6.5.2022 | 11:03
Söguklerkurinn
Geir Waage skrifar ţarft yfirlit yfir gang mála í A-Hluta Úkrainu í Morgunblađ dagsins.
Lesi mađur ţađ í gegn sést hversu óhemju flókin valdamálin eru ţarna fyrir austan og erfitt ađ finna einhverjar vitrćnar málamiđlanir á deilunum ţar í sveitum.
Sr. Geir skrifar:
Rússar viđurkenndu sjálfstjórn Luhansk og Donetsk í byrjun ţessa árs. Áriđ 1999 stóđu Serbar í sporum Úkraínumanna, ţegar Albanir í Kósóvó-hjerađi lýstu yfir sjálfstćđi. Serbnesk stjórnvöld brugđust viđ til ađ varđveita einingu ríkisins. Af hlutust hrottaleg átök og morđvíg. Ţrátt fyrir fátkennd afskipti Evrópusambandsins lauk ţeim ekki fyrr en Bandaríkin beittu sjer fyrir hernađaríhlutun NATO. Samkvćmt ţágildandi samţykktum bandalagsins var ađgerđin ekki heimil. Fram ađ ţessu hafđi bandalagiđ veriđ varnarbandalag vestrćnna ţjóđa, en breyttist nú í hreinrćktađ hernađarbandalag. Ađ loknum kosningum í Kósóvó í bođi bandalagsins varđ hjerađiđ sjálfstćtt ríki.
Síđan hefur NATO veriđ beitt til árása á Afganistan og Líbíu og hin viljugu ríki herjađ í Írak, allt löndum utan Evrópu. BNA og NATO hafa boriđ hróđur Vesturveldanna á vettvangi ţjóđanna í afkastamikilli eyđileggingu ţessara landa og tćknivćddum morđvígum sem raunar tekur fram framferđi Rússa í Tjetseníu og Sýrlandi og nú í Úkraínu.
Fljótlega eftir fall Sovjetríkjanna leystist Varsjárbandalagiđ upp. Friđarsinninn Gorbasjof bannađi valdbeitingu til ađ halda saman hrynjandi Sovjetríkjum, treysti fyrirheitum um, ađ NATO kćmi ekki upp herstöđvum í ríkjum Varsjárbandalagsins, enda hafđi hann fallizt á sameiningu Ţýzkalands upp á ţau fyrirheit. Einar forsetakosningar vestan hafs ţurfti til ađ ţetta liđi hjá.
Áriđ 1999 gengu Pólland, Tjekkneska sambandsríkiđ og Ungverjaland í NATO. Eistland, Lettland og Lithaugaland, Rúmenía og Búlgaría gengu í hernađarsamtökin áriđ 2004 í bođi Bandaríkjanna. Rússar ljetu ţetta yfir sig ganga, enda viđ ćrin verkefni ađ etja heima fyrir.
Á fundi NATOríkjanna í Búkarest hinn 3. apríl áriđ 2008 bauđ Bandaríkjaforseti Albaníu og Króatíu ađild og fagnađi áhuga Úkraínu og Georgíu á ađ eignast hlutdeild í Vesturevrópska ríkjabandalaginu og inngöngu í NATO. Frakkar og Ţjóđverjar mölduđu í móinn, en ţrátt fyrir ţađ var ţeim bođuđ ađild. Viđbrögđ Rússa voru skýr: Pútín kallađi ţessa ađgerđ NATO beina ögrun viđ öryggi Rússlands. Örvađir af hinu nýja vinfengi afnámu Georgíumenn heimastjórn Suđur-Ossetíu, sjálfstjórnarhjerađs ţjóđarminnihluta innan Georgíu, og rjeđust á ţá.
Rússar brugđust viđ međ ţví ađ viđurkenna sjálfstćđi Suđur-Ossetíu og Abkasíu. Úkraína fór sjer hćgt ađ sinni. Bylting var gerđ í Úkraínu í febrúar áriđ 2014. Ađdragandinn var sá, ađ Evrópusambandiđ bauđ fúlgur fjár til endurreistar landsins. Rússar lögđu til alţjóđlegt átak í ţessu skyni međ ađkomu sjálfra sín og hjetu háum lánum.
Hinn 21. nóvember 2013 afţakkađi Janúkóvits Úkraínuforseti lán Evrópusambandsins. 1. desember hófust uppţot gegn ríkisstjórn landsins. 17. desember bauđ Pútín 15 milljarđa dollara lán. 22. janúar 2014 urđu uppţot í Kćnugarđi. Mannfall varđ. Í febrúarmánuđi drápu leyniskyttur um sjö tugi manna í Kćnugarđi. Rússum var kennt um manndrápin. Í ljós kom síđar, ađ úkraínskir ađgerđasinnar myndu hafa stađiđ ađ ţeim.
Ţetta mun utanríkisráđherra Eista hafa stađfest. Varđ ţá hljótt um ásakanir um hríđ. Á sama ári brenndu úkraínskir ađgerđasinnar, kenndir viđ Azov, tugi manna inni í Odessa. Enginn hefur fylgt ţeim glćp eftir. Hins vegar bauđ forsetinn, ađ flýtt yrđi forsetakosningum. Yrđu ţćr haldnar í maí. Valdarán varđ í landinu og forsetinn flúđi land hinn 22. febrúar.
Bráđabirgđastjórn, sem ţingiđ kaus, tók viđ stjórn landsins. Var skammt ađ bíđa ţess, ađ látiđ var til skarar skríđa gegn Rússum í austurhjeruđum landsins sem notiđ höfđu heimastjórnar um ýmis málefni svo sem sveitarstjórn og skólamál. Stjórnarskrá landsins var breytt og heimastjórn ţeirra afnumin. Ţetta gerđist í maí.
Síđan 2014 hafa Azov-liđar bariđ á Rússum í Luhansk og Donetsk. Rússneskir ađgerđasinnar međ stuđningi Rússa hafa svarađ í sömu mynt. Stríđ hefur stađiđ ţarna ć síđan. Friđarsamningunum frá Minsk var aldrei fylgt eftir. Hinn 7. marz höfđu íbúar Krímskaga kosiđ um ţađ, hvort ţeir vildu heldur vera hluti Rússlands eđa Úkraínu. Ţorri kjósenda vildi vera Rússar. Daginn eftir sameinađist Krím Rússlandi á ný.
Íslendingar studdu sjálfsákvörđunarrjett Eista, Letta og Litháa til sjálfstćđis; höfđu vitaskuld áđur stutt Albanina í Kósóvó til hins sama. Eru Rússarnir á Krím og í austurhjeruđum Úkraínu óverđugri til ţess ađ ráđa sjer sjálfir en ţeir? "
Treystir sér einhver til ađ ađ kveđa niđur innanhérađaátök ţarna austur frá. Eitthvađ sem öllum líki?
Pútín eđa ekki Pútín?
Manni sýnist fátt framundan annađ en meiri ógćfa eftir ţví sem söguklerkurinn lýsir af svo mikilli ţekkingu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.