10.5.2009 | 00:25
Þagað um þetta ?
Sigurður Gunnarsson vekur athygli á Lissabon sáttmálanum sem er stjórnarskrá ESB.
Þar stendur skýrum stöfum:
"3. Member States shall make civilian and military capabilities available to the Union for the implementation of the common security and defence policy, to contribute to the objectives defined by the Council. Those Member States which together establish multinational forces may also make them available to the common security and defence policy.
...eða á góðri íslensku: aðildarríki skulu veita ESB full afnot af borgaralegum og hernaðarlegum mætti sínum.
Þar stendur líka:
Member States shall undertake progressively to improve their military capabilities.
Ísl: Aðildarríki skulu stöðugt auka hernaðarmátt sinn.
The Member States shall facilitate the achievement of the Union's tasks and refrain from any measure which could jeopardise the attainment of the Union's objectives.
Aðildarríki skulu fylgja því sem Evrópuráðið tilskipar án múðurs. "
Af hverju fjalla Evrópufræðingar ekki um þessar greinar ? ´Verða Íslendingar fríaðir frá þessum greinum í aðildarviðræðunum ?
Hernig væri ef til dæmis Benedikt Jóhannesson, Þorvaldur Gylfason, Eiríkur Bergmann og Þorsteinn Pálsson myndu fjalla um þessar greinar Lissabons sáttmálans og útskýra fyrir okkur hversvegna þær eigi ekki við um Íslendinga ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Menn munu hamra á því að til þess að beita Evrópuhernum (en slíkt fyrirbæri verður til að öllu nema nafninu til) þurfi einróma samþykkt ráðherraráðsins. Þ.e sama og þarf til að virkja NATO.
Menn munu kjósa að skilja ekki að innan alhliða pólitísks "samstarfs" eins og ESB er (og verður enn frekar eftir gildistöku Lissabonsáttmálans) mun þrýstingurinn sem hægt er að beita til þess að ná fram einróma samþykki verða gjörólíkur þeim sem hægt er að beita á aðildarríki NATO.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 00:36
Bara eitt smá atriði! Þessi sáttmáli er ekki komin í gildi! Enda er líka hægt að benda á að við yrðum eina herlausa þjóðin í ESB og mundum fá undanþágu.
En ef að Björn Bjarnason hefði fengið að ráða væri hér Íslenskur her. AÐ því stefndu Sjálfstæðismenn leynt og ljóst.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.5.2009 kl. 15:19
Jón Frímann: Þetta er auglýsingatexti ekki sáttmálatexti. Það sem kallast "permanent structured cooperation" í sáttmálanum leiðir til samhæfðs og samræmds herafla þar sem lönd munu hafa með sér verkaskipti. Einn her í öllu nema orði.
Einnig kemur til gagnkvæm, bein og skilyrðislaus varnarskylda. Engin undankomuákvæði eins og í N-Atlantshafssáttmálanum.
Maltverski herinn er til. Hér er heimasíða hans.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 15:47
Jón Frímann: PSC og varnarmálastofnunin leiðir til eins hers í öllu nema orði og það verður að skoða í samhengi við almenna þróun í átt að sambandsríki.
Það er hinsvegar rétt að ríki eru ekki skyldug til að taka þátt í PSC eða varnarmálastofnunni.
Ákvæðin um eflingu herstyrks og gagnkvæma varnarskyldu eru ekki bundin við ríki sem taka þátt í PSC.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 16:47
Nú hefur það síast út að samkomulag ríkisstjórnarflokkanna um ESB gangi út á að umsókn um aðild verði staðfest á Alþingi eigi síðar en 7. júlí.!!!!
Í sjálfu sér held ég að ég fagni þessu og ástæðan er einfaldlega sú að það er þjóðinni ofviða að berjast meira innbyrðis um þetta mál. Það er ljóst að eini flokkurinn sem hefur barist af heilindum gegn þessum fjanda er V.g. Þeir einir munu aldrei hafa afl til að stöðva þessa fáránlegu niðurlægingu. Nú er það Alþingis að gefa samninganefndinni vegnesti til viðræðnanna og ég ætlast til þess að Vinstri grænir standi ekki einir að þeim þrýstingi sem sú nefnd þarf að finna fyrir.
En þegar þessi vegferð er hafin þykir mér hlýða að segja:
Guð hjálpi íslensku þjóðinni!
Árni Gunnarsson, 10.5.2009 kl. 16:59
Jón Frímann það er rétt að það er ekki til sameiginlegur her enn þá, en það er þannig að ríkin hafa skuldbundið sig til að leggja fram lið í sem verður undir beinni stjórn framkvæmdastjórnarinnar þegar hún óskar.
Og það er rétt að muna að margir helstu stjórnmálamenn Evrópu vilja stofa sambandsríki, og að aðildarríki EB hafa í dag minna sjálfsákvörðunar vald en ríki Bandaríkja Norður Ameríku.
Einar Þór Strand, 10.5.2009 kl. 19:29
Það hefur aldeilis lifnað yfir ykkur þegar að hermálunum kemur. Það liggur við að maður hugsi til baka til 30. marz 1949 þegar maður fékk að lykta af táragasi í fyrsta sinn.
Hvað sem að hið auma Alþingi ætlar að sóa miklum tíma í mál sem ekkert stoðar þjóðina í þeim vanda sem hún er í, þá er ég nokkuð viss um að það er langt þangað til að þjóðin samþykkir aðild að Evrópusambandinu.
Mér finnst ekki stórmannlegt ef Íslendingar ætla sér að taka þátt í þessu bandalagi með öll sín sérsjónarmið efst á blaði, sem ganga útá að fría okkur frá öllu óþægilegu en sleikja svo rjómann ofanaf öllu sem við getum grætt á í samstarfi ríkjanna. Sem fullgildir aðilar verðum við auðvitað að gera skyldu okkar eins og aðrir, hvort sem það er hermennska eða annað.
Fyrir mér er þessi ákefð Samfylkingarinnar með þetta aukamál óskiljanleg nema hún sé til þess að draga athyglina frá getuleysi hennar í að fást við hin raunverulegu vandamál þjóðfélagsins. Sem eru ærin og skelfileg að mínum dómi.
Ég tek undir með Árna Gunnarssyni.
Halldór Jónsson, 10.5.2009 kl. 21:10
Jón Frímann, þetta ESB verður alltaf aulabandalag ef það getur ekki tekið á hermálum, sbr. uppgjöf þess í Júgóslavíu, Bosníu og Serbíu. Þar varð alvöruríkið USA að skakka leikinn. Eitt ríki, einn fáni, ein þjóð, ekki þessi skítaglundroði ESB. Hvern fjandann á ég sameiginlegt með Tyrkjum ? Ég myndi ekki nenna að þrasa við þá um deilur þeirra við KýpurGrikki.
Halldór Jónsson, 10.5.2009 kl. 21:51
Ég myndi ráðleggja að það ætti að ýta undir And-Sinna í þessum málflutningi sínum.
Þetta er eitthver hin alvitlausasta hugdetta sem hægt er að fá varðandi aðild íslands að ESB - og er þó af nógu að taka.
Íslendingar verða allir sendir í ESB herinn haha. Bráðfyndið alveg.
Þetta í Lissabon sáttmálanum er í rauninni ekkert merkilegt eða byltingarkennt. Auðvelt að finna á netinu hver stefna ESB er í hermálum og hverju Umbótasáttmálinn breytir þar að lútandi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.5.2009 kl. 22:12
Það er margt annað í þessum Lissabon sáttmála sem nauðsynlegt er að staldra við. Af hverju er t.a.m. ætlast til þess, undir rós að sjálfsögðu, að þing viðkomandi landa fjalli um málið og samþykki fyrir hönd þjóðar? SBR. Írar. Hér væri holt að rifja upp umræðuna sem fór af stað innan ESB eftir að Írar felldu Lissabonsáttmálann.
Ef við setjum þetta í samhengi við fyrningarleiðina sem kynnt var í dag þá er alveg ljóst að Íslendingar koma ekki til með að nýta sýna auðlind nema að hluta. Hve stór sá hluti verður er spurning en ég ætla að vera svartsýnn og segja að hann verði verulega skertur frá því sem nú er. Ástæðan er m.a. vegna ríkisstyrkja til sjávarútvegs innan landa ESB og markaðshindranir sem eru og verða áfram, þrátt fyrir inngöngu okkar í þennan margfrómaða frómas.
Skv. Lissabonsáttmálanum þá missum við núverandi umráðarétt yfir aflaheimildunum og það er alveg öruggt að hann glatast ef ríkið hefur hann á sinni könnu. Það gæti nefnilega farið svo að það yrði auðveldara að verja auðlindina ef einkaaðilar (eða fyrirtæki) hafa nýtingarétt á henni.
Þetta er nefnilega spurningin um hver fær að bjóða í aflaheimildirnar. Spánn? Grikkland? Moldavía? Bretar? ESB?
Sindri Karl Sigurðsson, 10.5.2009 kl. 22:36
Jón Frímann þetta er ekki þvæla og það veistu, veit ekki hvað er með þig og ESB en segi bara "svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum, drekk þú heldur, drekk þú þig heldur í hel."
Einar Þór Strand, 11.5.2009 kl. 07:27
Ó nei engin er þvælan, önnur en sáttmálinn sjálfur og það er alveg ljóst að það þýðir ekki að ætla sér að sækja um aðild inn í þetta ríkjabandalag sem vill verða ríkjasamband eða?? Öðruvísi en að kynna Lissabonsáttmálann í sömu andránni.
Sindri Karl Sigurðsson, 11.5.2009 kl. 14:29
Jón Frímann,
Munu deilur Grikkja og Tyrkja ekki verða okkar mál í ESB ? Breytir það einhverju að það sé ekki komið að þessu fyrr en hitt árið ?
Þú segir : "Þar yrðu Íslendingar á jafnréttisgrundvelli þegar ákvarðanir yrðu teknar varðandi lög og önnur málefni ESB, sérstaklega ef þau snerta Íslendinga beint."
Hvernig skyldi þetta koma út í Kýpurdeilunni ? Skyldu Tyrkir geta skaffað okkur gnægð af kúrdiskum flóttamönnum ? Okkar vantar svo mikið fólk segja þeir.
Halldór Jónsson, 17.5.2009 kl. 10:36
"When I was talking about a European army, I was not joking. If you don't want to call it a European army, don't call it a European army. You can call it 'Margaret', you can call it 'Mary Ann', you can find any name, but it is a joint effort for peace keeping missions - the first time you have a joint, not bilateral, effort at European level."
Interview in The Independent, 4th February 2000
Hjörtur J. Guðmundsson, 22.5.2009 kl. 10:13
Og þetta er notabene tilvitnun í þáverandi forseta framkvæmdastjórnar ESB, Romano Prodi.
Hjörtur J. Guðmundsson, 22.5.2009 kl. 10:13
"Transforming the European Union into a single state, with one army, one constitution and one foreign policy is the crucial challenge of the age".
Joschka Fischer þáverandi utanríkisráðherra Þýzkalands 7. apríl 1999
Hjörtur J. Guðmundsson, 22.5.2009 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.