Leita í fréttum mbl.is

Gísli Marteinn og flugvöllurinn.

Gísli Marteinn Baldursson segir í grein í Mogga í dag ađ hann vilji heldur byggja í Vatnsmýri heldur en í Geldinganesi. Kostnađur Reykvíkinga sé tveir milljarđar á ári , m.a. af ţví ađ sitja fastir í umferđinni á leiđ í vinnuna.

Hvar heldur Gísli Marteinn ađ atvinnusvćđi höfuđborgarsvćđisins liggi ? Ofan í Kvos ?

Hannn segir ađ meirihluti borgarfulltrúa vilji flugvöllinn í burt. Borgarstjóri líka nema ađ hann vilji ekki ađ innanlandsflugiđ fari til Keflavíkur.

Segjum ađ flugvöllurinn verđi lagđur niđur og byggt verđi í Vatnsmýrinni ? Mosfellingar vilja ekki flugvöll á Hólmsheiđi enda arfavitlaust flugvallarstćđi vegna flugskilyrđa.  Löngusker eru ennţá vitlausara flugvallarstćđi vegna veđurfarskilyrđa og kostnađar.  Af hverju ekki bara uppá Esju međ flugvöllinn Gísli Marteinn ?. Hún er rennislétt ađ ofan og ađflug ágćtt !

Fari flugvöllurinn úr Vatnsmýri fer ţađ af innanlandsflugi, sem ekki leggst niđur til Keflavíkur og/eđa Pattersons flugvallar. Ţađ verđur enginn nógu hagvitlaus til ađ leggja annađ til.  Tugir milljarđa eru líka peningar.

Ţađ fer auđvitađ mikiđ af höfuđborgarstarfsemi međ vellinum burt. Stjórnsýsla landsins mun smaám saman flytja međ honum suđureftir.  Viđskipti, búseta osfrv. munu fara til  Reykjanesbćjar frá ţví sem viđ köllum höfuđborgarsvćđi í dag. Ţetta svćđi vex auđvitađ saman međ tímanum og  Ţungamiđjan mun fćrast međ samgönguhnútapunktunum.  Sem fara ć fjćr  Kvosinni hverju  sem Gísli Marteinn og Örn arkitekt halda fram.

Borgaryfirvöld reyna kerfisbundiđ ađ  byggja ć nćr flugbrautunum, sem mun smám saman eyđileggja flugvöllinn sem slíkan. Ţví vćri ţađ betur strax ákveđiđ  ađ loka honum og flytja suđureftir. En verkurinn er ađ menn vilja bćđi sleppa og halda.  Ég efast um ađ meirihluti fólks í Reykjavík vilji flugvöllinn burt.  Ég efast um ađ ţađ sé sannfćring meirihluta borgarfulltrúa ađ Reykjavíkurflugvöllur skuli lagđur undir byggđ.   Ég er viss um ađ meirihluti landsmanna vill ađ flugvöllurinn verđi kyrr ţar sem hann er. Ríkiđ gćti eitt endađ ţessa deilu  međ ţví ađ taka ţađ borgarland,  sem er undir vellinum núna,  eignarnámi.  En svoleiđis gerir mađur líklega ekki.

Hvert mun  fólk fara í vinnuna af flugvallarsvćđinu  og eftir hvađa götum ? Ćtli verđi greiđfćrara ţađan en úr Geldinganesi ? Ţađ ţarf ađ passa sig á reiknikúnstum í stíl Sölva Helgasonar til ađ útkoman verđi ekki steinbarn í maga borgarfulltrúa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ef innanlandsflugiđ fer til Keflavíkur ţá verđu Árni Sigfússon borgarstjóri aftur og er ţađ bara ekki ágćt lausn eins málum er nú komiđ...? En ţađ er alveg ljóst ađ ţeir sem vilja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni eiga hvorki ernidi vestur fyirir lćk, né hafa nokkurn tíma ţurft ađ fljúga út á land. Og líklega vita ţeir ekki heldur ađ ţađ býr fólk úti á landi sem stundum á leiđ til Reykjavíkur og ţađ eru líka til fólk sem býr í Reykjavík sem ţarf stundum ađ sinna erindum úti í hinum dreifđari byggđum.

Ómar Bjarki Smárason, 6.10.2007 kl. 22:01

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Segđu Ómar Bjarki ! Fólki gengur illa ađ skilja ţađ ađ borgir verđa til utanum samgöngupunkta. Ef Keflavík á ađ verđa hnútapúnktur innanlandsflugsins líka, ţá á auđvitađ sjúkrahúsiđ ađ byggjast ţar og stjórnsýslan ađ flytjast ţangađ líka. Ekki af ţví ađ ég segi ţađ heldur mun hún bara gera ţađ ađ sjálfus sér, ţađ er bara lógískt. Ţessir flugvallarspekingar geta bara setiđ hér eftir á búllunum í Kvosinni og viđ Tjörnina og spekúlerađ í ţví hvar vinnu sé ađ fá .

Halldór Jónsson, 14.10.2007 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 335
  • Sl. sólarhring: 524
  • Sl. viku: 6125
  • Frá upphafi: 3188477

Annađ

  • Innlit í dag: 299
  • Innlit sl. viku: 5205
  • Gestir í dag: 290
  • IP-tölur í dag: 285

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband