Leita í fréttum mbl.is

Meira Mega!

Leiđarinn varar viđ ţeim skelfingum sem framundan geta veriđ íslenskum stjórnmálum ef litlu flokkarnir ljótu komast til áhrifa í haust.

Ţó ekki sé allt gáfulegt sem frá núverandi ríkisstjórn hefur komiđ ţá getur lengi vont versnađ sem dćmin sanna.

Leiđarinn segir:

"Nú er hálft ár í kosningar. Flokkum fjölgar og sumir ţeirra sem fyrir eru hafa upp á fátt ađ bjóđa. Systurflokkarnir, Samfylking og Viđreisn, sjá ekkert nema Evrópusambandiđ og hafa ađ öđru leyti lítiđ fram ađ fćra. ESB er ekki efnilegur dráttarklár í nćstu kosningum, ef ađ líkum lćtur. Kommisserar ţessa nútíma sovétkerfis sem klúđruđu bóluefnamálum sínum međ sögulegum hćtti náđu hins vegar ađ bólusetja almenning svo hressilega gegn sér ađ ţađ ţarf ekki fleiri skammta í bráđ gegn ţeirri veiru.

En ţađ eru fleiri tilefni til sömu niđurstöđu. Á ţađ benti Ásgeir Ingvarsson í prýđilegri grein sinni nýlega. Ţar sagđi međal annars: „BBC fjallađi nýlega um ţađ skýrslufargan sem núna fylgir útflutningi á breskum fiski til Evrópu. Mig grunar ađ ţađ hafi vakađ fyrir blađamönnunum ađ sýna hvers konar reginmistök ţađ voru ađ ganga úr ESB en ţvert á móti sýnir umfjöllunin hvađ Evrópusambandiđ er orđiđ mikiđ óhrćsi.

Í dag ţarf, samkvćmt úttekt BBC, ađ framvísa samtals 71 blađsíđu af flóknum eyđublöđum og vottorđum til ađ koma einum bílfarmi af fiski í gegnum tollinn Evrópumegin. Ađ fylla út pappírana kostar ótal vinnustundir og vitaskuld má ekkert klikka ţví minni háttar mistök á einu eyđublađi ţýđa ađ viđkvćm varan situr föst á landamćrunum. Geta breskir útflytjendur sjávarafurđa núna vćnst ţess ađ vörur ţeirra séu um ţađ bil sólarhring lengur ađ berast í hendur kaupenda í Evrópu.

En ţađ sem Bretar eru ađ upplifa er einfaldlega ţađ sama og öll heimsbyggđin hefur hingađ til ţurft ađ ţola af hálfu ESB. Einu sinni var hún algjörlega ómótstćđileg: létt og lipurt bandalag sjálfstćđra ţjóđa međ ţađ göfuga markmiđ ađ tryggja friđ í álfunni og bćta hag almennings međ ţví ađ hámarka frelsi í viđskiptum. Í dag er hún orđin ţunglamaleg, eigingjörn og dyntótt, og utan um innri markađinn er búiđ ađ reisa háa múra reglugerđa og formkrafa til ađ verja evrópska framleiđendur fyrir erlendri samkeppni.

Erlendir framleiđendur og evrópskir neytendur skipta tjóninu á milli sín: Heimilin í Róm, Ríga og Rúđuborg ţurfa ađ borga hćrra verđ fyrir brasilískar appelsínur og kínverskar sokkabuxur svo vel tengdir garđyrkjubćndur í Portúgal og sokkaprjónarar í Ţýskalandi eigi auđveldara međ ađ halda rekstri sínum gangandi.

Ţetta hafa gagnrýnendur ESB bent á um árabil og skortir ekki dćmin um hvernig frelsishugsjónin hefur ţurft ađ víkja fyrir verndun sérhagsmuna. Ţegar Brexit ţjóđaratkvćđagreiđslan var haldin áriđ 2016 voru í gildi í Evrópusambandinu um 12.600 sértollar á innflutning af öllu mögulegu tagi, og hefur ţeim bara fjölgađ síđan ţá.“ Eini árangur ESB upp á síđkastiđ er ađ bólusetja almenning rćkilega gegn ţessari skrifrćđisblokk } Einn bílfarmur – 71 síđa!

               Öngţveiti í Brüssel

 

 

Reglugerđ ESB um útflutningshömlur á bóluefni er skýlaust brot á EESsamningnum.

Ţađ er skýringin á óvenjuhörđum viđbrögđum íslenskra stjórnvalda, sem létu sér ekki nćgja orđ Ursulu von der Leyen, forseta framkvćmdastjórnarinnar, um ađ ţetta yrđi ekkert mál, auđvitađ fengi Ísland sitt bóluefni, sama hvađ stćđi í reglugerđinni, heldur krefjast ţess ađ henni verđi breytt.

Áhyggjuefnin eru ţó fleiri. Ţađ er annarlegt ađ ESB láti lög og reglur lönd og leiđ í bóluefnastríđi sínu viđ Breta. Ţađ er uggvćnlegt ađ EESsamningurinn hafi engu skipt. Ţađ er ekki traustvekjandi ađ reglugerđin hafi flogiđ í gegn ţótt hún gengi gegn alţjóđaskuldbindingum á borđ viđ EES-samninginn, Mannréttindasáttmála Evrópu og standist tćplega Lissabonsáttmálann heldur. Međ ólíkindum er ađ enginn hafi hugleitt pólitískar afleiđingar hennar. Og ţađ er fráleitt ađ blekiđ hafi ekki veriđ ţornađ á reglugerđinni ţegar forsetinn segist sniđganga hana ađ hentisemi. Bóluefnakreppan hefur dregiđ fram hvernig ESB er orđiđ, ţar ríkir nú fúsk, gerrćđi og öngţveiti."

Ef Samfylkingarsulliđ á ađ komast til valda undir forystu Loga Más, Ţorgerđar Katrínar, Benedikts Zoega, Ţorsteins Pálssonar, Ola Bieltvedt, Píratapakksins og ámóta liđs sem er hvarvetna ađ finna í stjórnkerfi landsins, ţá verđa núverandi vandamál hjóm eitt.

Ţví er Mega-Mogginn í dag allrar athygli verđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er stórkostlegt ađ rýna Morgunblađiđ í dag varđandi áhćttu okkar og öngţveitiđ í Brussel. Ţetta verđur ađ vera okkar ađal baráttumál ÍSLENDINGA um nćstu kosningar. Viđ kjósum ekki ESB sinna og húskarla til Alţingis.

Ţingvellir, Öxarárfoss, Sagan, Ritstörf, Bókmenntir og Landafundir ÍSLENDINGA vöktu heimsathygli. Viđ vorum í fyrsta sćti og erum enn. Látum ekki Alţjóđa og Glóbalista ráđa ferđum okkar varđandi orkuna og virkjanir og ómengađa framleiđslu á öllum sviđum.

Ég kýs ţann stjórnmálaflokk, sem keyrir ađ fullu međ ÍSLANDI, en ekki međ getu, gagnleysi og öngţveiti ESB. 

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 26.3.2021 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 1096
  • Sl. viku: 5818
  • Frá upphafi: 3188170

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 4932
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband