Leita í fréttum mbl.is

Norðurströnd Azov -hafs

finnst mér líklega sem markmið Pútíns í landvinningstríði hans á hendur Úkraínu.

Í Úkraínu hafa gegn  um aldirnar verið háðar gríðarlegar styrjaldir. Pétur mikli sigraði mun fámennari her Svía 1709 og gerðust Svíar bandamenn þeirra síðar.

Katrín mikla dóttir hans hélt stefnu hans áfram 1762 -1797.Hún skrifaði æviminningar sínar og var afrekskona í ástamálum.

Hitler barðist við Stalín í skriðdrekaorrustunni í Kursk. 

Gæti ekki verið að Pútín ætli sér að skera Úkraínu frá aðgangi að sjó frá Maríupól og vestur eftir til Odessu? Hann á Krímskagann með Sevastopol  þegar og vill bæta stöðuna?

Er ekki ólíklegt að hann vilji semja frið fyrr en þessum markmiðum hefur verið náð?

Pútín er í grimmu landvinningastríði til að stækka Rússland sem enginn endir er sjáanlegur á. 

Þetta stríð er ekkert að enda fyrr en hann ræður allri norðurströnd Azov-hafs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta stríð endar með heiðri þegar her Pútíns hefur verið rekinn heim og Rússland verið sigrað. Með skömm endar það ef hið nýja Stór-Þýskaland heldur uppteknum hætti og borgar brúsann, hér eftir sem hingað til.

Fyrir afkomendur okkar mun hið síðara hafa sömu þýðingu og sigur Adolfs hefði haft. Þá mun þessi aðdáandi Stalíns fara sínu fram sem aldrei fyrr. Enda eru norðurhöf bara innhaf í Stór-Rússlandi.

Einar .S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 5.4.2022 kl. 23:13

2 identicon

"Katrín mikla dóttir hans hélt stefnu hans áfram..." skrifar þú m.a. um Katrínu miklu Pétursdóttur.


Talandi um dætur þá kemur margt upp í hugann.


"Horfið á hana, allir á hana! Þarna stingur hún Sigríður dóttir sín mér!" (Ásbjörn á Álafossi)

Nú var hún Karen dóttir þín Halldór, aldeilis að söðla um og er ég sem kópavogsbúi mjög stoltur af henni.
Hún er með reynnsluna og sem Kópavogsbúi vil ég allsekki missa hana úr stjórn bæjarins.

Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 6.4.2022 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418280

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband