22.11.2020 | 17:16
Hvaða samgöngumáta?
velur venjulegt fólk sér?
Í Reykjavík, Florida eða á Fáskrúðsfirði?
Bíður það allstaðar í ofvæni eftir Borgalínunni? Þráir það ekkert meira en blokkaríbúð við næstu stoppistöð Borgarlínunnar?
Bjarni Reynarsson skrifar ítarlega um þessi mál í Morgunblaðinu.
Niðurlag greinar hans er þessi:
"...4. Vistvænar samgöngur borgarlína
Á sjöunda áratugnum var í fyrsta aðalskipulagi Reykjavíkur (AR 1962-1983) miðað við þá forsendu að einkabíll yrði á hverju heimili í borginni. Það gekk eftir og íbúar höfuðborgarsvæðisins búa enn að því stofnbrautakerfi sem þá var skipulagt. Á rúmum áratug hafa nær engar umbætur verið gerðar á stofnbrautakerfinu þrátt fyrir aukna bílaumferð, sem leitt hefur til vaxandi umferðartafa á álagstímum.
Þrátt fyrir að umtalsvert fé hafi verið lagt í almenningssamgöngur á sama tíma er hlutfall strætó enn aðeins 4% af akandi umferð. Yfir tveir þriðju hlutar íbúa höfuðborgarsvæðisins ferðast milli heimilis og vinnu á einkabíl (sjá ferðavenjukannanir Land-ráðs sf.).
Borgarbúar kjósa langflestir að ferðast með eigin bíl til að sinna fjölþættum erindum og í hvert sinn sem kaupmáttur eykst vex innflutningur bíla. Það er jákvætt að veita borgarbúum sem flesta ólíka samgöngukosti, þ.m.t. að styrkja almenningssamgöngur, en það þarf að meta kostnað og ábata af raunsæi.
Þórarinn Hjaltason umferðarverkfræðingur hefur skrifað nokkrar greinar í Morgunblaðið um borgarlínuverkefnið. Hann telur að bæta megi almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu með mun minni kostnaði en með borgarlínu og svipuðum ávinningi í farþegafjölda. Hann telur að fjöldi bílstjóra sem muni færa sig yfir í borgarlínu sé ofmetinn og þar með mun ekki draga eins mikið úr umferð einkabíla og að er stefnt.
Nokkrir hagfræðingar hafa í greinaskrifum dregið í efa þjóðhagslegan ávinning af borgarlínu, þ.e. ýmsar forsendur standist ekki skoðun. Þá hafa ýmsir bent á að tækniþróun næstu ára og áratuga muni hafa mikil áhrif á samgöngur þannig að borgarlína geti lent í erfiðri samkeppni við nýja rafræna samgöngukosti. Einnig má benda á ýmsa möguleika sem deilihagkerfið býður upp á til að draga úr umferðarþunga.
Þar sem borgarlínuverkefnið er þegar komið af stað tel ég rétt að klára fyrst legginn Kvos Grafarholt (nýjan borgarás) og meta árangur af þeirri aðgerð áður en farið verður í að tengja borgarlínu út í öll úthverfi höfuðborgarsvæðisins.
5. Samantekt: Þarfir og óskir borgarbúa
Borgarskipulag er ekki aðeins hugsað sem stjórntæki þar sem sérfræðingar ákveða ramma uppbyggingar í krafti sérþekkingar sinnar, án virks samráðs við íbúa og fyrirtæki, þ.e. að þeir einir viti hvað fólki er fyrir bestu.
Er það skynsamlegt að öll uppbygging í Reykjavík næstu tvo áratugina verði með því að þétta enn frekar byggð í borginni? Vilja flestir borgarbúar búa í 5-7 hæða fjölbýlishúsum á þéttingarreitum? Er í raun engin eftirspurn meðal borgarbúa eftir sérbýli?
Er stór hluti borgarbúa tilbúinn í að leggja einkabílnum og nota borgarlínu? Hvers vegna má hvergi byggja mislæg gatnamót á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir að rannsóknir sýni að það sé öruggasta gerð gatnamóta sem dragi verulega úr slysahættu? Þarf ekki að gera ítarlega könnun meðal íbúa og forsvarsmanna fyrirtækja og stofnana á höfuðborgarsvæðinu og leita eftir skoðunum þeirra á ofangreindum spurningum?
Hver er sýn íbúanna á framtíðarborgina?"
Það er nokkuð ljóst að sýn íbúanna á skipulag Reykjavíkur skiptir meirihlutann í Borgarstjórn litlu máli. Meirihlutinn hefur komist að niðurstöðu sem ekki fæst haggað.
Reykvíkingar skulu samkvæmt henni búa í blokkum við Borgarlínu og einkabílum skal haldið í lágmarki sem samgöngumáta.Nýjar akreinar skulu ekki lagðar þar sem þær fyllast bara af bílum og tími mislægra gatnamóta í Reykjavík er liðinn.
Önnur aðliggjandi sveitarfélög skulu aðlaga sig að þeirri grunnhugsun að almennar samgöngur eigi ekki að fara fram með einkabílum í gatnakerfi. 96 % íbúa hafi einfaldlega haft rangt fyrir sér og því skuli breyta. Við Óðinstorg megi þó vera næg bílastæði fyrir íbúa vegna fjarlægðar Borgarlínu.
Hvaða samgöngumáta íbúar vilja skiptir ekki máli þar sem Sigurborg Ósk, Hjálmar og Dagur B. hafa komist að niðurstöðu som de alene vider.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419727
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvort á að nota KLAVA eða BORGARLÍNU í höfuðborginni? Hvað um hundruð miljóna kostnað, sem hefur farið í vinnu, kostnað og breytingar.
Rétt er að láta borgarbúa og þeirra bæja allt um kring KJÓSA um þetta afleita mál, eins og orðað var í bréfinu hér að ofan.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 22.11.2020 kl. 21:48
Ertu frá þér Gísli minn góður? Kjósa um hvsð? Átt þú að ráða enhverju?
Halldór Jónsson, 22.11.2020 kl. 23:54
Hefurðu séð hlutfallstölu bíla sem eru atvinnutengdir í borgarumferðinni, sá fjöldi er líklega stórlega vanmetinn af borgarlinutrúboðinu, ef það hugsar nokkuð út i það, þeir bilstjorar munu ekki yfirgefa góturnar fyrir borgalínuna
Iðnaðarmenn,og þeir sem eru að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga ut um alla borg þurfa bíl og þeir eru ekki endilega fyrirtækjabilar sem eru geymdir við fyrirtækin eftir vinnutima
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 23.11.2020 kl. 12:43
Sæll Halldór.
Þú notar oft skrif annarra til þess að tala fyrir þig. Sem er í fínu lagi. Mig langar þó að benda á og biðja þig að afmarka eða merkja á einhvern hátt beina tilvitnun. Oftast er það gert með gæsalöppum „“ en fara má aðrar leiðir. Til dæmis með
inndrætti allrar tilvitnuninnar.
Einnig með því að breyta letur- eða stafagerð eða lit leturs. Þá verður auðveldara að skilja á milli þinna skrifa og annarra.
Þakkir.
Þegar tap s.k. borgarlínu byrjar að safnast upp verður hlaupið í Ríkið og því kennt um að hafa leyft að setja þetta á koppinn. Ríkið beri því ábyrgð á klúðrinu og verði að borga tapið.
Þeir sem standa núna á kantinum og klappa í ofvæni yfir þessu fyrirbrigði eru bjánar. Þetta má því með sanni kalla Bjánalínu.
Nonni (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 14:13
Ég reyni alltaf að nota gæsalappir sem reglu ef ég er með efni frá öðrum Nonni góður.
Og Hallgrímur, þarna komstu með góðan punkt sem er áreiðanleg vanmetinn
Halldór Jónsson, 23.11.2020 kl. 17:50
Það er spurningin, hvaða samgöngumáta velur venjulegt fólk sér í Reykjavík, Florida eða á Fáskrúðsfirði 2030? 2035? 2040? Og hvaða samgöngumátar standa þá til boða?
Hvað gerir unga fólkið sem í dag þykist ekki þurfa nema hálfan fermetrafjöldann sem foreldrarnir töldu sig þurfa? Vilja vera umhverfisvæn og sjá í auknum mæli ekki ástæðu til að taka bílpróf. Þessi 40.000 sem koma ný og með aðra sýn í umferðarflæði borgarinnar á næstu 10 árum. Hverjar verða þarfir þeirra og óskir? Mun draumurinn um einbýlishús með tvöföldum bílskúr lifa þá sem nú eru miðaldra?
Hver er sýn íbúanna á framtíðarborgina? Á að spyrja í skólunum eða á elliheimilunum?
Vagn (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 22:11
Jésús Kerran
Halldór Jónsson, 24.11.2020 kl. 03:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.