Leita í fréttum mbl.is

Afganistan afskrifað

sem réttarríki þegar erlendu herirnir fara.

Talibanarnir taka við með öllu því sem fylgir. Stjórnarherinn má sín einskis.

Hann hefur ekki viðurkennt þá staðreynd meðan hann enn gat eitthvað að aðeins dauður Talibani er góður Talibani svipað og eins og einhver fúlmenni tóku til orða í gamla daga. Við þá er ekki hægt að semja um þeirra grundvallaríslamisma. Þeirra útgáfa eða engin málamiðlun.

Afganistan verður víghreiður hryðjuverka með Iran og hugsanlega kemur það sér upp kjarnavopnum til áréttingar.

Öll stríðin voru til einskis í þessa áratugi. Afganistan verður afskrifað í samfélagi þjóða og þeim verður varla hjálpað nema til illra verka hvernig sem veltist, því miður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 3418303

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 68
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband