25.4.2021 | 18:40
Armeníumórall Tyrkja
finnst mér yfirdrifinn og óþarfur.
Björn Bjarnason fjallar um þetta mál og móral Tyrkja,
"Undrun vekur hve stjórnvöld í Tyrklandi samtímans taka því illa þegar alls þessa er minnst. Reiði þeirra vegna þess sannast enn nú þegar Joe Biden, fyrstur Bandaríkjaforseta, vottar Armenum formlega samúð af virðingu fyrir þeim sem týndu lífi undir ógnarstjórn Ottómana og áréttar þann ásetning að koma í veg fyrir að slík grimmdarverk verði nokkru sinni framin að nýju. Forsetinn sagði þetta ekki gert til að varpa sök á einhvern heldur til að tryggja að það sem gerðist yrði aldrei endurtekið.
Tyrknesk stjórnvöld tóku þessum orðum mjög illa og höfnuðu með öllu fullyrðingum um þjóðarmorð. Tyrkir þyrftu ekki að læra neitt af neinum um eigin fortíð. Pólitísk tækifærismennska grefur mest undan friði og réttlæti, sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, á Twitter.
Á sínum tíma notaði Ronald Reagan Bandaríkjaforseti orðið þjóðarmorð um aðförina að Armenum án þess að það drægi dilk á eftir sér. Barack Obama gaf til kynna að hann mundi sem forseti stíga skref til Armena með viðurkenningu á þjóðarmorðinu sem hann gerði þó ekki. Joe Biden var varaforseti Obama og óttuðust margir Armenar í Bandaríkjunum að Biden segði eitt í kosningabaráttu um hlutskipti Armena en annað í Hvíta húsinu. Gleði þeirra er því einlæg þegar þeir fagna orðum Bandaríkjaforseta nú og telja langþráðu marki náð.
Að Biden stígi þetta skref nú er áfall fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta, endurspeglar minna vægi hans í Washington en áður var. Þótt Erdogan reyni að blása þetta upp sem árás á alla Tyrki staðfestir ákvörðunin nú dvínandi áhrif Erdogans sjálfs og skömm á framgöngu hans innan NATO og annars staðar.
Tillaga um að alþingi viðurkenni þjóðarmorð á Armenum árin 19151917 og virði minningu fórnarlamba þessa glæps gegn mannkyni hefur verið flutt á nokkrum þingum, síðast 2019-2020 án þess að hljóta afgreiðslu. Að málið falli dautt hér en njóti stuðnings meðal æ fleiri nágrannaþinga verður sífellt undarlegra."
Á ég að hafa móral yfir því hvernig Gizur fór með Sturlu á Örlygsstöðum? Eða hverng Flosi fór að Njáli?
Erdogan ber enga ábyrgð á einhverjum gömlum atburðum.
Af hverju segir hann ekki bara "Sorry Stína?"
Er ekki einhver Armeníumórall Tyrkja út úr kortinu því allir málsaðilar eru löngu dauðir eins og þeir Pílatus og Kristur eru líka?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll
Brennan á Flugumýri og bardagar til forna er ekki hægt að bera saman við útrýmingarbúðir nasista og Gúlagið eða Armenadrápin. Raunar var útrýmingarherferð Tyrkja beint gegn fleirum. Hundruðum þúsunda Svartahafs-Grikkja var bókstalega útrýmt.
Tveir fyrrum strætisvagnabílstjórar eru við völd í heiminum. Það bendir allt til þess að það sé ekki heppilegur undirbúningur undir landsstjórnina.
EINAR S HALFDANARSON (IP-tala skráð) 25.4.2021 kl. 21:28
Og svo getum við beðið Breta og Íra afsökunar á því að hafa farið þar um lönd ránshendi, nauðgað öllum sem ekki náðu að flýja og hneppt þá í þrældóm sem við drápum ekki. Þurfa ekki afkomendur þessara þjófa, nauðgara, þrælahaldara og morðingja að viðurkenna eðli sinna forfeðra og breyta sínum námsbókum í samræmi við það sem raunverulega átti sér stað?
Og er þá ekki réttast að fordómafullar karlrembur með óbeit á mannréttindum, eins og þú og margir af þínum hetjum, verði felldir af stalli eins og stytturnar af þrælahöldurunum og fordæmdar í sögubókum framtíðarinnar? Og hvað ætlið þið í Sjálfstæðisflokknum að segja um þá stríðsglæpamenn og fylgjendur Hitlers sem fundu öruggt skjól og frama innan flokksins eftir hrun Nasismans? Ráða þeir enn umræðunni og hvað þið megið segja?
Það er auðvelt að segja að einhver annar eigi bara að segja "sorry Stína".
Vagn (IP-tala skráð) 26.4.2021 kl. 00:05
Kæri nafni. Ég ber ekki ábyrgð á þér, þú berð ekki ábyrgð á mér. Um þetta einfalda uppgjör tel ég að við séum sammála um. Baskamorðin vestur á fjörðum, forðum daga voru heldur ekki runnin undan rifjum vorum, en þau eru hluti af arfleið okkar.
Að neita syndaregisteri forfeðranna er ekki gott.
Tyrkir myrtu tugþúsundir Armena í skjóli fyrra heimsstríðs. Þjóðarmorð og ekkert annað.
Nútímatyrkinn Erdogan, siðspillti einræðisherrann með Múhameð í farteskinu, er ekki þess umkominn að neita staðreyndum, frekar en annað fylgifé spámannsins.
Halldór Egill Guðnason, 26.4.2021 kl. 01:24
Kerran er engri lík.
Hvað eiga Þjóðverjar í dag að gera til að bæta fyrir Ausswitch, Hitler, Göbbels og Göring? Eiga þeir að gráta á hverjum degi upphátt á öllum rásum? Borga daglega? Sérstaklega frændur þessara kalla. Hvað með Kemal Ataturk? Eða Erdogan sjálfur. Skuldar hann eitthvað?
Nú er það Sjálfstæðisflokkurinn sem er í skuld vegna gamalla nasista.Ekki gamlir kommar vegna Stalíns og hans verka?
Ég held að eigi að gera ráðstafanir til þess að Kerran verði stoppuð upp í fyllingu tímans sem illfygli aldarinnar við hlið Mao formanns, Stalins og Hitlers.
Halldór Jónsson, 26.4.2021 kl. 13:07
Tyrkir eru greinilega ekki einir um að vera ofur viðkvæmir og með móral yfir fortíðinni.
Vagn (IP-tala skráð) 26.4.2021 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.