Leita frttum mbl.is

Upplifun Boston Logan

Kannske er skoanamunurinn um borgarlf heimspekilegur. etta er deila um a, hvort ltur borgarlfi me bandarskum ea evrpskum htti.

g held a vi slendingar sum mun bandarskari hugsun en vi gerum okkur grein fyrir. Vi viljum ekki rngar borgir og rngar gtur. Vi viljum "urban sprawl" thverfi ar sem flk br notalegumhverfumlaust vi drykkjulti og nievrpskra miborga, sbr. Kvosina Reykjavk. r essum hverfum keyrum vi gljfgum einkablnum tt a vinnustanum, skla ea ess httar. Ef a er umferarprblem skiptum vi um vinnu og frum anga sem hgt er a komast a . Vi flytjum starfsemina og verzlunina anga sem vi komumst blnum a essu.Nju sklarnir fylgja nju barhverfunum engmlu sklarnirreldast smm saman.

g vildi a lesandi gur hefir veri me mr Boston Logan grkvldi.ar var oka niur mijar hlar hhsanna. tum mitt krauga s g otu lenda ea taka af ea keyra framhj ca. 10 sekndna fresti. g s bara lti brot af vellinum. arna er auvita ekkert plss fyrir einhverjar kennsluvlar ea einkaflugvlar. arna er sjlft efnahagslf Bandarkjanna a strfum.Maur skynjai afli essu llu og maur verur fremur smr frammi fyrir essu llu.

ess torskildara verur mr essi Kvosarspeklasjn um barbygg Vatnsmri sta athafnalfs.Hugmyndir sem g hef s um nejanjararlestakerfi Reykjavk, sem kostar auvita raunhfar upphir hj smj, umlykur svi sem engin teljandi framleislustarfsemi er nema sptalar ogsvo barhverfi, -svefnstair flks, Alingi og Stjrnarr, anga sem fir eiga erindi . Og svo blluhverfi mibjar Reykjavkur ar sem ofbeldisglpir spillingar og sukks fla venjulegt flk fr. Hrein fjarsta finnnst mr a nokkurt flk vilji ala upp brnin sn i ngrenni vi ettaumhverfi sem ar er a finna.

Mitt essu er auvita flugvllurinn gi, sem er ein af meginundirstum atvinnulfs landsmanna. g get alveg s fyrir mr a einkaflug og kennsluflug muni urfaa fara aan en innanlands-og utanlandsflug eigi aan a eflast sem mest. annig og aeins annig verur Reykjavk rk og hfuborg. Ef etta a fara allt til Keflavkur verur hfuborgin ar en ekki hr.

Ekki er g mti samgngum lestarkerfum ef einhver getur reikna fjrhagslegan grunn undir slku. En lestirnar vera bara a liggja til einhverra staa annarra en rauljsahverfa ea svefnbja, einhverra staa ar sem er starfsemi og lf. Annars koma ekki ng fargjld inn fyrir byggingakostnai. ann grundvllverur aldrei a finna bllunum Kvosinni ea svefnstum ingholtunum, vesturbnum, gamla kirkjugarinum, Austurvelli, Hljmsklagarinumea Skerjafiri.

Reykjavkurflugvllur er mlefni landsins alls. Franmt hans getur ekki rist a laumulegri atkvagreislu, illa kynntri me marktkri niurstu plitskri kosningu vinstraflks n ess a landsmenn allir fi a taka tt. Eins og gerist hr um ri t R-listans.

essvegna vil g bija um jaratkvi um mlefni Reykjavkurflugvallar egar jin kemur hvort e er kjrsta eins og Alingiskosningum ea Forsetakosningum jni r.

oraKvosarspekingarnir jaratkvi um framt flugvallarins. ?

a hefur va veri kosi aftur og aftur til ess a rautkanna vilja flks, eins og Noregi og var um Evrpumlin. essi gervikosning um Vatnsmrina sem R-listinn masknerai var gersamlega marktk eins og hn var upplg.

ger sannfrur um a flki landinu vill lifa okkar tmum. Ekki ftkt og basli 19.aldar egar fjldinn fli landi til Amerku. a vill ntma lfskjr eins og au gerast best annarsstaar. a verur ekki fengi me fndri leur, ljabull og gervilist.a verur aeins me afli ntmatkni og strhug.

Ekki rmantk einhvers sem var og kemur aldrei aftur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eiur Svanberg Gunason

Ml manna heilastur.

Rugli um: Minesheiarlest,jarlestakerfi,Hlmsheiarflugvll ea einhverskonar "Saltsjbadenmannvirki" Lnguskerjum er me hreinum lkindum.

Reykjavkurflugvllur er me mestu vermtum hfuborgarinnar. Ltum hann frii ,en eflum hann me myndarlegri flugst.

Eiur Svanberg Gunason, 29.3.2008 kl. 22:51

2 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll frndi.

virist hafa veri Boston gr. Engum datt hug snum tma a reisa Harvard hskla inni miri Boston, og ekki heldur MIT. Reykjavk troa menn aftur mti njum hskla nnast inn mib Reykjavkur, tt vi Reykjavkurflugvll. Enginn veit enn hvernig transportera kennurum og nemendum til og fr Nauthlsvk. Verur etta hugsanlega mannlaus skli, eins konar fjarkennslumist, nsta hsi vi flugstjrnarmistina?

gst H Bjarnason, 29.3.2008 kl. 23:18

3 Smmynd: Halldr Jnsson

Sll frndi og takk fyrir innliti. J maur httir a skilja mislegt hrlendis eftir a hafa dvali um stund Bandarkjunum. essi pistill kveiknai eftir a lesa blogg hj Lilju Gurnu. En hn og MartaSmartasj hillingum a einkabllinn hverfi og vi taki metrlestir eins og Pars, New York og Moskvu. Munurinn er bara s a ar ganga lestirnar inna viskiptum ogsamgngum, ekki milli svefnstaa flks.

g skoai hugmynd Bjrns Kristinssonar eftir skorkun Lilju Gurnarum Metri Kpavogi. a kerfi snist mr myndi kosta 100 milljara. En s er hngu vi a, a teikningin(sem m nlgast af vef www.agbjarn.blog.isjnar eiginlega mestbara sem tenging milli svefnstaa Kpavogi. etta vri ekki lausn fyrir mig sem sef austurb Kpavogs en vinn 201 Bjarlind. Teikning Bjrn snir bara gamla Kpavogsem er kannske rijungur af nverandi Kpavogi. a mtti alveg spyrja bjarstjrann okkar a v hvernig honum lstist a taka ln fyrir svona 3-400 milljrumtil a byrja svona metrkerfi( svona 30 rsveltur Kpavogs !) Svo m spyrja laf F. um hvernig honum ltist svipa hlutfall fyrir Reykjavk.

Metri Kpavogi myndi engu breyta fyrir mig sem yri fram a keyra vinnuna. Svo spyr g mig hvort mnnum yki a ekki alveg ng a skafa blinn og komast inn hann kaldur og hrakinn, heldur en a fara a berjast mti verinu t nstu Metrst til ess a endurtaka leikinn fr endast, lklega 1-2 km mealganga.

g met Bjrn Kristinsson mikils enda binn a frast af honum brum hlfa ld mr til mikillar blessunar. Ein besta hugmyndin fr essum eldstlpa finnst mr sa urka upp Skerjafjrinn. er plss fyrir flugvll milli lftaness og Reykjavkur og ng af lum fyrir sem vilja ba reihjlafri vi bllurnar Kvosinni.

Um etta skrifai Bjrn frbra grein um ri og vona g a gst frndi hafi upp henni og setji neti hj sr.

Sem sagt finnast mr margir Kvosarspekingar og antiblistar ekki vera takt vi heiminn eins og hann er orinn og horfa meira baksnisspegilinn en fram veginn.

a er heldur ekki g hugmynd a stjrna llu me jaratkvum. Rmverjar hfu lti lit "Vulgus indoctus mobile horrendum que "

Mgurinn ltur stjrnast af tilfinningum en ekki rkhyggju. Grikkir fru gegnum etta me Klni stara snum tma. g held a a yri erfitt a ra llum mlum til lykta jaratkvagreislum, sem er hugsanlegt me virku posakerfi ar sem allir eru me kort. Viltu selja landi ? Greiddu atkvi nstu posast boi Visa-sland. Hvernig lst r slkt fyrirkomulag Lilja Gurn ?

Bretar tku upp parlamentarismann fyrstir ja. Kjrnir fulltrar eiga a leia ml til lykta milli almennra kosninga fulltranna. Aeins annig er lri framkvmanlegt. Tilfallandi meirihluti borgarstjrn ea ingi hinsvega a reyna a stra samkvmt vilja flksins. Hann a hafa vit til ess a reyna ekki a eyileggja svo fyrir nsta meirihluta a btanlegt s.

jaratkvi um flugvllinn s g fyrir mr sem leibeinandi fyrir ramenn til ess a tta sig hvert eir eigi a stefna.

Halldr Jnsson, 30.3.2008 kl. 10:00

4 Smmynd: gst H Bjarnason

Bjrn greinar og teikningar um Skerjafjrinn hr

gst H Bjarnason, 30.3.2008 kl. 13:35

5 Smmynd: Bjarni Kjartansson

Elsku besti Flugvlafstri, etta str itt er tapa. Eins og WC gjrtapai Heimsveldinu snu snum tma.

Steinn minn Steianar / ea var a Kjarval ?sagi um Bretana, ,,a vinnur enginn sitt dauastr" eins er me Vatnsmrarvllinn.

Bllurnar eiga a fara thverfin, lkt og er draumalandi nu Bandarkjunum.

Vi alvru haldsmenn, viljum aldargamla vel kltveraa ld af ld. Ekkingarborg, me menningarvafi og annarskonar kltr, sem ekki er til BNA nema fengi a lni og planta niur MAss.

Vi sem bum 101 og viljum a hfubygg nokkurskonar Hborg sl menningar sem rsa tti Sklavruholtinu en reis ekki vegna kotungshattar averandi vallarvina. (Breta og Framsknarmanna)

Hr vil g ngvar rauljsa bllur, r mega allar fara til Kpavogs ea anna. Geiri Goldfinger m f r allar.

Flugi fer Patterson og allt me a.

Mibjarhaldi

Kltveraur og af aristokratskum ttum Evrpskum.

Bjarni Kjartansson, 2.4.2008 kl. 18:40

6 Smmynd: Bjarni Kjartansson

Eitt vibt, varandi Parlamentisma.

a vorum VI slendingar sem fyrstir tku upp Alingiskerfi me fulltrum og alles.

Hitt er, a rum hruum kom EKKI vi, hvernig garar voru hlanir ea lendur byggar rum hruum.

SVo mun enn lgum (fagurskinna og Jnsbk) v er a alger fsinna, a arir en hrasmenn vli um veru ea nnur not af Vatnsmrarinnar. a er einkaml hrai.

Mibjarhaldi.

Vel a sr lgum fornum, enda mjg svo jjoernissinnaur eins og flugfstri veit vel.

Bjarni Kjartansson, 2.4.2008 kl. 18:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (8.5.): 26
  • Sl. slarhring: 1095
  • Sl. viku: 5816
  • Fr upphafi: 3188168

Anna

  • Innlit dag: 24
  • Innlit sl. viku: 4930
  • Gestir dag: 24
  • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband