Leita í fréttum mbl.is

Krónan eđa Evran.

Ţegar menn fara ađ fćra til eignir og flytja tapgreinar yfir í sérstök félög, ţá fć ég á tilfinninguna ađ ţađ sé veriđ ađ undirbúa aflúsun eins og einn gamall og kaldur kunningi minn orđađi ţađ. Man einhver eftir flottu búđinni  Nanoq ?

Af hverju er Glitnir, sem er í eigu Bónusarklansins, ađ losa peninga allstađar sem hann getur ? Ekki er hann ađ lána almenningi  ţá, ţar sem bankarnir hafa greinilega opinbert samráđ um ađ loka á almenning og fyrirtćki hans.Hvar er Samkeppnisstofnun núna ?

Eigum viđ almenningur núna ađ fara ađ skera bankaséníin í Kaupţingi niđur úr snörunni fyrir skattfé landsmanna ? Mér skildist á Ragnari Önundarsyni, sem venjulega veit hvađ hann syngur, ađ kaupendur Búnađarbankans hefđu varla haft nćgilegt siđferđisstig,  til ađ vera treyst fyrir innlánum almennings. Ţeir hefđu tekiđ sparifé almennings í vogunarbrask og óvíst hvort ţeir geti núna skilađ spariféinu, sem Ragnar nefndi réttilega "Eyrir Ekkjunnar ". Ţeir hafa hinsvegar nćgilegt siđferđisstig til ađ skammta sjálfum sér stjarnfrćđileg laun á međan ţeir setja ráđningarbann á ţvottakonur og reka fjölda manns.

Til ađ bćta gráu ofaná svart,  ţá talar seđlabankastjórinn um ađ 30 % verđhrun á fasteignamarkađi sé framundan. Er ţađ til ađ auka traust manna á Landsbankanum og fasteignafélögunum hans ?  Er ţetta til ađ auka traust manna á ađ Íslendingar komist í gegnum brimskaflana ? 

Til hvers er ríkisstjórnin međ svona sjálfstćđa  efnahagsmálastofnun eins og ţessa stofnun ? Ţurfum viđ ekki traustan forsćtisráđherra, sem talar kjark og ţor í landslýđinn og gjaldmiđilinn upp en ekki niđur ? Ég hélt ađ forsćtisráđherrann vćri yfirmađur efnahagsmála landsins, sem mótađi stefnuna og  kallar  útí bć  ćttu ađ vera honum liđsmenn ?

Sem betur fer komu inn jöklabréf fyrir 6 milljarđa nú nýveriđ .  Vaxtahćkkunin, sem var ađ mínu mati rétt ađgerđ hjá Seđlabankanum, greiđir fyrir frekari útgáfu slíkra bréfa.  Gengishćkkun krónunnar er besta lífskjarabót almennings og lyf gegn verđbólgunni.  Ţau fyrirtćki sem notuđu tćkifćriđ um leiđ og dollarinn sló í áttatíukall, ađ hćkka allt vöruverđ um 100 %, ţurfa ađ fara undir smásjá almennings ţegar gengiđ styrkist og almenningur á ađ smiđganga ţessi fyrirtćki.

Allt taliđ um evruupttökuna gengur framaf mér. Íslenzka sparikrónan er besti gjaldmiđill í heimi, sem okkur ber ađ vernda međ ráđum og dáđ. Verđtryggingin á spariféinu er besti vinur almennings. Bođskapur ţeirra,  sem vilja afnema verđtrygginguna,  talar bara máli ţeirra sem tekiđ hafa of mikil lán og vilja komast hjá ţví  ađ borga til baka. Fólk verđur ađ skilja ţađ einhverntíman ađ lán eđa skuldir eru ekki lán heldur ólán. Ađeins eignir gera menn frjálsa. Ţessvegna á fólk ekki ađ taka lán nema ađ vel athuguđu máli og í brýnni nauđsyn. 

Ég hef bara eina spurningu til ţessara evruspekinga :

Ef viđ skiptum í evrur á morgun eins og spekingarnir  eru ađ bođa, hvert verđur ţá kennarakaup á Íslandi ?  Verđur ţađ hćrra eđa lćgra en í Ţýzkalandi ? 

Eđa kauptaxtarnir hjá Guđmundi í Rafiđnađarsambandinu eđa hjá BHM ?

 Hvernig fer međ íslenzka kjarasamninga yfirleitt ? 

Verđur 30 % kauphćkkun einstakra stétta  möguleg ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Evruspekingar eru alls ekki á móti verđtryggingunni, ţví einsog ţú bendir á ţá verndar hún bćđi lánara og skuldara fyrir skammtímaáhrifum verđbólgu. En ţađ er hinsvegar ekki hćgt ađ telja 15,5% stýrivexti til kosta viđ Íslensku krónuna, ţví sama ţótt ţađ séu háir vextir á peningunum sem mađur á, ţá er raunveruleikinn sá ađ almenningur á Íslandi er skuldsettur upp fyrir haus, og ţess vegna er mjög alvarlegt ađ ţađ séu 22% vextir á yfirdráttarheimildum og ađeins lćgri á óverđtryggđum lánum til ađ kaupa bíla eđa hvađ annađ sem fólk ţarf peninga fyrir.

.

Laun kennara mun ekki breytast viđ ađ taka upp evru, ţeir munu bara fá borgađa sömu upphćđ í evrum og ţeir fá nú í krónum. Ţađ sem mun hinsvegar breytast er ađ kjarasamningar munu eiga möguleika á ţví ađ halda í fyrsta skiptiđ í áratug, ţví ţađ er ekki hćgt ađ koma böndum á verđbólguna međ litinn flöktandi gjaldmiđil. Međ stöđugan gjaldmiđil, og ţarmeđ stöđugt verđ á út og innflutningsvörum, ţá munu kaupmenn hćtta ađ hćkka verđ međ lćkkandi gengi og lćkka ţađ svo ekki međ hćkkandi gengi - ţví gengiđ verđur stöđugt.

.

Ţú spyrđ svo; "Verđur 30 % kauphćkkun einstakra stétta möguleg?".. og auđvitađ verđur hún möguleg. Ţađ sem verđur ekki mögulegt er ađ lćkka gengi allra um 30% međ ţví ađ fella gengiđ eins og hefur veriđ ađ gerast upp á síđkastiđ.

.

Krónunni er haldiđ uppi međ mjög háum vöxtum, og sveiflast ţví ekki međ öđru en spákaupmennsku erlendra ađila. Vextirnir eru ađ kćla Íslenskt efnahagslíf niđur, og ef viđ ţurfum ađ koma ţví af stađ aftur međ vaxtalćkkunum, ţá munum viđ ekki geta ţađ ţví ţađ myndi grafa undan gengi krónunnar og koma af stađ verđbólgu aftur. Viđ erum semsagt orđin fangar erlendra spákaupmanna - í sjálheldu međ ónýtan gjaldmiđil.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 12.4.2008 kl. 09:46

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kćri bloggvinur: Takk fyrir veturinn og gleđilegt sumar

 "Hćgara í  ađ fara en úr ađ komast¨"

Sigurđur Ţórđarson, 24.4.2008 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 1096
  • Sl. viku: 5817
  • Frá upphafi: 3188169

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 4931
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband