reikningum ţar sem ávöxtun er nćstum engin grćđir ríkiđ međ ţví ađ skattleggja verđbólguna.

En eins og kunnugt er kemur sú aldrei til frádráttar hjá almenningi. Ţađ mega íslensku stjórnmálaflokkarnir eiga ađ nánast enginn munur hefur reynst á ţeim í slíkum efnum og ţess vegna hefđu ţeir Steingrímur getađ dreift sér á ađra flokka sem hefđi sjálfsagt veriđ sanngjarnt og enginn tekiđ eftir neinu."

Kaldhćđnin sem skín út úr ţessum orđum er samt alvöruţrungin. Sparnađur var talin dygg í eina tíđ.En Bréfaguttum og  Háskólaséníum í fjármálum sem öđrum málum hefur tekist ađ leiđa okkur á ćđri ţekkingarsviđ.

Margir launţegar eiga oft ekki fleiri aura en ţá sem eru í skuld á VISA-reikningnum í mánađarlok. Sumir eiga kannski ađeins meira í mánađarlaunum taliđ. En ţađ er erfitt ađ ávaxta lágar upphćđir ţannig ađ almennur skilningur á eđli sparnađar er ekki útbreiddur. Ţađ eru bara ţeir sem hafa fengiđ stórlán til ađ kaupa bréf fyrir sem geta ávaxtađ.

Ég hef velt ţví fyrir mér af hverju bankar vilja ekki bjóđa verđtryggđa reikninga til skemmri tíma en ţriggja ára? Af hverju ekki til ţriggja mánađa? Núll vexti en bara verđtryggingu. Myndi ţetta ekki breyta hugsunarhćtti einhverra um hvađ útgjaldasparnađur er í raun og veru? Og hćtta ađ leggja fjármagsntekjuskatt á verđtryggingu sem er furđuleg ráđstöfun.

En ţađ er haldiđ áfram ađ níđast á gömlum gildum međ lygum og útúrsnúningum og skorti á nýrri stjórnarskrá jafnvel kennt um allt sem aflaga fer.  

Já, grćddur er geymdur eyrir sögđu ţeir í gamla daga.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband