21.4.2021 | 16:53
Fyrirlitnar skoðanir
eru greinilega þeirra sem ekki aðhyllast ESB og Evróputrúboðið.
Málgagn ESB hér á landi,Fréttablaðið, vill stjórna tilfinningum og skoðunum fólks á stóru sem smáu.Þannig á að gjöra veg ESB beinan.
Einn leigupenni blaðsins, Aðalheiður Ámundadóttir, lýkur leiðara Fréttablaðsins í dag þannig:
"..Stjórnvöldum er vorkunn. Fjölmiðlafólk finnur fyrir þessum ótta líka enda er ógnin raunveruleg.
Andúð á innflytjendum er raunveruleg á Íslandi. Þegar slík andúð verður til þess að við getum ekki talað saman, miðlað upplýsingum og tekið ákvarðanir byggðar á þeim verður hún ógn við þjóðaröryggi.
Það er lífsspursmál að auka umburðarlyndi og náungakærleik hér á landi. Útlendingaandúð og fordómar eru ekki síður ógn við þjóðaröryggi en hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi og farsóttir.
Ef stjórnvöld geta ekki veitt borgurum upplýsingar af ótta við fordómafull viðbrögð, þurfum við að horfast í augu við að okkur sé ekki treystandi fyrir upplýsingum. Þá eigum við gegnsæið ekki lengur skilið. Við þurfum að horfast í augu við og viðurkenna þetta.
Reiðialda hefur farið um landið undanfarna daga vegna meintra sóttvarnabrota. Látum okkur frekar renna þá reiði en hella olíu á eld útlendingaandúðar og verum traustsins verð.
Þau smit sem komast inn fyrir landamærin verða aldrei pólskum innflytjendum að kenna.
Þau eru ekki síst afleiðing af vanmætti okkar til að ráða niðurlögum haturs og umburðarleysis. Við verðum að gera betur."
Það er greinilega bannað að hafa skoðun á fullveldi Íslands og frelsi til að hugsa sjálfstætt í alþjóðamálum. Fréttablaðið á að ákveða hvað okkur finnst í innflytjendamálum og afstöðunni til ESB. Ég á ekki að hugsa slíkt fyrir mig hvað þá aðrir óupplýstir fullveldissinnar.Við eigum að falla fram og krjúpa fyrir Fréttablaðinu.
Ég tel mig vera sjálfan lausan við altæka útlendingaandúð enda dvalist langdvölum með öðrum þjóðum. Ég virði þær mismikið skal viðurkennt. En að ég megi ekki hafa skoðanir á heppilegum innflytjendum eða hugsa fyrir mig sjálfan vil ég ekki láta Hafskips-Helga,Aðalheiði, Talna Bensa eða Sigmund Erni ákveða fyrir mig.
Grundvallarafstaða mín er einfaldlega sú að vilji innflytjendur ekki semja sig að okkar siðum og lögum þá þrýtur mér þolinmæði.Sem betur fer er slíkt sárasjaldgæft og oft á tíðum okkur sjálfum að kenna.
Gin Dobry. Velkomnir allir sem okkur og okkar lög og skoðanir vilja virða en ekki fyrirlíta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Standandi dagskipunin frá yfirstjórn moggans til fréttamanna er að í blaðinu sé að minnsta kosti ein ný eða gömul neikvæð frétt um ESB. "Finnum fréttina" er orðinn vinsæll leikur á mörgum heimilum. Mogginn veit hvernig á að stjórna tilfinningum, hugsunum og skoðunum sinna dyggustu lesenda og veit að þeir vilja að mogginn segi þeim hvaða sjálfstæðu skoðanir þeir eigi að hafa. Og seint þreytast þeir á því að segja hversu sjálfstæðar skoðanir þeirra séu, allir sem einn í fullkomnum samhljóm svo ekki skeikar orði.
Það sem þú telur þig vera og það sem aðrir sjá í þér er tvennt ólíkt. Hugsunarháttur þinn er svo fjarlægur flestum Íslendingum, siðum okkar, menningu og gildum að þú værir efstur á þínum eigin lista óæskilegra værir þú útlendingur.
Sé það rétt hjá þér að hugsunarháttur þinn sé ekkert í líkingu við það sem þú skrifar og segir er spurning hvort þú raulir ekki þennan textabút meðan þú sannfærir sjálfan þig um egin ágæti og misskilning heimsins.
Vagn (IP-tala skráð) 21.4.2021 kl. 21:45
Kerran kemur mér sífellt á óvart hversu algerlega hugsun hennar er fjarlæg hinu venjulega. Hvernig hún veit hugsanir ritstjóra Mbl.í æsar, og mínar raunar líka þó öllu ómerkari séu.
Hvernig skyldi hún vilja hafa þjóðskipulagið ef einhver hlustaði á hana?
Þekkir hún eitthvað sem hún telur fagurt í mannheimi?
Halldór Jónsson, 22.4.2021 kl. 14:10
Hvernig skyldi þá dagskipun Hafskips-Helga vera á Fréttablaðinu? Ein grein frá Þorsteini Pálssyni og helst önnur frá Bieltved um inngöngu í ESB?
Halldór Jónsson, 22.4.2021 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.