27.7.2021 | 09:36
Rangfærslum Viðreisnarfylkingar svarað
skilmerkilega af Arnari Jónssyni Sjálfstæðismanni,
Þetta blekkingalið þar sem Þorsteinn Pálsson, Þorgerður Katrín og Benedikt Jóhannesson fara mikinn, leikur sér að halda því fram að innganga í Íslands í NATO hafi verið sambærileg við inngöngu í ESB, upptöku EVRU og þátttöku í væntanlegum Evrópuher.
Arnar Jónsson skrifar í Morgunblað dagsins:
..."4. Samanburður við aðild Íslands að NATO er með öllu óviðeigandi í þessu samhengi, því samstarf á vettvangi varnarbandalagsins hefur alla tíð miðað að því að forða erlendum afskiptum af innanríkismálum bandalagsríkjanna og tryggja rétt þeirra til að stýra innri málum sínum sjálf.
NATO er ekki samtök með yfirþjóðlegu valdi eins og ESB og getur því ekki skuldbundið aðildarríki sín til neins sem þau ekki samþykkja sjálf hverju sinni..."
Ekkert er því fráleitara heldur en blekkingar ef ekki beinar lygar þessara fullveldissala að þetta tvennt sé á einhver hátt sambærilegt.
ESB er yfirþjóðlegt vald sem sífellt færir sig upp á skaftið með að rýra sjálfsákvörðunarrétt þjóðríkjanna. Menn horfi nú síðast til viðskipta þess við Pólland og Ungverjaland þar sem ESB telur sig eiga síðasta orð í öllum málum.
Það yrði skelfilegt ef kjósendur létu blekkjast til að breyta breytinganna vegna eins og Píratinn Björn Leví leggur til án nokkurrar glóru í rökstuðningi frekar en fyrri daginn á miðopnu sama blaðs.
Niðurlag greinar Arnars er svona:
"...Sem almennur borgari vil ég sporna gegn því að spilað sé með tilfinningar kjósenda. Þegar alið er á ótta og öfund á kostnað yfirvegunar og hlutlægra röksemda er hinu raunverulega markmiði rökræðna kastað fyrir borð.
Ég vil að stjórnmálaumræðan einkennist af eiginlegri sannleiksleit og miði að því að leita svara við því hvaða skoðanir geta talist réttmætar, en ekki um það, lítt hugsað, sem telst falla fjöldanum best í geð þá stundina. Ég aðhyllist hvorki öfgar né þröngsýni.
Málflutningur minn sameinar sígilt íhald og frjálslyndi, grunngildi Sjálfstæðisflokksins þegar við stofnun hans 1929, en báðar þessar stefnur miða að því að verja samfélag frjálsra einstaklinga og rétt þeirra til að búa við stjórn valdhafa sem þeir sjálfir hafa kosið. Sjálfsábyrgð og sjálfsforræði eru gildi sem reynst hafa vel og ber að verja til framtíðar. Það verður ekki gert nema með því að færa fram heilbrigðan efa og hvetja til gagnrýninnar hugsunar.
Ég vil standa vörð um rétt okkar til að fá að hugsa. Þetta er frumskilyrði þess að við getum verið heilsteyptar manneskjur, þ.e. að okkur leyfist að vera heil og sönn í einkalífi, faglega og opinberlega. Hvorki ríki, fjölmiðlar, stórfyrirtæki, sérfræðingar né siðapostular eiga að fá að fyrirskipa hvað öllum á að finnast siðferðilega, siðfræðilega, faglega, fræðilega eða persónulega.
Tryggja þarf jafnt vinsælum sem óvinsælum skoðunum vernd og standa vörð um rétt manna til að vera ósammála, enda er það forsenda allrar framþróunar og í þessu kristallast munurinn á lýðræði og alræði.
Ef menn vilja engu að síður kalla framangreind sjónarmið mín stórhættuleg fyrir atvinnulíf og samkeppnishæfni, eins og Þorgerður K. Gunnarsdóttir í Morgunblaðinu 16. júlí sl., þá hef ég ekkert að óttast í þeim rökræðum og mun hvergi víkja af þeirri götu sem ég hef markað í skrifum mínum. Vonandi gefast mér sem flest tækifæri til þess í aðdraganda kosninganna 25. september nk."
Við þetta er í raun engu að bæta. Munurinn á Píratabullinu sem hafa ekki hugmynd um hvaðan þeir koma eða hvert þeir eru að fara er augljós ef menn vilja á annað borð hugsa um stjórnmál og hvert þau geta leitt.
Ef menn hafna sjálfstæðisstefnunni þá skiptir eiginlega litlu máli hvað þeir kjósa. Það er aðeins rangfærslur, stjórnlyndi og þvinganir sem í boði hjá forsjárflokkunum á hinum vængnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.