Leita í fréttum mbl.is

Skotgrafir en ekki Viđreisn

Ţorgerđar Katrínar formanns Viđreisnarflokksins svo nefnda,( alias Samfylking B),  birtist í ritsmíđ hennar í Morgunblađinu í dag ţar sem hún segir ríkisstjórnina hafa yfirgefiđ krónuna:

"Í lok síđasta árs ákvađ ríkisstjórnin ađ yfirgefa krónuna og fćra sig yfir í evrur til ţess ađ fjármagna halla ríkissjóđs. Ţessi kúvending hefur hins vegar ekkert veriđ rćdd á Alţingi. Ţegar kórónuveirukreppan skall á lýsti ríkisstjórnin ţví yfir ađ hún ćtlađi ađ byggja á stuđningi Seđlabankans og fjármagna halla ríkissjóđs á lágum vöxtum og án gengisáhćttu í íslenskum krónum. Viđreisn studdi ţá ábyrgu ákvörđun.

Afleiđingar nýrrar lántökustefnu

Ţeir sem vilja halda í krónuna sem gjaldmiđil hafa helst bent á ađ viđ sérstakar ađstćđur geti veriđ gott ađ grípa til peningaprentunar. Og vera ţannig án gengisáhćttu innan eigin gjaldmiđils. Ţađ ćtlađi ríkisstjórnin ađ gera, en áđur en til ţess kom ákvađ hún ađ snúa viđ blađinu og taka lán í evrum međ hóflegri ávöxtunarkröfu en augljósri gengisáhćttu. Ţrátt fyrir ađ sporin ćttu ađ hrćđa. Engu ađ síđur tekur ríkisstjórnin lán í erlendum gjaldmiđlum međan tekjur eru í íslenskum krónum. Og vonar hiđ besta. Ţetta er risaákvörđun sem ríkisstjórnin hefur ekki gert Alţingi grein fyrir. Á dögunum freistađi ég ţess ađ eiga orđastađ viđ forsćtisráđherra um ástćđur ţess ađ ríkisstjórnin ákvađ ađ yfirgefa krónuna viđ fjármögnun á hallanum og fá fram mat á ţví hvađa afleiđingar ţađ gćti haft. Fyrir heimili, fyrirtćki og velferđina.

Ţjóđleg og ópólitísk afstađa

Forsćtisráđherra hafđi tvennt fram ađ fćra: Annars vegar sagđi hún ađ fyrirspurn mín sýndi ađ ég vćri í pólitík. Ţar hitti hún vissulega naglann á höfuđiđ. Ţótt ég telji ţađ alla jafna ekki undrunarefni ađ ţingmenn séu í pólitík. En ţađ má gagnálykta út frá ţessari athugasemd. Ţannig virđist forsćtisráđherra, sem forđast umrćđu um stefnubreytingu í jafn stóru máli, ekki vera ađ gegna pólitísku hlutverki sínu. Ţegar svo miklir hagsmunir eru í húfi fyrir almannahag lýsir ópólitísk afstađa ekki mikilli pólitískri ábyrgđ. Hins vegar sagđi forsćtisráđherra ađ ég vćri ađ tala krónuna niđur og gaf um leiđ í skyn ađ slíkt athćfi vćri óţjóđlegt.

Ađ tala krónuna niđur

Skođum ţessa stađhćfingu ađeins:

1. Ţegar ríkisstjórn hverfur frá ţví ađ taka lán í krónum og ákveđur ađ taka lán í evrum er hún sjálf ađ lýsa ţví yfir ađ ţađ sé ekki hćgt ađ nota gjaldmiđilinn okkar. Ţađ vantraust er ekki ópólitískt en kann ađ vera raunsćtt. Verđgildi krónunnar verđur hins vegar ekki haldiđ uppi á sjálfbćran hátt međ erlendum lánum ríkissjóđs.

2. Stundum er sagt ađ áhrifamesti seđlabankastjóri í heimi geti talađ dollarann upp eđa niđur. Flestir efast ţó um ađ orđ hans eđa hennar dugi ein og sér. En geti formađur í stjórnarandstöđuflokki talađ krónuna niđur ber ţađ vott um annađ tveggja; einstaklega mikil pólitísk áhrif eđa afar veikan gjaldmiđil.

3. Fyrir tveimur árum ákvađ ríkisstjórnin ađ gjöld vegna fiskeldis í sjó skyldu vera ákveđinn hundrađshluti af kílóverđi í evrum. Ríkisstjórn, sem notar erlendan gjaldmiđil í íslenskri löggjöf, er ekki ađ tala krónuna niđur međ lagabođi. Hún er einfaldlega raunsć á veikleika krónunnar og fjarri ţví ađ vera óţjóđleg.

4. Forsćtisráđherra sat í ríkisstjórn, sem samţykkti í júlí 2012 ađ Ísland stefndi ađ upptöku evru. Samţykktin um ţađ samningsmarkmiđ var send öllum ríkisstjórnum ađildarríkja Evrópusambandsins. Ekki er vitađ til ţess ađ hún hafi formlega veriđ afturkölluđ. En vissulega er ţjóđlegt ađ ţeir sletti skyri sem eiga ţađ.

Atvinnulífiđ kallar á ábyrgđ

Stefnubreyting ríkisstjórnarinnar er alvarlegra og stćrra mál en svo ađ ţađ sé ekki rćtt málefnalega á Alţingi. Gengisáhćttan er gríđarleg. Bara á síđasta ári jukust skuldir ríkissjóđs um 45 milljarđa vegna gengisbreytinga. Ađ svara međ innantómum útúrsnúningum er ekki bođlegt.

Ţađ er alla jafna ólíkt forsćtisráđherra ađ rćđa mál á Alţingi međ ţeim hćtti. Ţessi undantekning gćti bent til ţess ađ stefnubreytingin hafi ekki veriđ rćdd í ţaula eđa hugsuđ til enda. Samtök atvinnulífsins vara viđ óábyrgri afstöđu til lánamála ríkisins. Lántökurnar hafa ţó fyrst og fremst fariđ til ađ hjálpa skjólstćđingum ţeirra. Ţćr voru óhjákvćmilegar. En ţađ er rétt hjá Samtökum atvinnulífsins ađ öllu máli skiptir hvernig á er haldiđ.

Rússnesk rúlletta

Skuldirnar geta ekki orđiđ sjálfbćrar nema vextirnir og gengisáhćttan verđi lćgri en nafnvöxtur ţjóđarframleiđslunnar. Annars ţarf niđurskurđ eđa skattahćkkanir. Ţađ ţarf ađ segja hreint út.

Hvarvetna er litiđ svo á ađ ríkisstjórnir verđi ađ fjármagna halla vegna kreppunnar í eigin gjaldmiđli. Gengisáhćttan af svo stórtćkum erlendum lánum er almennt talin of mikil til ađ vera ábyrg. Hún getur virkađ eins og rússnesk rúlletta. Vel má vera ađ ríkisstjórnin telji sig yfir ţađ hafna ađ svara stjórnarandstöđunni á Alţingi.

En ćtlar hún ađ láta vera ađ skýra út fyrir Samtökum atvinnulífsins, sem nú kalla á ábyrgđ í ríkisfjármálum, hvers vegna áhćttusamari lántaka var valin en upphaflega var ráđgert? Hvađ međ verkalýđshreyfinguna? Mun hún kalla eftir útskýringu á hvers vegna stjórnvöld fara í ţessa áhćttutöku međ velferđarkerfiđ ađ veđi fyrir erlendum lánum? Eđa verđa ţađ á endanum heimilin í landinu sem borga brúsann, ef illa fer?"

Ekki ţarf mikiđ ímyndunarafl til ađ sjá ađ Ţorgerđur stefnir ađ  vinstri stjórn eftir  kosningar. Fagurgalinn til vinstri leynir sér ekki.

En megin miskilningur Ţorgerđar er hinsvegar sá ađ ţađ ríkir gjaldmiđlafrelsi á Íslandi. Okkar fyrirtćki geta valiđ um ţá mynt sem ţau reka sig eftir. Marel,Icelandair osfrv.Almenningur getur sparađ í hvađa mynt sem er.

Vill Ţorgerđur hverfa aftur til tíma gjaldeyriseftirlitsins og ófrelsis leyfiveitinganna? Ţađ yrđi slys ef ţessi flokkur hennar kćmi til valda til ađ snúa hjóli tímans afturábak eins og hún greinilega skilur heiminn núna.

Páll Vilhjálmsson hefur ţetta um greinina ađ segja:

"

Tilefniđ er ađ ríkisstjórnin tók lán í erlendri mynt. En ţađ hafa allar ríkisstjórnir gert frá árdögum íslensku krónunnar. Einhver ţarf ađ segja formanninum ađ íslenska krónan er ekki alţjóđleg mynt, ekki frekar en ađ íslenska sé alţjóđlegt tungumál. Ţegar viđ erum í útlöndum tölum viđ mál sem líklegt er ađ viđmćlendur skilji. En međ ţví er ekki sagt ađ viđ ,,yfirgefum íslenskuna."

Eins og jafnan ţegar fólk fer út í móa í málflutningi byggir Ţorgerđur Katrín á fölskum forsendum. Hún skrifar: 

Ţeir sem vilja halda í krónuna sem gjaldmiđil hafa helst bent á ađ viđ sérstakar ađstćđur geti veriđ gott ađ grípa til peningaprentunar.

Öh, nei ţađ er ekki málflutningur krónuvina ađ prenta peninga án innistćđu. Krónan er hagnýtt verkfćri í ţjóđarbúskap okkar. Ţegar vel árar hćkkar hún og eykur kaupmátt á útlendri vöru og ţjónustu en í hallćri gefur hún eftir og jafnar byrđarnar. Krónan rís og hnígur í takt viđ íslenskar ađstćđur. Alţjóđlegar myntir, t.d. dollar og evra, taka ekki miđ af efnahagskerfinu á Fróni.

Ef krónan vćri einstaklingur yrđi jöfnuđur ađall hennar. Formađur Viđreisnar er ójafnađarmađur. Um Ţorgerđi Katrínu má segja ađ hún er óvinur krónunnar, - nema ţegar hún ţarf ađ fá afskrifuđ lán í krónum. Ţá verđur hún allt í einu besti vinurinn. Slíka vini ţarf ţjóđin ekki á ađ halda."

Ţađ er vitađ ađ Ţorgerđur Katrín ţjáist af minnimáttarkennd fyrir Íslands hönd og treystir okkur ekki til ađ fara međ eigiđ fullveldi. Hún vill afsala okkur ţeim rétti í hendur tollbandalags 27 ríkja gegn afgangnum af heiminum. Hún er hrćdd viđ verslunar-og samningsfrelsi.

Hún er bara hreint efnahagslegt afturhald sem Íslendingar ţurfa ekki á ađ halda ađ kjósa yfir sig.

Skotgrafir en ekki viđreisn. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Krónur eru prentađar hvern einasta virkan dag.

Ţađ gerist í hvert sinn sem banki veitir útlán.

Vont vćri ţađ ef fólk kćmist til valda yfir efnahagsmálum ţjóđarinnar sem skorti skilning á ţessu.

Guđmundur Ásgeirsson, 22.2.2021 kl. 15:23

2 identicon

Tvíbura flokkarnir, Viđreisn og Samfylking, vinna gegn ÍSLANDI ađ viđbćttum einstaklingum úr öđrum flokkum innan Alţingis. Ţeir eru ESB sinnađir og vilja ákaft ganga til liđs viđ getuleysiđ í Evrópu og hćttulega Evru og "Bitcoin".

Ţađ er stutt í "átök" innan skuldabandalags 27 ESB landa, sem virđast Landamćralaus. Stjórnlaus Kristin Evrópa á afat bágt.

Viđ vonumst til ađ kjósendur átti sig á ţessu stjórnleysi vinstrimanna. 

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 22.2.2021 kl. 16:21

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Bj0örn Bjarnason flettir ofan af hentistefnu Viđreisnar.Flokkurinn efast um eigin stefnu og virđist vera tilbúinn í hvađa afslćtti sem er:

"Af grein formanns Viđreisnar má ráđa ađ ţađ hafi runniđ á hana tvćr grímur vegna gagnrýni sem hún og flokkur hennar fćr fyrir ađ setja evruna helst á oddinn.

Ásgeir Jónsson seđlabankastjóri sagđi á Facebook-síđu sinni mánudaginn 22. febrúar 2021:

„Traust til Seđlabankans mćlist nú 62% og hefur tekiđ stökk frá ţví í fyrra ţegar 45% landsmanna sögđust treysta bankanum. Og heljastökk frá árinu 2019 ţegar ţađ mćldist 31%. Allt samkvćmt könnunum Gallup.

Ég sem seđlabankastjóri er bćđi auđmjúkur og glađur viđ ţessar fregnir. Ţetta er árangur sem allt starfsfólk Seđlabankans á saman. Ţessu trausti fylgir einnig mikil ábyrgđ – ađ viđ getum stađist ţćr vćntingar sem til okkar eru gerđar.

Ţau tímamót urđu í upphafi árs 2020 ađ ný lög tóku gildi međ sameiningu Seđlabankans og Fjármálaeftirlitsins – og svo tveimur mánuđum síđar skall veirufaraldurinn á. Ţannig ađ ég lít á ţessa mćlingu sem viđurkenningu á störfum hins nýja banka á ţessum erfiđa tíma.

Seđlabankinn er útgefandi og varđmađur íslensku krónunnar. Ţessi mćling er ţví vitnisburđur um nýtt traust á gjaldmiđlinum okkar - okkar allra landsmanna. (Feitletrun mín.)

Ég er bjartsýnn ađ eđlisfari – og er handviss um ađ viđ komust bratt út úr Covid-kreppunni. Bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga - sćta langa sumardaga“

ImpagesSama dag og seđlabankastjóri skrifađi ţetta birtist grein í Morgunblađinu eftir Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viđreisnar, sem hún skrifađi fyrir nokkrum dögum. Ţar býsnast hún enn einu sinni yfir íslensku krónunni. Nú vill flokksformađurinn draga ríkisstjórnina í dilk međ sér. Stjórnin vegi ađ krónunni međ ţví ađ taka erlent lán í evrum! Ţá segir Ţorgerđur Katrín sér til afsökunar:

„Stundum er sagt ađ áhrifamesti seđlabankastjóri í heimi geti talađ dollarann upp eđa niđur. Flestir efast ţó um ađ orđ hans eđa hennar dugi ein og sér. En geti formađur í stjórnarandstöđuflokki talađ krónuna niđur ber ţađ vott um annađ tveggja; einstaklega mikil pólitísk áhrif eđa afar veikan gjaldmiđil.“

Af grein formanns Viđreisnar má ráđa ađ ţađ hafi runniđ á hana tvćr grímur vegna gagnrýni sem hún og flokkur hennar fćr fyrir ađ setja ţađ mál helst á oddinn ađ vilja kasta krónunni og innleiđa evru. Rétt er ađ minna á ađ Viđreisn segir ekki unnt ađ taka upp evru án ţess ađ ganga í ESB. Krónu-kosningamál flokksins er ţví eitthvađ sem ef til vill yrđi raunhćft eftir 10 til 15 ár yrđi ESB-ađild samţykkt nú sem er borin von. Hve lengi evran verđur viđ lýđi er óljóst. Kosningamáliđ er ţví dćmigert gervimál eins og svo margt annađ hjá Viđreisn.

Viđ vitum hvađ viđ höfum međ krónuna í höndunum og feitletruđu orđin í FB-fćrslu Ásgeirs Jónssonar segja allt sem segja ţarf um ţađ efni á líđandi stundu.

Til ţessa hefur Viđreisn veđjađ á evruna (án ţess ađ nefna ESB-ađild) til ađ skapa sér sérstöđu međal stjórnmálaflokkanna. Grein Ţorgerđar Katrínar í gćr bendir til ađ hún átti sig á haldleysi eigin málflutnings. Aukiđ traust í garđ seđlabankans og ţar međ krónunnar ađ mati seđlabankastjóra verđur kannski til ţess ađ Viđreisn neyđist endanlega til ţess ađ sleppa evru-haldreipi sínu, vilji flokkurinn njóta trausts. Hvađ er eftir fyrir flokkinn ţegar hann missir evru-glćpinn?

Halldór Jónsson, 23.2.2021 kl. 09:59

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Mér sýnist Björn Bjarnason greina vanda Viđreisnar og Ţorgerđar Katrínar af mikilli skarpskyggni ađ vanda.

Halldór Jónsson, 23.2.2021 kl. 10:01

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Gísli Holgersson.

Hvađ hefur bitcoin međ ţetta ađ gera?

Guđmundur Ásgeirsson, 23.2.2021 kl. 13:21

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ađ gíra upp peninga í viđskiptabankakerfinu er ekki ţađ sama og prenta ţá. Ţannig ađ viđskiptabankar prenta ekki peninga. Ţeir gíra ţá ađeins upp.

Ţađ eru skörp skil á milli sjálfs peningakerfisins og fjármálakerfisins.

Peningakerfiđ getur alltaf lokađ á ađgengi fjármálakerfisins ađ peningum og ţvingađ uppgírun ţess niđur, eđa aukiđ hana.

Ţađ er ekki ađ prenta peninga ef ţeir fara ekki út í fjármálakerfiđ. Ţađ gera ţeir til dćmis ekki í magnbundum inngripum (q.easing) 

Peningakerfiđ og fjármálakerfiđ eru tvö ađskilin fyrirbćri og ţađ sést best á bókhaldauđkennum beggja og innstungum ţeirra inn í og út úr báđum kerfum.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 23.2.2021 kl. 14:01

7 identicon

Kćri Guđmundur. Bitcoin er viđhengi Viđreisnar ásamt ákalli til inngöngu í ESB fáriđ í Evrópu.

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 23.2.2021 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 808
  • Sl. viku: 4914
  • Frá upphafi: 3171122

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 4106
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband