24.5.2009 | 10:13
Lesið Gunnar Rögnvaldsson !
Enn einu sinni vekur Gunnar Rögnvaldsson (tengill á síðunni )okkur Íslendinga til umhugsunar um hvert við stefnum með evrópubandalagsaðild.
Og þetta er ekkert sem er verið að spá og spekúlera með, þetta lýsir hagsögu Íslands borið saman við Evrópulöndin í þrjátíu síðustu ár. Þetta undirstrikar rétt einu sinni hvernig íslenzkur hagvöxtur er í allt öðrum fasa heldur en í evrópulöndunum.
Við erum nefnilega engin evrópuþjóð, við erum miklu fremur vesturheimsfólk og okkar efnahagslíf er miklu líkara því sem þar gerist en í hinni yfirfullu og landluktu ríkjum evrópubandalagsins. Í vesturheimi býr líka önnur íslenzk þjóð sem er nærri jafnstór þeirri sem hér býr. Frændur okkar og vinir með taugar til okkar sem ekki verður sagt um Mr. Brown og annað hyski í því bandalagi. Þangað vestur eigum við að leita um efnahagssamstarf, NAFTA aðild osfrv.
Línuritið ber saman atvinnuleysið á Íslandi og í evrópusæluríkjunum. Það sýnir svart á hvítu hversu gerólíkur íslenzkur hagvöxtur er þessum afturkreistiungum í hinni yfirfullu evrópu.
Gunnar segir ;
" Til hamingju Ísland
Kæru Íslendingar. Nú fáið þið loksins tækiæri á að prófa hvernig það er að vera evruland í ca einn til þrjá mánuði á svona ca síðustu 30 árum. Myndin hér að ofan sýnir okkur atvinnuleysi á Íslandi og í evrulöndum frá 1980 til 2010. Þetta er svona samkvæmt tölum og gögnum frá Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum (IMF). Nú vitið þið bráðum hvernig þetta er. Það góða við stöðuna er þó það, að þið eruð sem betur fer ekki með sjálfa evruna. Þetta ástand mun því læknast aftur eftir nokkra mánuði. Ísland er nefnilega með sinn eigin gjaldmiðil sem hefur megnað að gera Íslendinga að einni ríkustu þjóð í Evrópu á mjög skömmum tíma. Þátt fyrir stór mistök við hagstjórn landsins
Þau lönd sem hafa ekki svona tryllitæki sjálf, eru háð náð og miskunn hinna peningalegu máttarvalda í Mið & Suður Evrópu. Þessi yfirvöld hafa alltaf reynt að koma á því sem Mið Evrópumenn kalla "stöðugleika". En þetta orð, stöðugleiki, er notað yfir þennan samfellda múr af massífu atvinnuleysi sem sést þarna á myndinni. Engin ríki þola svona atvinnuleysi og sóun. Þau verða alltaf fátækari og fátækari. Ofan í þessar tölur frá IMF kemur svo allt hið falda og leynda atvinnuleysi sem inniheldur allt það fólk sem hýst er í hinum mörgu og stóru kassageymslum ríkja ríkjanna. Þetta fólk verður litið sem ekkert vart við kreppuna núna. Hún er nefnilega alltaf hjá þeim. It just plain works!
Evran virkar
Nýja kreppan, sem hægt og rólega er að bíta sig fasta á evrusvæði núna, mun hafa þau áhrif að íbúar evrusvæðis munu fá sinn týnda japanska áratug (og sennilega tvo) af ALGERRI stöðnun. Nýjustu tölur um ekki-hagvöxt segja okkur nefnilega að meðalhagvöxtur á evrusvæðinu hafi verið um 0,6% á ári frá árinu 2000. Sem sagt 9 ár af engu. It just plain works! "
Hversvegna eigum við að elta þetta fólk. Taka upp herskyldu til að þóknast hinum samevrópsku hagsmunum ? Borga styrki til landbúnaðar í Rúmeníu ? Þjást með Kýpurgrikkjum vegna yfirgangs Tyrkja ? Taka við öllum glæpalíð í gegnum Schengen sem kemur inn um hriplek landamærin í austri ?
Við erum ekki með öllum mjalla Íslendingar ef við önum svona áfram undir herlúðrum kratanna.Hættum þessu evrukjaftæði og reynum að standa í lappirnar sjálf.
Sjálfstæðisflokknum er einum treystandi til að vera í fylkingarbrjósti fyrir sjálfstæðisbaráttu Íslands. Allir aðrir flokkar eru beggja handa járn og tvöfaldir eða þrefaldir í roðinu þegar að evrópubandalaginu kemur. Sjáið bara sinnaskipti Steingríms J. og VG apparatinu hans. Þvílík stefnufesta !
Þessi ríkisstjórnarræfill endist svona 12 mánuði , þá kemur Sjálfstæðisflokkurinn aftur sterkur inn til bjargar landi og þjóð !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sjaldan verður góð vísa of oft kveðin. Samstaða með öðrum fyrrverandi Ný-lendum borgar sig. Sólin sest í vestri. Mér líst ekkert á þetta ofurvald sem beaurokratarnir í Brussel virðast hafa yfir sumum fæddum Íslendingum. Hvað veldur stefnuskiptum? Hræðsla við ofurmátt ES:EU?
ES:EU mun aldrei vinna sig úr þeirri efnahagskreppu sem hún er lent í núna. Heimstyrjöldin drap atvinnuleysið síðast og USA fjármagnaði uppsveifluna. Núna er ASÍA eða Kína heimsálfa I [eða II]. Stærst framleiðandi fullvinnslu á öllum sviðum og allra gæða: lávöru líka. ES:EU orkulaus og hráefnislaus. Mér er alveg sama þótt ES hafi kynbætt sig svo um munar síðustu ár: 1. flokks starfskraftur sem heldur sig frá víni afkastar litlu ef hráefni vantar.
Evrópa [yfir-beaurokratastéttin] er ekki þekkt fyrir aumingjagæði: svo hvað eru sossarnir að sækjast í?
Að ráðast á blásaklausan almenning í heiminum dettur mér ekki til hugar. Eftir höfðinu dansa limirnir.
Ísland er eyja einhæfra atvinnuvega: hráefnis útflutnings [málmar, matvæli]. Næst hæðstu þjóðartekjur í heimi [sjálfum sér nógu um vatn og orku næstu 100 ár].
Sjá menn ekki tækifærin til þess að komast í fyrsta sæti. Eru Íslendingar kannski orðnir of fróðir til að dýfa hendinni í kalt vatn.
Júlíus Björnsson, 24.5.2009 kl. 14:41
Já XD kemur til bjargar! Hverjir voru það eiginlega sem komu okkur í skítinn? Var það ekki XD? Hverjir lugu að okkur að við værum rík og værum í "góðæri" var það ekki XD? Hverjir hafa logið að okkur í áratugi að enginn kunni hagstjórn nema XD. Ég held það hafi aldrei verið nein hagstjórn hérna ever. Mér er skítsama orðið hver stjórnar hérna bara á meðan það er ekki XD.. Jafnvel Bush harðstjórnina frekar...
Kommentarinn, 24.5.2009 kl. 15:27
Ég vil taka undir þetta með í hvora áttina við ættum að beina sjónum okkar, austur eða vestur um haf. Ég tel að við eigum að horfa áfram til vesturs eins og forfeður okkar gerðu er þeir flúðu skattpíninguna og ráðríkið á meginlandinu fyrir um 1000 árum.
Ég hef stundum pælt í því eftir að skammsýni ESB-áróðurinn hérlendis fór á flug eftir bankahrunið á Íslandi, þetta með að redda sér og þjóðinni með því að komast sem fyrst í ESB, að þar væri byggt á blekkingum og ekki síst sjálfsblekkingum. Halda menn að ESB-löndin, sem sum eru nýbúin að brenna sig á bankastjórnendum Íslands, fýsi sérstaklega að vingast við Íslendinga og fyrirgefa og "leyfa" þeim inngöngu í ESB með hraði á þeim grunni? Ekki er það trúlegt! Áhugi þeirra skýrist af því einu að það er hagstætt fyrir ESB og hin auðlindasnauðu lönd þeirra (sbr. grein mín í Mbl 11.5.2009 "Lífslindir og lífsstíll").
Við erum í eðli okkar mjög líklega líkari vesturförunum sem fóru alla leið vestur um haf til Ameríku í leit að betri kjörum, eins og íslensku landnemarnir forðum. Eftir á meginlandinu sátu þeir sem ekki höfðu dug til þess að leita á betri mið og þeir sem höfðu það gott fyrir þar, enn.
Ég hef tekið eftir bloggi Gunnars Rögnvaldssonar og dáist að honum fyrir alla vinnuna sem hann hefur lagt á sig í því sambandi við að benda Íslendingum á staðreyndir um ESB, verandi íbúi í landi innan þess, Danmörku. Áhugamenn um málefni ESB ættu að kynna sér síðu hans og ekki síður það efni sem hann vísar til og byggir á, ekki síst rit írska hagfræðingsins David McWilliams sem bendir á aðlögunarhæfni Íslands sem felst í eigin gjaldmiðli með sveigjanleika.
Þess utan ætti fólk að kynna sér hagfræðina í tengslum við gengisfelllingar (devaluation of currency) og hverslags verkfæri þær eru til að auka samkeppnishæfni þjóðar í viðskiptum við útlönd; einmitt það sem við göngum í gegnum núna en Írar ekki af því að þeir eru fastir með ósveigjanlegt gengi evrunnar sinnar. Þessarar aðlögunarhæfni saknar írski hagfræðingurinn núna sem telur að ósveigjanleikinn sem í því felst sé að kóróna rústun á efnahag Írlands núna með m.a. skelfilegu atvinnuleysi. Hann horfir öfundaraugum til Íslands með sína íslensku krónu! (meira um þetta á bloggsíðunni minni við tækifæri).
Kristinn Snævar Jónsson, 24.5.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.