Leita í fréttum mbl.is

Hvað segir Ragnar Önundarson?

um bankamálin?

Er síbyljan um einkavaæðingu endilega sú besta sem möguleg er eða eru millileiðir æskilegar?

Niðurlag greinar Ragnars í Morgunblaðinu í dag er á þennan veg:

"Vogunarsjóðir hafa sérfróða menn á öðru sviði: Þeir kaupa fyrirtæki oft „til niðurrifs“ og er þá líkt við „hrægamma“. Gammar gera vissulega gagn þar sem eru hræ. Hitt er verra þegar þeir leggjast á það sem lifir og er lífvænlegt og mikils virði fyrir samfélagið.

Ég hef haldið þeirri skoðun á lofti að þar sem bankar fara með sparifé almennings og reka ómissandi innviði, greiðslumiðlunina, beri að líta á þá sem „hálfopinberar“ stofnanir samfélags. Heppilegt sé að ríkið eigi 34-40%, almannasjóðir s.s. lífeyrissjóðir tryggi meirihluta í eigu almennings, en einkaaðilar geti átt mest 49%.

Aðeins þannig sé tryggt að sparifé almennings verði tekið ekki traustataki, eins og gerðist á bóluárunum eftir aldamótin. Þetta er enn mögulegt."

Erum við ekki búnir að prófa alveldi banksteranna, Olavíusar og Björgólfanna?.

Ég held að Ragnar Önundarson viti alveg hvað hann er að tala um þegar kemur að bankamálum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3418408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband