Leita í fréttum mbl.is

Vírusaverksmiđjur Veraldarinnar

blómstra í Kína ţar sem fjöldinn er mestur.

Opnu matarmarkađirnir eru uppsprettan. Ţar liggja dauđar leđurblökur og ferskt kjöt án  umbúđa og flćkingshundar sleikja söluborđin. Í sveitinni er búfénađurinn í stíum undir svefnloftum bćndanna.

Ţađ er ţarna sem pestirnar verđa til sem breiđast út um heiminn.

Einungis framfarir í lćknavísindum okkar hafa getađ bćgt ţessari stöđugu vísrusaframleiđslu  frá okkur og gert ţćr skađlausari. En  vestrćmum yfirvöldum virđist ofvaxiđ ađ skilja ţetta og reyna ađ semja viđ Kínverja um allt annađ en ţetta. En stjórnarfariđ í Kína er ţá međ Ţeim hćtti ađ ţau eru máttugri til hvers sem er vilji ţau beita sér af afli.

Ţví eru erfđa-og lćkningavísindi okkar ađ verđa ć ţýđingarmeiri eftir ţví sem ţröngbýliđ vex. Ţađ virđist erfitt ađ koma böndum á fólksfjölgunina sem kemur međ 4.45 börn fćdd á hverja sekúndu en auđvitađ flest ţar ţar sem erfiđast er ađ sjá fyrir ţeim. Fátćktin vex,fáfrćđin og flóttamannavandamáliđ  einnig međ framrás ISLAMS og annarra hindurvitna.

En ţegar viđ erum ađ senda pótentáta á ţing hjá alţjóđasamtökum ţá tala ţeir meira um  loftslagsmál og mannréttindi frćgra einstaklinga, viđskipti og vegabréf heldur en raunverulega vandamaliđ sem er fólksfjölgunin á jörđinni.

Ef mannkyniđ nćr ekki tökum á ţví meginvandamáli fjölgar mannskćđum vírusum hrađar en ađ viđ getum greint ţá. Náttúran mun hefta vöxtinn í mannkyninu vilji ţađ ekkert gera sjálft.

Pestir sem verđa jafningjar spönsku veikinnar, svarta dauđa, SARS,SARS COV-2,influensur A-Ö,  Ebolu og hvađ ţćr heita allar ţessar kúlur djöfulsins, verđa ţá ţau umhugsunarefni sem hćst munu bera. Mannkyniđ er ađ komast á eđa er komiđ á endastöđ ţolmarka vistkerfisins, ekkert land er ađ verđa eftir fyrir villt dýr önnur en manninn eins og viđ sjáum ţegar tígrisdýrin vćru líklega ađ verđa útdauđ ef ekki er hćgt ađ smala ţeim í búr í Bandaríkjunum og ţannig má lengi telja.

Heilbrigt fjölskyldulíf eins og viđ höfum haft í hávegum virđist frekar á undanhaldi en hverskyns afbrigđi í kynlífi, ná meiri útbreiđslu og athygli. Ef ţetta vinnur á móti fólksfjölgun,ţá kemur spurning hvort ástćđa sé til ađ amast viđ ţessu eins og gert er?.

Verđi fjöldavandamáliđ óviđráđanlegt á verđur ţá  brugđist viđ hungursneyđum á heimsvísu eđa á hver ađ vera ábyrgur fyrir sér? Munu opinber heilbrigđiskerfi skipta sér af almannaheilsu alţjóđlega í framtíđinni eđa tekur einhverskonar einangrunarstefna völdin? 

Ég verđ feginn ađ ţurfa ekki ađ svara auknu spurningaflćđi á slíkum nótum sem munu samt heyrast ţó síđar verđi ef grundvallarspurningunni verđur ekki svarađ. Hversu margir ćtla  jarđarbúar ađ verđa í lok aldarinnar?

Vírusaverksmiđjur veraldar ganga ţegar fyrir fullum dampi og hćtta ekki ţó ađ viđ höggvum einn og einn nýjan, ef á skal ei ađ stemmd eins og Ás-Ţór gerđi sér ljóst fyrir margt löngu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Norđur Amerika og Kristinn Evrópa hafa gert Kína ađ stórveldi. Öll vísindi, framleiđsla og peningar voru send ţeim í byrjun. Kínverjar eru í mínum huga gott fólk, en kommunistaflokkurinn hefur veg og vanda í allri stjórnun og keppir nú ađ heims yfirráđum međ ofurfjármuni. Flestir óttast ţá og viđ ÍSLENDINGAR, sem kynntust Núbó og hugsuđum stórlandakaupum. Ögmundur fćr hrós fyrir sína frammistöđu.

  • Nćstu alţingiskosningar eiga ađ snúast um alvörumál: Landasala verđur ekki leyfđ, ekki einn fermetir, til erlendra fjárfesta og stórţjóđa.

  • Hjörleyfshöfđi fyllti mćlinn auk laxveiđiáa og lönd bćnda um allar tryssur. Ríkiđ skal greiđa gott verđ og fjárfesta í ţessum eignum.

  • Tryggjum ómengađa framleiđslu ÍSLENDINGA og seljum allt sjálfir. Tryggjum fiskimiđin, sem okkar eign.

  • Bćndur eru hluti af og tryggja "hálendiđ".

  • Loftslags ómur demokrata á heimsvísu međ hundruđ miljarđa tilkostnađi hrýfur ekki fámenni ÍSLAENDINGA.

  • Sýnum fulla snyrtimennsku á hálendinu og i óbyggđum.

  • Spörum og verum tillitssöm um okkar mál. 

  • Glóbalistar og Alheimsrugl er ekki fyrir fámenni ÍSLENDINGA.  Gerumst ekki húskarlar í eigin landi.

  Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 29.1.2021 kl. 14:08

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Höfundur

  Halldór Jónsson
  Halldór Jónsson

  verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

  -ekki góður í neinu af þessu-

  Heimsóknir

  Flettingar

  • Í dag (8.5.): 325
  • Sl. sólarhring: 544
  • Sl. viku: 6115
  • Frá upphafi: 3188467

  Annađ

  • Innlit í dag: 291
  • Innlit sl. viku: 5197
  • Gestir í dag: 283
  • IP-tölur í dag: 279

  Uppfćrt á 3 mín. fresti.
  Skýringar

  Eldri fćrslur

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband