18.12.2021 | 10:31
Hlutfall okkar í heiminum
hefur stundum valdið mér heilabrotum. Einkum þegar forsætisráðherrann okkar boðar kostnaðarsamar ráðstafanir á Íslandi ti að draga úr útblæstri CO2 sem ósannað er hverju valdi um hlýnun jarðar eftir hundrað ár eða svo.
Werner Ívan Rasmussen veltir þessu fyrir sér í fróðlegri grein í Morgunblaðinu á föstudaginn 17.desember.
Hann segir svo:
Ekki er laust við að upp í hugann komi orðið sýndarmennska þegar hlustað er á umræðurnar um loftslagsmál hér á landi. Trúa menn því í raun að við Íslendingar höfum einhver áhrif á lofthjúp jarðar?
Íslenskir ráðamenn héldu til Parísar á 25. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna árið 2015. Í framhaldinu skuldbundu þeir þjóðina til þess að draga úr mengandi útblæstri um 44% fyrir árið 2030. Reyndar bætti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um betur og jók magnið í 55%, sennilega til þess að fylgja ESB.
Eitthvað skolaðist jafnræði ríkjanna til. Við eigum að hafa náð markmiði okkar fyrir árið 2030, en þá ætla þær þjóðir, sem mest menga í heild, að hefja niðurskurðinn. Á Indlandi og Kína búa 2.800.000.000, tvö þúsund og átta hundruð milljónir. Hvað haldið þið að þær þjóðir hefðu verið búnar að draga mikið úr útblæstri = mengun ef þær hefðu byrjað við sama rásmark og við árið 2015? Ég er nærri því viss um að þá hefðu mælingar á mengun sýnt jákvæðari niðurstöður.
Ég á erfitt með að skilja hvernig ráðamenn okkar hugsa. Hvaða tilgangi þjónar það að okkar litla samfélag, með 0,4 milljónir íbúa, sé að rembast við að draga úr mengandi útblæstri allt síðan 2015 til þess að bjarga jörðinni á meðan 7.000.000.000, sjö þúsund milljónir, manna virðast lítið sem ekkert vera að vinna að niðurskurði á útblæstri og þær þjóðir nota enn 93% af jarðefnum til orkuvinnslu? Milljónaþjóðum hentar best að reikna mengun á einstakling en náttúrunni hentar það ekki. Hún verður varla vör við mengun frá 0,4 milljónum manna en alveg örugglega þegar fjöldinn er orðinn átta þúsund milljónir. Dæmið er því miður ekki rétt sett upp. Hvernig væri að reikna t.d. hve mörgum sinnum meira súrefni 8.000.000.000 menn taka úr sameiginlega lofthjúpnum til öndunar og menga svo með útöndun en 0,4 milljónir manna? Við erum lánsöm þjóð, búum við nægt vatn og vistvæna orku. En það réttlætir ekki að okkur sé refsað fyrir það, því við erum ekki vandamál jarðarinnar, svo fá sem við erum. Misskiljið mig ekki, ég hvet auðvitað til þess að við höldum áfram að byggja upp vistvænan lífsstíl en ég er ósáttur við að einhver loftslagssjóður ætli að sekta okkur ef við náum ekki umræddum árangri. En það munar um mengun frá hvað eigum við að segja 7.000.000.000 manns.
Nýlega er lokið 26. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow. Frá okkur mættu 50 fulltrúar með umhverfisráðherra í fararbroddi. Ekki heyrðist mér annað en þeir væru sáttir við samkomuna.
Ungi umhverfissinninn Greta Thunberg gaf ráðstefnunni einkunnina blablabla og skyldi engan undra. Þar upplýstist að ekkert hefði dregið úr mengandi útblæstri frá lokum Parísarráðstefnunnar árið 2015 og að Indverjum og Kínverjum hefði tekist að bjarga kolaiðnaði sínum frá banni og olíuríkin náð sama árangri.
Í Evrópu búa 750 milljónir manna, sem flestir eru upplýstir um mengandi orkunotkun. Vandamálið er að þar eru aðeins fimm lönd sem hafa vistvæna orku svo nokkru nemi. Það eru Ísland, Noregur, Svíþjóð, Austurríki og Sviss. Íbúar þeirra landa eru hins vegar aðeins um 30 milljónir þannig að lóð þeirra vega ekki þungt til lausnar málinu.
Ekki má gleyma heimsálfunum Asíu, Ástralíu, Afríku og N- og S-Ameríku, sem flestar eru meira og minna óskrifað blað, eins og loftgæðamælingar frá ráðstefnunni 2015 bera vott um. Í þessum álfum búa um 90% jarðarbúa eða um 7.000 milljónir manna.
Hinn manngerði hagvöxtur krefst aukinnar neyslu til vaxtar, annars hrynja samfélög manna, og það gengur ekki, enda þótt það kalli á aukna neyslu, sem aftur kallar á meiri framleiðslu, sem skapar meiri mengun. Svo er það hlýnun jarðar, sem þvert á móti vill minni framleiðslu og minni mengun.
Já, það er erfitt tveim herrum að þjóna.
Við Íslendingar erum aðeins peð á taflborði heimsins og kannski væri okkur hollt að horfast í augu við þá staðreynd. Sem dæmi má nefna að Kanada tók á móti 24.000 flóttamönnum frá Afganistan. Ef miðað væri við fólksfjölda ættum við að taka við tveimur.
Mikil umræða fer nú fram um orkubreytingu fiskveiðiflota okkar, með ærnum tilkostnaði. Af hverju spyrjum við ekki hvenær ESB ætli að orkubreyta í flota sínum, sem telur bæði veiðiskip, flutninga- og farþegaskip auk herskipa, og verðum samferða þeim? Og hvað með allan herskipaflota heimsins og ekki má gleyma flugflotanum, sem enginn veit hvað menga mikið og stórveldin passa að nefna ekki, því sú umræða hentar þeim ekki. Finnst ykkur ekki annars orðið sýndarmennska eiga nokkuð vel við?"
Núlifandi Íslendingar eru að lifa sitt blómaskeið sem kannski stendur yfir í aratug eins og oft er á mannsævi.
Hversvegna á á þetta fólk. 400.000 talsins, að skattleggja sig núna til 2030 til að milda heildaráhrif mengunar umhverfissóðanna sem telja 7.000.000.000?
Ég sé ekki tenginguna og get því ekki fylgt slíkri stjórnmálalegri forsögn Katrínar Jakobsdóttur og VG.En ég á ekki annars úrkosti vegna stjórnarsáttmálans. Hrosskaupin eru ráðandi á þeim markaði.
En Werner Ivan á mitt hrós fyrir þessa grein og hugleiðingu um hlutfall okkar í heimsmenguninni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
feitletranir eru bloggarans
Halldór Jónsson, 18.12.2021 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.