16.6.2009 | 23:33
Ísland ađ verđa ónýtt land.
Ísland er í rauninni ónýtt land. Hér er í rauninni dauđinn einn á ferđ og vonleysiđ í hásćti eftir ađ glćpamenn hafa fariđ ránshendi um ţjóđarauđinn. Fólk flykkist úr landi ţar sem framtíđin er enginn önnur en meiri skattar, meiri verđbólga, meira atvinnuleysi, meiri ríkisrekstur. Stofnanir ţjóđfélagsins eru flestar ónýtar og líka ţó ađ leigđir hafi veriđ útlendingar til ađ reka ţćr. Dómskerfiđ er ónýtt, réttarríkiđ er ónýtt, fangelsin eru ónýt og margar stofnanir ţjóđfélagsins virka alls ekki. Ć fleiri eru ađ örvćnta um framtíđ ţessa ţjóđfélags sem feđur okkar byggđu.
Á ađalfundi BYR 13 apríl var kosiđ í stjórn . Ađ ţví loknu var taliđ ađ 3 menn af B.-lista, lista fyrri stjórnar, hefđu hlotiđ 3 menn og fulltrúi almennra stofnfjárađila hefđi hlotiđ 2 menn. Ţegar yfir atkvćđin var fariđ kom í ljós ađ fyrri stjórn hafđi smyglađ inn ólögmćtu umbođi frá Luxemburg sem varđađi bréf Karenar Millen. Umbođiđ var ógilt af tveimur ástćđum í ţađ minnsta. Ţađ var óvottađ og ţađ mátti heldur ekki nota atkvćđi Karenar á fundinum ţar sem bréfin voru komin í eigu söfnunarsjóđs í Luxemburg. Auk ţess hafđi stjórn BYR aldrei samţykkt söluna á bréfunum né skráđ ţau rétt í lista stofnfjáreigenda.
Ţegar atkvćđi samkvćmt ţessu umbođi voru dregin frá B-lista kom í ljós ađ A-lista bar ţriđji mađurinn en ekki B-lista. Stjórnin í BYR situr ţví keik og ólö-gmćt í trássi viđ lög og rétt. Er ţađ svo sem í stíl viđ ađrar gerđir ţessara sömu ađila í skiptum sínum viđ BYR.
Fyrri stjórn skilur viđ BYR fjárhagslega á hnjánum, ţar sem hún fór ţvílíkri ránshendi um fyrirtćkiđ ađ viđ lög ćtti ađ varđa. Byr tapađi nćrri ţrjátíu milljörđum á árinu án trygginga og stór hluti ţess varđ til vegna viđskipta fyrirtćkja tengdum stjórninni. Framtíđ ţess er vonarpeningur einn. Sparisjóđsstjórinn hefur ţreföld laun forsćtisráđherra og löggiltur endurkođandinn annađ eins.
Auk ţess tóku stjórnarmenn og sparisjóđsstjóri meira en milljarđ úr kassanum hjá BYR til ađ lána Exeter Holdings, skúffufyrirtćki tengdra ađila, til ađ kaupa af ţeim sjálfum ţeirra stofnbréf á uppsprengdu verđi. Engum öđrum stofnfjárađilum stóđu slík kostakjör til bođa. Ţetta er ţvílíkur bandíttaháttur ađ víđast hvar á byggđu bóli vćri búiđ ađ handtaka ţessa menn. Hér sitja ţeir hinir sperrtustu og ţykjast hafa traust. Líklega ţó ađeins hvors annars.
Ţessir sömu ađilar, núna međ strámenn fyrir sig, halda völdunum í fyrirtćkinu međ röngu og nota völdin til ađ hindra ţađ ađ ţessi mál og hugsanlega önnur komu uppá yfirborđiđ. A-listinn hefur kćrt atkvćđagreiđsluna til Fjármálaeftirlitsins, sem auđvitađ ansar engum umkvörtunum almennra borgara enda greinilega ađeins varđhundur ríkiskerfisins. Ţetta er enn ein ónýt stofnun eins og flestar ađrar ţegar litli mađurinn á í hlut. Nćst verđur ţess freistađ ađ vekja upp dómstóla međ ţví ađ krefjast lögbanns á setu B-listans í meirihluta stjórnar. Sjálfsagt er ţađ eins vonlaust og annađ ţar sem íslenzkir dómstólar eru yfirleitt ađeins varđhundar kerfisins eins og Vilmundur Gylfason nefndi ţađ fyrir margt löngu. Og ráđa bara viđ innbrot í sjoppur eins og Davíđ komst ađ orđi ţegar Baugsmenn voru sýknađir eftir ađ hafa teflt fram lögfrćđingahernum sínum.
BYR ţarf á stuđningi ađ halda eftir ţađ bankarán fyrri ráđamanna sem kynnt var í ársreikningi fyrirtćkisins. Enginn mađur vill auđvitađ koma nálćgt fyrirtćkinu međ meiri framlög međan svona er í pottinn búiđ, ađ allir fyrri misgjörđamennirnir sitja ţarna á verđi hvor yfir annars rassi. Hver vill leggja inn fé sem ţessir ađilar geta gramsađ til sín hvenćr sem nýtt fćri kynni ađ gefast ?
BYR stefnir ţví í ţau ömurlegu örlög ađ lenda í fangi ríkisófreskjunnar og verđa fjórđi svokallađur ríkisbanki. Sem eru gersamlega ónýtar stofnanir međ pí sinnum of margt starfsfólk miđađ viđ höfđatölu. Ţađ eru 1.5 milljón bankamenn í USA međan ţeir eru yfir fimmţúsund hér.
Nýlega lánađi íslenzka ríkiđ einkabönkunum VBS og Saga Capital fé til langs tíma međ lágum vöxtum. Hvernig vćri nú ađ lána einstaklingunum, sem mynda stofnfjárhóp BYR fé á sömu kjörum til ađ kaupa meira stofnfé í BYR ? Ţá á ríkiđ möguleika á ađ endurheimta féiđ í stađ ţess ađ leggja ţađ fram í mögulegar rćningjahendur sem björgunarpakka í BYR .Dreifđ eignarađild BYR vćri góđ von til ţess ađ gömlu bankaćvintýrin međ krosseignatengslunum, ofurlaunum, heimskulegri útlánastefnu, fámennisbraski og öllu ţví sukki og svínarí sem ţar viđgekkst, endurtaki sig ekki.
Í stjórnarkjörinu í BYR var enn einn naglinn rekinn í líkkistu íslenzks samfélags. Hann ţarf ađ draga út aftur ef bjarga á BYR.
Annars er Ísland ađ verđa meira ónýtt land.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sćll; Halldór - ćfinlega !
Kom upp í huga mér; ţá ég las yfir, sköruglega grein ţína, atvikiđ úr Sjöunda innsigli; Ingmars Bergmann, frá 1957, ţá ţeir; Riddarinn og Dauđinn tóku skák sína, á ströndu Landsins helga (misminni mig ekki), hver ţetta meistara stykki Bergmanns, átti ađ gerast, á Krossferđa tímanum (11. - 14. aldanna).
Var sýnd; í RÚV Sjónvarpi síđast, 1982/3 - 1985/6, ađ mig minnir.
Örlagarík; reyndist skákin alla vega verđa, fyrir Riddarann.
Skyldi geta veriđ; ađ samsvörun einhverja, megi finna, međ ţeim ógnar örlaga vefjum, í hverja Ísland og Íslendingar eru vafđir, af hálfu Myrkranna herja - manngerđra, og í söguţrćđi ţessarrar gömlu filmu, Halldór ?
Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 01:59
Hjartanlega sammála ÖLLU sem ţú nefnir hér ađ ofan, t.d.: "Ţegar atkvćđi samkvćmt ţessu umbođi voru dregin frá B-lista kom í ljós ađ A-lista bar ţriđji mađurinn en ekki B-lista. Stjórnin í BYR situr ţví keik og ólö-gmćt í trássi viđ lög og rétt. Er ţađ svo sem í stíl viđ ađrar gerđir ţessara sömu ađila í skiptum sínum viđ BYR." Ţađ er ástćđan fyrir ţví ađ ég sem mjög lítil stofnfjáreigandi í Byr er mjög sáttur viđ ađ standa ađ KĆRU á hendur ólöglegar stjórnar Byr...! ÉG vil ađ réttkjörin stjórn taki ţarna viđ svo viđ getum kćrt fráfarandi stjórnarmeđlimi í tengslum viđ t.d.: "umbođssvik, markađsmisnotkun, brot á lögum sparisjóđsins, brot á lögum tengt fjármálafyrirtćkjum, brot á hlutafjárlögum og í raun gef ég mér ađ síđasta kćran á hendur ţessa liđs tengist "hreinum & beinum ŢJÓFNAĐI en ţađ kemur betur í ljós ţessar lánabćkur Byr´s verđa opnađar. Ég lít á 20-30 stćrstu útlána töp BYR´s sem hreint & klárt RÁN um hábjartan dag, ég sé ţetta ekki sem eđlileg lán heldur ađ vissir hluthafar hafi í raun "arđrćnt Byr fyrst međ útgreiđslu á brengluđari upphćđ sem arđgreiđslu - sú greiđsla var bara GLĆPUR og ţessi lán voru ekkert annađ en GLĆPUR" - ţađ verđur hlutverk íslenskra dómstóla ađ skera úr um ţessi mál - okkur mun takast ađ koma ţessum málum í eđlilega farveg um leiđ og viđ komum ţessari ólöglegri stjórn frá!
Manni blöskrar auđvitađ ađ FME og íslensk stjórnvöld skuli ekki vinna međ okkur í ţessu máli, ţau draga lappirnar og gera allt sem ţau geta til ađ hlífa fólki sem tengist "Toxit BAUG og ţeirra siđblinda liđi" - "One RING to rule them all - one ring to bind them" er nema von ađ allir tali um XS sem SAMSPILLINGUNA og XD sem RÁNFUGLINN. Solla stirđa & ekki meir Geir hafa breytt íslensku samfélgi í glćpasamfélga ţar sem "óreiđumenn fá frítt spill af ţví ađ ţeir höfđu vit á ţví ađ veita styrki (mútur réttara orđ) til flokkanna! Já spiltir íslenskir "stjórnmálamenn & nokkrir útrásar skúrkar hafa í raun eyđilagt okkar frábćra land" - skömm ţeirra er ĆVARANDI - skítapakk međ skítlegt eđli eins og Óli grís orđađi svo vel - "takes ONE 2 know ONE...!"
kv. Heilbrigđ skynsemi
Jakob Ţór Haraldsson, 17.6.2009 kl. 02:02
Sorglegt ađ sjá gamla Sparisjóđ vélstjóra og fleiri gróin fyrirtćki rústađ.
Hörđur Halldórsson, 17.6.2009 kl. 10:30
Já, Halldór. Ţetta er allt saman međ miklum ólíkindum og ţađ á bara eftir ađ versna á međan ađ menn eru ekki ađ sjá heildarmyndina.
Kveđjur í Kópavoginn.
Karl Gauti Hjaltason, 17.6.2009 kl. 15:42
Á föstudaginn kemur verđur tekin fyrir lögbannsbeiđni okkar á setu 3 . manns rćningjalistans í stjórn BYR. Ţeir halda meirihlutanum í skjóli ólögmćts umbođs frá Luxembourg.
Ţá sést hvort eitthvađ réttlćti er yfirleitt í bođi á Íslandi í dag. Viđ verđum ađ borga milljón í tryggingu uppúr vösunum ţessir aumingjar. BYR lánar okkur ekki til slíks.
Halldór Jónsson, 24.6.2009 kl. 00:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.