Leita í fréttum mbl.is

Meiri ţjóđlygar

fjallar Vilhjálmur Bjarnason um í Morgunblađi dagsins.

Hópur vinstri manna tuđar sífellt um ađ allt myndi batna á Íslandi ef stjórnarskrá Ţorvaldar Gylfasonar og álíka fólks  yrđi tekin upp í heild sinni í stađ  ţeirrar sem viđ höfum haft síđan 1944.

Einnig heyrir mađur endurtekiđ hversu lífeyriskerfiđ sé gott og hversu mikiđ betra ţađ yrđi ef ţví vćri breytt í gegnumstreymiskerfi.

Vilhjálmur Bjarnason skrifar:

 

gegnumsterymi

"Ţađ er oftar en ekki dapurt ađ hlusta á landsţekkta gáfumenn tala á ţann veg ađ öll álitamál verđi leyst međ ţví ađ stćkka stjórnarskrána. Ţannig hefđu álitamál sem upp komu í talningu í Borgarnesi orđiđ einfaldari í úrlausn.

Sá er ţetta ritar telur ađ flest álitaefni verđi leyst međ heilbrigđri skynsemi. Löggjöf setur skynseminni form. Svo er ađ leita eftir ţví hvar réttlćtiđ liggur. Í minningargrein sem Magnús Thoroddsen hćstaréttardómari skrifađi um Einar Arnalds hćstaréttardómara lýsir Magnús ţví ţegar Einar lagđi honum lífsreglurnar í upphafi starfsferils: „Magnús, spurđu alltaf sjálfan ţig í hverju máli, hvar liggur réttlćtiđ? Ţegar ţađ er fundiđ er ţađ hin rétta niđurstađa, sem stefna ber ađ, ef ţađ er unnt eftir laganna leiđum.“

Ţessi formáli er settur fram ţví ritari skilur ekki alltaf réttlćti Hćstaréttar og ţađan af síđur tímabundiđ réttlćti.

Ritari hefur einnig ţá trú ađ stjórnarskrá eigi ađ vera lítiđ og einfalt skjal. Í skjalinu skuli koma fram stjórnskipan, ákvćđi um dómstóla, grundvallarmannréttindi og vernd hins almenna borgara fyrir ásćlni ríkisvalds, sem kann ađ lenda í höndum mjög misviturra stjórnmálamanna.

Misvitrir stjórnmálamenn

Međ misvitrum stjórnmálamönnum er einkum og sérílagi átt viđ ţá stjórnmálamenn sem telja sig hafa vit til ađ hafa vit fyrir öđrum. Stjórnmálamenn eiga aldrei ađ hafa meira vit en svo ađ ţeir séu fćrir um ađ setja löggjöf međ almennum reglum. Skynsemi klárar afganginn. Ţegar menn verđa stórhuga af náttúrunni og fá ţá ídeu ađ gera betur en vel, ţá fer verr en illa. Slíkum stórhugum fer vel ađ hugsa um sauđfénađ.

Hví er ţetta sett á blađ?

Ţađ er best ađ halla sér ţegar menn halla sér um of til einnar hliđar í stjórnmálum. Ţá fer illa. Sérstaklega ţegar stjórnmálamenn vilja ofurskattlagningu.

Í einum undarlegum dómi Hćstaréttar segir:

„Međ framangreindum fyrirmćlum stjórnarskrárinnar eru valdi löggjafans til skattlagningar takmörk sett. Í ţví felst ađ leggja ber skatta á eftir almennum efnislegum mćlikvarđa ţar sem gćta verđur jafnrćđis gagnvart skattborgurunum eftir ţví sem unnt er. Séu ţau grundvallarsjónarmiđ virt hafa dómstólar játađ löggjafanum verulegu svigrúmi til ađ ákveđa hvernig skattlagningu skuli háttađ í einstökum atriđum.

Sökum ţess ađ löggjafanum hefur veriđ játađ verulegu svigrúmi til ákveđa ţau sjónarmiđ sem búa ađ baki skattlagningu og ađ teknu tilliti til ţess ađ auđlegđarskattur er tímabundinn er ekki nćg ástćđa ađ líta svo á ađ međ ţeim mun á skattleysismörkum, sem gerđur er í ákvćđum til bráđabirgđa XXXIII og XLVII, sé brotiđ gegn 65. gr., sbr. 1. mgr. 72. gr., stjórnarskrárinnar.“

Hér fellst Hćstiréttur á „tímabundiđ“ réttlćti skattlagningar og játar ţađ ađ réttlćti er álitamál.

Ţá vaknar önnur spurning, sem Hćstiréttur hefur aldrei svarađ og ţađan af síđur ađ ađrir dómstólar hafi reynt ađ svara. Hugsanlega vegna ţess ađ ekki verđur leitađ svara frá dómstólum viđ álitamálum öđruvísi en svo ađ leita eftir úrskurđi í álitamáli ţar sem eđli máls og efnisatriđi liggja fyrir.

Sú spurning er: Hve mikiđ getur ríkisvaldiđ tekiđ af tekjum A til ađ ráđstafa til B? Önnur áleitin spurning er: „Eru svona afskipti íhlutun í frjálsa kjarasamninga?“

Dómstólum og „góđa fólkinu“, sem er stjórnarskrártrúar, ber ađ virđa 72. gr. stjórnarskrárinnar:

„Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.“

Tekjutilfćrslur

Í umrćđum um fjárlög eru ţessir liđir kallađir tekjutilfćrslur. Tekjutilfćrslur eru einkum bćtur almannatrygginga til eldri borgara, sem ekki hafa ađrar tekjur, og örorkubćtur til ţeirra sem hafa skerta starfsorku.

Ţessu til viđbótar eru hugmyndir stjórnarskrártrúarflokks, sem kallar sig Pírata, um „borgaralaun“.

Sá merki ţingmađur, Brynjar Ţór Níelsson, taldi slík laun eftirsóknarverđ fyrir ţá sem helst vildu liggja í leti heima hjá sér og drekka áfengi.

Ţađ er jafnframt áleitin spurning hvort ţeir sem léku á tónleikum um helgar og greiddu hvorki tekjuskatt af tekjum sínum né í lífeyrissjóđ til ađ tryggja sér laun á eftirlaunaaldri eigi rétt á tekjutilfćrslu frá ţeim sem eru launtakar á vinnumarkađi.

Tryggingar og öryggisnet

Vissulega hafa ţau sjónarmiđ komiđ fram í ađdraganda kosninga ađ hafa beri öryggisnet fyrir ţá sem ekki geta eđa hafa getađ aflađ sér tekna. Til ţess eru almannatryggingar.

Fyrir 50 árum sannfćrđu atvinnurekendur verkalýđsrekendur um ađ almannatryggingakerfi međ gegnumstreymi yrđi brátt ósjálfbćrt. Ţví bćri brýna nauđsyn til ađ byggja upp almennt lífeyriskerfi međ uppsöfnun eigna til útborgunar sem eftirlaun til sjóđsfélaga.

Lýđfrćđi svarar spurningum

Á međfylgjandi mynd má sjá hlutfall ţeirra sem eru á eftirlaunaaldri miđađ viđ aldursforsendur nćstu 50 árin. Allt ţýđiđ er á lífi í dag og dánarlíkur eru nćgjanlega ţekktar til ađ segja til um hlutfall fólks á eftirlaunaaldri af ţeim sem eru á starfsaldri.

Á ţessu ári eru tekjutilfćrslur vegna ellilífeyris um 80 milljarđar og tekjutilfćrslur vegna örorkulífeyris um 80 milljarđar. Ađ auki eru atvinnuleysisbćtur. Upp í ţetta er tryggingagjald af launum um 95 milljarđar.

Myndin sýnir í raun ţá ógn sem landsmenn hefđu stađiđ frammi fyrir ef gegnumstreymi lífeyris hefđi veriđ tekiđ upp.

Myndin sýnir, svo dćmi sé tekiđ, ađ eftir um 15 ár verđa aldrađir, 65 ára og eldri, um ţriđjungur af fólki á vinnualdri.

Kostnađur viđ ógnina hefđi veriđ um 15-20 prósentustig í tryggingagjaldi af launum, ofan á 6,1% sem nú er eđa 10-15 prósentustiga hćkkun á skatthlutföllum á allar tekjur, ţar međ taldar lífeyristekjur. Međ lífeyrissjóđi borgar sem mest hver fyrir sig, ţó inni í lífeyrissjóđakerfinu sé viss samtrygging.

Vandi og synd

Rétt eins og ţađ er vandasamt ađ stíla laust mál fremur en yrkja bundiđ, ţá er vandinn mikill í lífeyrissjóđum, ţó ólíkt minni en ţađ eignarnám sem borgaralaun og svokallađar óskertar bćtur almannatrygginga mundu leiđa af sér.

Eftir stendur ađ dýrlingum og góđa fólkinu finnst mest sćla í heimi ađ syndga. Ţar nćst kemur ásetningurinn ađ syndga. Ađ syndga er ţađ sem dýrlingarnir og „góđa fólkiđ“ ţrá. Ţađ er gott ađ hafa Hćstarétt í liđi međ sér viđ syndina. Syndin, ţađ er sú dýrmćtasta guđs gjöf. Ţađ er ekki faglegt ađ smána lýđfrćđina í syndinni."

Ţađ er magnađ hversu ţrćtubókarmenn geta tuđađ um afgamlar hugmyndir sem löngu hafa veriđ afgreiddar sem óbrúlegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418284

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband