Leita í fréttum mbl.is

Hvernig les skrattinn biflíuna ?

Í frönsku  seđlabankaskýrslunni um innistćđutryggingar  segir svo :

  „It is accepted that deposit guarantee schemes are neither meant nor able to deal with systemic banking crises, which fall within the remit of other parts of the "safety net", e.g. supervisors, central bank, government."

Lausleg ţýđing setningarinnar hljóđar ţá svo: Ţađ skal viđurkennt ađ innistćđutryggingakerfiđ er hvorki ćtluđ né möguleg til ţess ađ takast á viđ kerfishrun banka, sem falla fyrir utan annarra ţátta „öryggisnetsins", ţađ er, eftirlitsađilar, seđlabanki og stjórnvöld.

Ađstođarmađur utanríkisráđherra, Kristján Guy Burgess segir málsgreinina fjalla um ţađ " ađ verđi bankahrun ţá geti ekki tryggingasjóđur einn og sér stađiđ undir skuldbindingum heldur ţurfi ríkisstjórnin og seđlabanki ađ koma ţar til hjálpar."

Hvort á samţykkt Icesave ađ ráđast af túlkun Burgess eđa Davíđs á ţessari málsgrein ?

Í ţjóđsögunum er sagt frá ţví ađ skrattinn lesi biflíun öfugt. Er ekki óţarfi ađ láta Burgess einan um ađ útleggja textann  til grundvallar smámáli eins og Icesave ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Er ekki máliđ ţađ líka, Halldór, ađ Hollendingar og Bretar vilja ekki ađ ţetta mál fari fyrir dómstóla ţví ţeir ţekkja alla samninga og skjög sem ađ baki liggja og gera ráđ fyrir ađ tapa málinu. Ţeir beita ţví svipuđum ađferđum og stórkrimmar gera ţegar ţeir eru fyrir dómsstólum og hreinlega ţvinga fram sinn vilja í "samningum". Auđvitađ vitum viđ upp á Landsbankann skömmina í ţessu Icelave máli og sem ţjóđ finnst okkur kannski viđ bera einhverja ábyrgđ. En ţeir sem voru svo vitlausir ađ gera sér ekki grein fyrir ţví ađ ţađ fylgir ţví áhćtta ađ leggja peninga inn á reikninga međ hćrri vöxtu en almennt gerist eiga náttúrulega einfaldlega ađ bera ábyrgđ á eigin gerđum. Ekki dettur mér í hug ađ kenna einhverjum öđrum um ađ ég tapađi einhverjum krónum á ţví ađ hafa gleymt ađ selja eitthađ lítilrćđi af hlutabréfum sem ég keypti á sínum tíma í Landsbanka og Búnađarbanka. Mér var ţađ alla tíđ ljóst ađ íslenskir bankamenn voru ekki snjallari en breskir, danskir eđa hollenskir kollegar ţeirra. Ţađ er ekki nóg ađ klćđa einhverja stráklinga í jakkaföt og setja á ţá bindi. Ţeir verđa ekki góđir bankamenn á ţví, jafnvel ţó ţeir hafi einhver próf.

Ég held ađ ţađ ţurfi ađ fá Gísla krimmasálfrćđing til ađ gera úttekt á íslensku samninganefndinni til ađ sýna fram á ađ hún samdi af sér gegn betri vitund og ađ samninganefndin hafi veriđ beitt ţvingunum og harđrćđi af hendi Breta og Hollendinga.

Ómar Bjarki Smárason, 6.7.2009 kl. 18:01

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

 Heilir og sćlir!

remit noun mun merkja: chiefly Brit.the task or area of activity officially assigned to an individual or organization

Međ öđrum orđum einkainnstćđutryggingar sjóđirnir bera ekki skađann vegna, fjármáleftirlits, Ráđuneyta, Seđlabanka.

[Seđlabanki í EU heyrir undir Seđlabanka EU]

Tryggingarsjóđirnir einskorđast viđ óhöpp sem gerast innan einkabankanna.

[Fjárdráttur, Féflettingar og ţess háttar]

Í hugum margra meginlands Evrópumanna ţá : Greiđir Ríkisjóđur skađa af völdum  sinna ađila: Fjármálaeftirlits, ráđuneyta, Seđlabanka.

Svo ef hćgt er ađ sanna sakhćfi ađila innan bankanna ţá ber einkatryggingarsjóđi ađ borga. 

Ţá hljóta stjórnendur ađ hafa séđ til ţess ađ í honum vćri lágmarkiđ til greiđslu innstćđna. 

Ef ađ viđ eigum ađ borga ţá er skrýtiđ ađ Samfo skuli vera í ríkisstjórn, og yfirmenn fjármálaeftirlits og ráđuneyta skulu ekki í minnsta lagi vera komnir á atvinnuleysisbćtur, fangelsin er of góđ. 

Júlíus Björnsson, 6.7.2009 kl. 19:26

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Ómar Bjarki

Ţetta er máliđ. Krimmarnir í Landsbankanum beittu fyrir heimskingjana í Bretlandi og Hollandi međ loforđum um hćrri vexti. Gróđafíknin tćldi ţeirra heimskingja sem flögguđu međ " The National Bank of Iceland" .

Bara ţessu nafni var Björgólfi ekki treystandi fyrir ţegar menn seldu honum bankann. Hvađ gátu ţeir Sigurjón Digri svikiđ marga bara međ svona stóru nafni sem beinlínis ber í sér fyrirheit um ríkisábyrgđ.

Nígeríumenn lofuđu líka gulli og grćnum. Ţeir plötuđu marga Íslendinga sem ég ţekki. Ţeir titluđu sig sem Prof.Dr.UmbaGumba og sögđust vera beint inni í ráđuneytunum og ţyrftu ađ koma ţýfi inná íslenzka reikninga.

 Ţeir sömu Íslendingar og létu ginnast vilja ekkert tala um ţetta. En áreiđanlega datt ţeim aldrei í huga ađ lögsćkja Nígeríustjórn fyrir.

Ţessvegna er ţađ svo arfavitlaust ađ halda ađ Íslendingar eigi ađ borga fyrir bankakrimmana okkar. Ţeim var bara nćr ţessum ösnum sem létu ţá gabba sig.

Ţessi helvíti í íslenzku bönkunum göbbuđu mig til ađ kaupa hlutabréf í ţessum bönkum sínum. Allt tapađ og ég sit uppi međ ţađ ađ hafa veriđ reykturl. En ég er ekki ađ heimta ađ Seđlabanki Íslands eđa Fjármálaeftirlitiđ eigi ađ bćta mér skađann. Ég var fífliđ. Og ég vissi líka ađ Murphy segir ađ ţađ sé ósiđlegt ađ láta fífl halda peningunum sínum. Allt kom fyrir ekki, ţeir náđu mér ţó ađ ég sći viđ Nígeríubófunum.

Til hvers á ég ţá ađ vera ađ borga fyrir bresk og hollenzk fífl ?

Halldór Jónsson, 6.7.2009 kl. 21:33

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Heyr Halldór!

Júlíus Björnsson, 6.7.2009 kl. 22:05

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk Júlíus,

takk fyrir enskugreininguna. Ţetta á ekki viđ um hrun ţjóđfélags eins og hann Davíđ segir.

Halldór Jónsson, 6.7.2009 kl. 22:12

6 Smámynd: Elle_

Já, akkúrat, almenningur/ríkisjóđir annarra landa borga ekki fyrir glćpabanka í ţeirra löndum.  Ţađ er e-đ ekki alveg heiđarlegt og rökrétt viđ ţennan Ice-slave-samning. 

Elle_, 6.7.2009 kl. 22:27

7 Smámynd: Elle_

. . ríkissjóđir . .

Elle_, 6.7.2009 kl. 22:28

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Davíđ kann Oxford ensku.

Ţjóverjar, Frakkar, og Bretar gera ráđ fyrir öllu nema ţví sem er ekki hugsanlegt. Veikt ríkisstofnanna kerfi, Veikt varnarkerfi, veikt fjármálakerfi. Hrun ađ hugsa ţađ er landráđ.  Erfđaskrár gerir mađur fyrir ţá dauđlegu.

SamFo virđist samansafn undirmálsfrćđinga sem hafa veriđ ađ koma fram í fjöldaframleiđslu síđustu áratuga.

Júlíus Björnsson, 6.7.2009 kl. 22:37

9 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ţegar hollensk og bresk góđgerđafélög stofnuđu reikninga hjá Icesave ţá voru ţau ađ taka áhćttu. Ég hélt ađ slíkum félögum vćri bannađ ađ gambla međ peninga. Ţađ var grćđgin sem varđ ţessu fólki ađ falli međ ţví ađ fá nokkrum prósentum hćrri vexti í stađ ţess ađ fjárfesta á öruggan hátt. Geta ţeir ekki sjálfum sér um kennt?

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 6.7.2009 kl. 23:47

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mér skilst ađ Breskir opinberir ađilar hafi bakkađ upp ginningarloforđ Íslensku krimmanna.  Ţess vegna varđ allt vitlaust.

1% hćrri vextir af 10 milljónum pundum sem liggja í 30 ár erum 6 milljón pund.

Ţannig hugsum viđ Evrópumennir um "rainy days" ellina og barnabörn ţegar viđ erum milli 30-40 ára međ arin í höndunum fá okkar ömmum og öfum.

 Ţetta ríkisverndađa áhćttulífeyriskerfi sem er bara á Íslandi er ein tegunda af kommúnisma. Viđ eigum ađ treysta  einstaklingunum eftir 16 ára helst.

Júlíus Björnsson, 7.7.2009 kl. 00:21

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

međ arfin í höndunum fá okkar ömmum og öfum

Júlíus Björnsson, 7.7.2009 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 3420155

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband