24.1.2008 | 21:43
Sagan endurtekur sig ?
Ég var á Austurvelli 30. marz 1949. Ţá höfđu leiđtogar kommúnista hvatt sitt fólk til ađ koma ađ Alţingishúsinu og mótmćla inngöngunni í Atlantzhafsbandalagiđ. Ég skildi nú fćst af ţví sem fram fór eđa ađdragandann til hlýtar. Nema ađ von vćri á tíđendum og best ađ missa ekki af neinu. Og ég sá skrílslćti, slagsmál og grjótkast og fékk ađ lykta af táragasi.
Eftir ţetta skrifađi Ţjóđviljjinn mikiđ um ţađ, ađ ţarna hefđi reiđi ţjóđarinnar brotizt út og valdiđ ţessum ólátum. Ţarna hefđu landráđamenn í Alţingishúsinu veriđ ađ selja landiđ. Síđar kom í ljós ađ ţjóđin var víst samţykk ţessu öllu, sem ţjóđkjörnir fulltrúar voru ađ ţarna ađ samţykkja fyrir hennar hönd. En Ţjóđin á Ţórsgötu1 ,eins og hún var kölluđ og kennd viđ höfuđstöđvar kommanna, var náttúrlega mjög ósátt og gekk Keflavíkurgöngur lengi á eftir.
Í dag fagnađi Dagur B. Eggertsson ţví úr rćđustól í ráđhúsinu, ađ svo margir skyldu hafa mćtt á áhorfendapallana í ráđhúsinu. Gerđist ţetta eftir ađ skrílslćti höfđu stađiđ yfir í langa stund og púađ Ólaf Magnússon niđur, ţegar hann ćtlađi ađ setja fund í fyrsta sinn. Ekki fannst Degi Eggertssyni mikiđ til um ţađ.
Katrín Júlíusdóttir ţingmađur sagđi svo í sjónvarpinu, ađ ţetta hefđi birtst gífurleg reiđi fólks yfir ţví sem kjörnir fulltrúar voru ađ gera í ráđhúsinu. Í sama sjónvarpi var svo viđtal viđ stúlku vart af barnsaldri, sem var sögđ formađur ungra jafnađarmanna. Hún var hin hróđugasta yfir látunum í Ráđhúsinu og bođađi framhald.
Sem sagt, ţetta átti ađ bera gríđarlegri reiđi fólks í garđ löglegs meirihluta vitni. Nokkrir tugir unglinga, úr ungliđahreyfingum fráfarandi stjórnarflokka, sem öskruđu og létu illum látum á áheyrendabekkjum í ráđhúsinu. Margir ţar af voru sagđir í skrópi úr tímum í menntaskólum viđ ţađ ađ hlýđa herkalli leiđtoga sinna. Svo sat ţarna friđsamt fólk innan um. Skríllinn öskrađi svívirđingar ađ ţví og kallađi ţađ fasista vegna ţess ađ ađ ţađ ćpti ekki međ. Hvergi heyrđist af reiđilátum fólks annarsstađar.
Lýđrćđisást og ţroska hluta ţjóđarinnar er ţarna lifandi lýst. Alţingi götunnar á ađ taka völdin ţegar ţví hentar og stöđva löglega kjörna fulltrúa 52 % kjósenda í Reykjavík í villu sinni. Ţađ er greinilegt af hvorum vćng stjórnmálanna ţessir hópar koma núna. Alveg eins og 30.marz 1949. Og ţar áđur í Gúttóslagnum. Ţarna auglýsa ungliđahreyfingar jafnađarmanna og vinstri grćnna sig svo eftir var tekiđ. En ekki var ţó fjöldanum fyrir ađ fara og segir ţađ enn ađra sögu.
Ţví miđur hefur mér oftlega sýnst jafnađarmenn vera oft ţveröfugt innrćttir viđ ţađ sem ţeir segjast vera. Ţađ er engin ástćđa til ţes ađ leyfa stjórnarandstöđu ţegar stefnan er rétt . Ţetta sagđi sanntrúađur íslenzkur kommúnisti viđ mig í fullri alvöru ţegar viđ rćddum stjórnmálaástandiđ í A-Ţýzkalandi áriđ 1958, ţar sem viđ vorum viđ nám í V-Ţýzkalandi. Ţá álitu vinstrimenn sig vera Besserwisser og litu yfirleitt niđur á venjulegt fólk sem ekkert vissi um "díalektiska efnishyggju" og frćđi Marx og Engels. Ţađ var ekki fyrr en Hannes Hólmsteinn lnennti ađ lesa ţessi frćđi og fór í rökrćđur viđ kommana, ađ uppgötvađist ađ ţeir höfđu fćstir lesiđ nokkurn skapađan hlut og voru ţví malađir af Hannesi.
Ólafur Magnússon ,borgarstjóri, kom svo fram í sjónvarpi og sýndi mikla stillingu undir frekjulegum árásum spyrilsins. Hann lét hann ekki taka af sér orđiđ og flutti mál sitt á skýran og skilmerkilegan hátt. Međ stillilegri framkomu sinni og skýrum svörum tókst honum ađ dempa andmćlendurna niđur ţannig ađ ţeir fóru hvorugur neina frćgđarför í ţessum ţćtti.
Vorum viđ í dag ađ sjá fyrstu skrefin í átt til nýrra vinnubragđa í íslenzkri pólitík sem ungliđahreyfingar af vinstri vćngnum vilja beita sér fyrir ? Aktionspolitík eins og hún var ţekkt á síđustu öld ? Eđa er ţetta ađeins afhjúpađ getuleysi dáđlítilla stjórnmálamanna, sem geta bara haft hátt í viđtalsţáttum og yfirgjammađ, en ekki komiđ neinum málum fram í stjórnmálum, sem máli skipta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.