6.4.2009 | 11:13
Vaxtafrádráttur fyrir alla ?
Sveinbjörn Jónsson verkfrćđingur sendi mér hugleiđingar sínar :
Af hverju er fyrirtćkjum og einstaklingum mismunađ hvađ varđar fjármagnskostnađ ? Hversvegna fá einstaklingar ekki ađ draga allan fjármagnskostnađ, alla vexti og verđbćtur , frá tekjum eins og fyrirtćki ?
Eru ekki heimilin mikilvćgustu fyrirtćki landsins ? Án ţeirra engin fyrirtćkjastarfsemi.
Er ţetta ekki skynsamlegri leiđ en eđa fimbulfamba um 20 % eftirgjöf skulda ? Er ţađ ekki alltof flókin framkvćmd ?.
Er ekki skynsamlegra ađ hćkka bćđi persónufrádráttinn og skattprósentuna alla í stađgreiđslunni heldur en ađ vera ađ taka upp sérstakan hátekjuskatt ? Kemur ekki skatturinn ţá réttlátar niđur ?
Svo spyr ég líka. Hversvegna eiga menn ađ telja fram eign í ónýtum hlutabréfum gömlu bankanna ? Til ţess ađ borga 2 % eignaskatt af ţeim ađ tillögu VG ?
Hversvegna fá menn ekki tapsfrádrátt af hlutabréfum í bönkunum , sem eru ţó sannarlega gjaldţrota og einskis virđi. Tap af öđrum gjaldţrota fyrirtćkjum er frádráttarbćrt. Bara ekki af glćpabönkunum gömlu.
Eru allir litlu hluthafarnir líka stimplađir glćpamenn í augum RSK úr ţví ađ stjórnendurnir voru ţađ ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll Halldór
.
Nei ekki vaxtafrádrátt. Alls ekki, please. Hann styđur svo undir skuldasöfnun heimila og ţessutan má ekki flćkja skattakerfiđ svona mikiđ. Svo verđur auđvitađ einhver ađ borga ţćr tekjur sem ríki og sveitafélög missa af viđ ţetta. Ţau fá inn minni skatta og ţá ţarf bara ađ hćkka ţá annarsstađar. Ţú borgar. Heimili eru alls ekki fyrirtćki, sem betur fer ekki.
Öll fyrirtćki hafa kostnađ og tekjur. Ef ţađ á ađ fara reikna heimilisstörf til tekna og útgjalda, til dćmis ţađ ađ elda hrísgrjónagraut fyrir nágrannann, ţá verđur ekki gaman ađ vera til. Ţá veđur ţú nefnilega skattlagđur inn í helvíti fyrir ţađ eitt ađ taka á móti gefins vinnu frá nágrannanaum (hrísgrjónagrauturinn) og hann dćmdur fyrir svarta vinnu (fyrir ađ gefa ţér eldamennskuna). Ţetta má ekki sjást í samfélagi voru. Ţetta er sćnsk/dönsk veiki. Leiđin til helv.
Bestu kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.4.2009 kl. 20:27
Af hverju er veriđ í píra vaxtabótum í liđiđ, allir jafnt ? Skuldasöfnun heimila er einkamál ţeirra. Sá sem safnar of miklum skuldum fer á hausinn.Ţađ veit hin hagsýna húsmóđir. En ţeir sem hafa fengiđ tvöföldun á skuldinni af íbúđinni á sama tíma sem hún hríđlćkkađi í verđi. ţeir ćttu ađ fá ađ draga vexti og verđbćtur frá, allaveg núna tímabundiđ.
Halldór Jónsson, 6.4.2009 kl. 21:40
Gunnar, ég er upp međ mér ađ ţú skulir koma á síđuna.
Hvađ segir ţú um Hudson ? Hvađ finnst ţér um kreppuvíxlana ?
Halldór Jónsson, 6.4.2009 kl. 21:42
Sćll Halldór og ţakka ţér skrif ţín.
Ég er algerlega sammála Hudson.
Forsendan fyrir ţví ađ kapítalisminn geti virkađ er sú ađ fyrirtćki eiga ađ fá ađ fara á hausinn, einnig bankar. Skuldir verđa endurstilltar í ţví ferli. Menn verđa ađ taka ţví. Bretar komu ađ ţessu máli eins og sannir hryđjuverkamenn, bakkađir upp ađ öllu ESB hyskinu. Ég er hjartanlega sammála Hudson. Ég hefđi aldrei hleypt IMF inn í landiđ.
Ég hef ekki nógu mikiđ vit á kreppuvíxlunum til ađ geta kommenterađ ţá. Kanski seinna. En mér líst nokkuđ vel á ţá nýsköpun sem er ađ koma út úr Landsbankanum núna hvađ varđar óverđtryggđ húsnćđislán. Ţetta er fín byrjun á aukinni samkeppni um lánsfyrirkomulag og lánshćtti. Ţessutan ţá eru raunvextirnir hjá ţeim ca. ţrisvar sinnum lćgri en ţeir eru á húsnćđislánum á Spáni núna og miklu lćgri en hér í Danmörku. Ţađ er kostur ađ hafa sína eigin mynt og eigin peningastjórn. Ţessi lán munu vonandi m.a. leggja aukiđ ađhald og ţrýsting á stjórnmálamenn og peningastjórnina í framtíđinni - ađ halda sér á mottunni.
Kćrar kveđjur til ţín
Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2009 kl. 06:21
Kćri Gunnar,
takk fyrir ţetta. Ég held ađ landsbankinn sé ekkert á leiđinni međ ađ gefa fólki peninga.
Myndir ţú lána ţína peninga til fjörtíu ára óverđtryggđa međ 7 % vöxtum ? Ég hef nú ekki séđ smáaletriđ á ţessu en ég trúi ţví ekki ađ ţetta sé hćgt. Ţó Ási sé góđur kommi ţá er hann ekki vitlaus.
Ég held ađ 0 % vextir og verđtryggt lán vćri hagstćđara út frá sjónarmiđ fjáreigandans.
Ég skil alls ekki ţessa verđtryggingarfóbíu. Ef verđbólgan er núll er verđtrygging núll. Ef engin er verđtryggin. Hversvegna ćtti ţá fjáreigandi ađ vilja lána til margar ár vitandi ţađ ađ međ reglulegu millibili koma vitleysingar til valda og rústa íslenzkt efnahagslíf ? Í Bretlandi eru húsnćđislán núna međ 2.2 %. En á GBP NB=stór hluti af íslenzkri verđtryggingu.
Verkurinn eru kallađar vinstri stjórnir. Ólafur Jóhannesson lifđi ţađ ađ fá móral viđ ađ sjá afleiđingar gerđa sinna og setti Ólafslög um verđtryggingu. Eftir ţađ gátu húsbyggjendur fengiđ lán.
Ţegar ég var ungur voru húsnćđislán ađeins 30 % af kostnađi.. Engin önnur lán voru í bođi nema hjá ömmu og skammtímalán hjá Ţorláksson og Norđmann fyrir klósettinu. Víxill á steypunni. Skiptivinna ćttingja og vina. Flutt í hurđarlaust og baslađ. Viltu ţetta aftur ?
Bankaglćpamennirnir okkar buđu tíimabundiđ 100 % lán til íbúđa í ţeirri von ađ ţeir gćtu drepiđ íbúđalánasjóđ. Ţetta var eftir ađ Framsokn píndi lánshlutfalliđ í 90 %.
Hvađ er hollt ađ bjóđa fólki mikla fjármögnun ? Ţetta skiptir máli vegna ţenslustigsins í byggingariđnađi, sem er sveifluvakinn í hagkerfinu eftir ţví sem mér skildist einu sinni á Jónasi Haralz, sem yfirleitt veit hvađ hann syngur.
Halldór Jónsson, 7.4.2009 kl. 08:00
Já Gunnar aftur,
Kreppuvíxlarnir eru hugsađir vegna ađgerđaleysis stjórnvalda viđ ađ prenta peningamagn til ađ lána út á IMF vöxtum. Látum fólkiđ ráđa vaxtastigunu sjálft og stjórna hagkerfinu án afskifta ţessa ráđlausa liđs.
Halldór Jónsson, 7.4.2009 kl. 08:02
Já Halldór. Ţetta er smá dulbúinn skrípaleikur eins og svo oft. Ţegar um óverđtryggđ lán er ađ rćđa ţá eru ţau ekki eins óverđtryggđ og margir menn halda.
Ţađ verđur nefnilega ţannig ađ fólk mun skuldbreyta lánunum á ca. 2-3 ára fresti (eins og er međaltaliđ hér í DK og víđar). Í hvert einasta skipti ţá mun höfuđstóllinn hćkka ţví kostnađi og afföllum verđur bćtt viđ höfuđstólinn í hvert einasta skipti. Svona munu lánastofnanir ţéna peningana sína.
Ţetta er náttúrlega skrípaleikur. Verđtryggingin er góđ ađ ţví leyti ađ hún hvetur til sparnađar og eykur frambođ af fjármagni til raunverulegs hagvaxtar (fjárfestinga atvinnulífsins). En ágćtt er ef menn geta valiđ. Auđvitađ á fólk ađ hćtta ađ dýrka fasteignir eins og guđi. Ţetta eru ţćr lélegustu fjárfestingar sem hćgt er ađ gera. Ţetta er eiginlega neysla.
Mér er alls ekki illa viđ verđtryggingu, en hún er samt stundum slćm ţví hún grefur undan virkni peningastefnu Seđlabankans.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2009 kl. 08:47
Viđbót:
Eiginlega er ég á ţeirri skođun Halldór, ađ verđtrygging hafi alltaf ýtt undir hagvöxt á Íslandi ţegar erfiđir tímar eru, ţví verđtrygging veitir vissa ađlögun gegn slćmum sveiflum. Hjólin geta snúist áfram ţó svo ađ illa viđri, ţví sparnađur er ennţá í gangi undir vernd verđtryggingar og ađgangur ađ fjármagni til atvinnulífsins getur haldiđ áfram.
En á móti fáum viđ ţessa verđbólgu kúfa/sveiflur. En eins og viđ báđir vitum ţá fellur lífiđ í öndunarvél "jafnvćgis ţráhyggjumanna" ekkert sérstaklega vel ađ íslensku ţjóđinni. Íslenska ţjóđin er vön sveiflum og ţolir ekki eilífa lognmollu - ţá drepst hún úr leiđindum. En öllu má ţó ofgera samanber núverandi brunarústir fjármálasnillinga. En ţađ verđur ţó einstakt í sögu landsins. Sem betur fer.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2009 kl. 09:04
Takk fyrir allt ţetta Gunnar,
Ég ţakka fyrir ţínar skörpu greiningar og deili međ ţér skođunum á eđli ţjóđarinnar eins og viđ ţekktum hana fyrir útlendingatímann.
Ég er ţeirrar skođunar ađ verđtrygging eig ađ vera valkostur í bćđi innlánum og útlánum. Markađurinn mun sjá um sig sjálfur og mun velja rétt. Ţađ ţarf enga pólitískar afćtur til ţess ađ ţykjast hafa vit fyrir fólkinu, sem sé alltaf svo heimskt ađ ţeirra áliti
Halldór Jónsson, 7.4.2009 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.