24.7.2009 | 14:07
Mun okkur fækka eða fjölga ?
Hvernig verður með einn Ice-slave, sem flytur búferlum til Noregs ?
Þegar hann er fluttur þá skuldar hann ekki neitt er það ekki ? Hann þarf ekki burðast með einhverja skattbyrði bara til að borga fyrir Bjögga. Skuldin bara dreifist á færri hausa á Íslandi. Gamlingja, öryrkja, minna menntað fólk. Skuldin lækkar ekki. Hann þarf ekkert að búa við íslenzka stjórnmálamenn ef aðrir bjóðast betri annarsstaðar.
Ef tugþúsndir flýja landið, verða miklu færri eftir til að borga. Ganga þá hagvaxtarútreikningar Indriða og excelhagfræðinganna upp ? Hvað verður þá ?
Getur einhver svarað því hvernig er með fólksflutningana á þessu ári ? Hvernig verða þeir ef batnar annarsstaðar í heiminu ? Vilja menn vera þrælar eða frjálsbornir menn ?
Mun okkur fækka eða fjölga ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420144
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór,
Það eru miklar líkur á því að við munum missa heila kynslóð úr landi á næstu 15 árum. Þeir sem vilja vernda sig frá fátækt gera fátt betra en að læra norsku og ensku.
Andri Geir Arinbjarnarson, 24.7.2009 kl. 14:11
Halldór minn. þeir sem flytja til Noregs borga skatt í Noregi og skuldir þeirra fylgja þeim um alla Evrópu. Fólki er ómögulegt að vera atvinnulaust hér á lægstu launum og með tvöfölduð lán, því þá verður það gjaldþrota. Svo mikið hafa lánin hækkað.
Ef heiðarlegur vinnandi launþegi á að geta þetta verður hann að fá vinnu í öðru landi þar sem gengi krónunnar er ónothæft hér á landi miðað við hvað lánin hafa hækkað. Enginn tók lán í þeirri trú að það myndi meira en tvöfaldast. Lánshæfismat er bara bull því um leið og fólk er búið að skrifa undir er lánið komið langt umfram greiðslugetu. þetta var bara gildra og bankarnir fría sig ábyrgð.
það er virkilega kominn tími á hantöku og uppgjör þessara afbrotamanna. Hvers vegna getur enginn gert neitt í því? Ég skil það ekki.
Til hvers erum við með íslensk stjórnvöld ef þau eru ekki þess megnug að gera eitthvað í málunum? þjófar gnorðri!anga lausir og enginn virðist geta gert neitt.
Villta vestrið í norðri: Ísland!
Til hvers erum við að kjósa þingmenn ef þeir fá ekki einu sinni að sjá hvað þeir eiga að vinna með og kjósa um? Viljum við endilega hafa þingmenn sem fá ekki að vita neitt en svo erum við að borga þeim laun? Held að hvorki þeir né við viljum hafa þetta svona.
Er ekki rétt að byrja niðurskurð þarna?
það mun ekki fækka fólki á Íslandi vegna þess að fólk frá vanþróuðu löndunum mun koma hingað og býð ég það fólk innilega velkomið, en ekki finnst mér það góður kostur að skuldsett fólk þessa lands verði að fara vegna svika stjórnvalda.
En þegar kemur að herkvaðningu ESB munu þau koma heim aftur (ef við förum ekki í ESB).
Fólk sem vill fara fer auðvitað en margir skilja ekki að það er vaksandi atvinnuleysi í Evrópu. það er ekki tekið endalaust við atvinnulausu fólki frá öðrum löndum. Ísland er hreint og stríðslaust land sem er í raun eftirsóknarvert vegna þess. það er vanmetið af heimamönnum.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.7.2009 kl. 17:08
þjófar í norðri engar lausnir átti þetta að vera.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.7.2009 kl. 17:12
Nei, einn Ice-slave maður sem flytur frá Íslandi mun ekki lengur skulda Ice-save. Og mér skildist á Halldóri að hann væri að tala um Ice-save skuldir og hækkun skatta af þeirra völdum. Fólk er löngu farið að flýja land:
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288814/
Og:
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item289531/
Það verða því miklu færri eftir með ellilífeyris-þegunum að borga fyrir nauðungina Ice-slave fyrir Björgólf og Björgólf. Hvort Björgólfarnir þurfi að vera með er óvíst. Björgófur yngri býr nú í Bretlandi að mér skilst. M.ö.o: Eldri borgararnir okkar eru ekki bara kúgaðir til að borga milljarða-skuldir hans hér, heldur fær hann það líka borgað í ríkissjóð sinn þar.
Elle_, 24.7.2009 kl. 20:27
Takk EE elle fyrir þess afréttatenging.
Þetta er svona :
Tæplega þúsund búslóðir voru fluttar frá landinu fyrstu 5 mánuði ársins en það er rúmum þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Flestar búslóðirnar fara til Noregs. Mun færri flytja til landsins en áður.
Hjá skipafyrirtækjunum tveimur sem bjóða upp á búslóðaflutninga kemur í ljós að mikil aukning hefur verið á slíkri þjónustu fyrstu 5 mánuði ársins. Eimskip hefur siglt með 30% fleiri búslóðir á þessum tíma samanborið við í fyrra eða alls um 750 búslóðir.
Ólafur Hand, markaðstjóri hjá Eimskip, segir að í maí mánuði hafi fjöldi búslóðaflutninga verið mestur. Flestar búslóðirnar sem Eimskip flutti fóru til Noregs, síðan fylgja Danmörk og Svíþjóð þar á eftir. Ólafur segir um 40% samdrátt vera í búslóðaflutningum til landsins.
Svipaða sögu er að segja hjá Samskipum, þar hefur aukningin þó verið öllu meiri á fyrstu 5 mánuðunum samanborið við í fyrra, eða um 50%. Anna Guðný Aradóttir, markaðsstjóri Samskipa, segir fyrirtækið hafa flutt um 200 búslóðir á þessum tíma og flestar þeirra hafi farið til Noregs. Hjá Samskipum hefur orðið um 20% samdráttur í búslóðaflutningum til landsins.
Fyrstu 3 mánuði ársins fluttu rúmlega 2300 hundruð manns brott af landinu. Í þeim hópi eru 1000 íslenskir ríkisborgarar. Ekki fengust upplýsingar hjá Hagstofunni um fjölda brottfluttra Íslendinga eftir 1. apríl.
frettir@ruv.is
Halldór Jónsson, 24.7.2009 kl. 20:45
Samkvæmt stýrikerfi [uppástunga til nýmæla verður að lúta minnst 283 grunnforsendum , þannig sú sem samþykkt verður er sú sem gert var ráð fyrir í upphafi að yrði samþykkt athugasemda laust] eða markvissum lögum EU er spurningunni auðsvarað okkur mun fækka. Grunnforsendan um hlutfallslega samleitni. minnst 8% atvinnuleysi. Sennilega mikið meira með við eru að uppfylla markmiðið en þau meðlima ríki sem brjóta þess grunnlög eiga á hættu þvingunum eða útsparki. Eigin þjóðartekjur ríkis sem hefur hefðbundnar tekjur af hráefnissölu eru of háar í [EU] heildina litið. Meðlima-ríki EU meginlandsins hvíla á grunni Heiðarlegrar Samkeppni grunni fullframleiðslu og hátækni. Bretar hafa sennilega rétt á fjármálageiranum samkvæmt hefðum.
Það sem skiptir öllu máli er ekki hve margir fara heldur hverjir fara. Því er líka auðsvarað þeir sem borga með sér áfangastað með dugnaði eða frammúr skarandi hæfileikum. Hörð samkeppni utan Íslands. Noregur, Kanada og USA höfða mest til menningar arfleiðar Íslendinga sem aldrei lutu beint undir Rómverja og sætta sig ekki við ofríki.
Við höfum sennilega ekki einu sinn efni þá því að flytja inn þræla sem geta bara ekki farið.
EU er á lokasprettum hvað varðar útvíkkunar lögin og þá lokast allir útþenslu sjóðir, auðvitað. Hvað hefur EU að gera við Evrópu fræðinga efir 10 ár eða fimm. Eru margir USA fræðingar i USA fyrir utan þá sem útskrifast úr barnaskóla í USA.
EU gerir út risa iðnað og framleiðu og arðsemi, atvinnuleysi og slaka framleiðni. Er með dulda skattheimtu í gegnum handstýrt fjármálakerfi.
Heiðarleg samkeppni 3 í viðskiptum.
2 er það fákeppni?
Það er búið að heilaþvo stóran hluta þjóðarinnar.
Júlíus Björnsson, 24.7.2009 kl. 20:49
Okkur mun örugglega fækka Halldór ef allir kyrja þennan bölmóð út og inn. Umræðan hér er því miður svo yfirborðskennd að það er endalaust staglast á að við getum ekki borgað Icesave skuldir sem gætu orðið innan við 100 milljarðar þegar upp er staðið en ekki rætt um þá rúmu 300 milljarða sem Seðlabankinn henti í fjármálastofnanir án trygginga á árinu 2008.
Vilji þjóðin ekki taka á sínum vandamálum og fara að byggja upp á grundvelli einstaklingsfrelsis og athafnafrelsis þá verður verulegur landflótti. Það hefur engri þjóð tekist að skattlegga sig út úr vandanum eins og þessi ríkisstjórn telur að gangi upp.
Það hefði verið betra að Sjálfstæðisflokkurinn hefði notað góðu árin til að safna í peningatanka eins og frjálshyggjuöndin Onkel Joakim í stað þess áð sína af sér ábyrgðarleysi sem er meira tengd Andrési Önd. Ríkisútgjöld uxu hér hraðar en í nokkru öðru OECD landi á valdatíma Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins og ekki batnaði það þegar Samfylkingin kom í spilið. Svona getur verið dýrt að víkja frá stefnu sinni minn góði Halldór.
Jón Magnússon, 24.7.2009 kl. 23:27
Takk fyrir færsluna Halldór. Þú skrifar þær margar góðar.
Jú Jón Magnússon. Þessari ríkisstjórn mun einmitt takast að skattlegja sig út úr vandamálunum því það er einnmitt fólkið sem er stæstra vandamál þessarar ríkisstjórnar. Það þarf því að úrýma fólkinu sem fyrst. Ríkisstjórnin vill hvorki sjá né hlusta á fólkið og heldur ekki standa við það sem hún lofaði því í kosningunum. Hún vill ekki leiða fólkið áfram eða sameina það, heldur vill hún sundra því og hræða það. Þetta mun takast og það bara ansi vel. Vel gengur það allavega eins og er
.
Fitch Ratings flash message oktober 2010: The sovereign state of Iceland has been downgraded to junk status because internal tax revenue dried up du to mass emigration. Downward risk is accelerating. Outlook is further negative
Þetta verður vonandi ekki eins tómt og hjá kommúnistunum í Kína (stórmerkilegt hjá Hugh Hendry, menn ættu að hugsa sig um tvisvar varðandi þetta land): The Emperor has no clothes
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.7.2009 kl. 23:59
Það er alveg eðlilegur hlutur að tala um Icesave hryllinginn. Hins vegar getum við líka bætt milljörðunum sem Seðlabankinn kastaði í bankana inn í umræðurnar. Held þó það hafi verið milli 400 og 500 milljarðar. Fólksflóttinn stafar nú varla af tali um Icesave. Heldur af himinháum hækkunum skulda vegna spilltra manna og/eða glæpamanna og ágangi handrukkara spilltra banka og fjármálastofnana.
Elle_, 25.7.2009 kl. 00:03
Já þessar spurningar eru áleitnar,nokkuð sem erfitt er að ráða í. Leit inn til að kynna mig,sem fórst fyrir þegar ég hitti þig í S.P.K. (:-
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2009 kl. 05:30
Ég er alveg sammála Jóni Magg um það að Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur gerðu mýmörg alvarleg mistök og ekki lagaðist það við að fá Samfylkinguna. Allir þessir flokkar bera þunga ábyrgð. Kannski að ríkisstjórnin og Svavar Gestsson líti betur út á mynd með spillingargosana í bakgrunni? Ég er ekki frá því að það sé rétt en eftirlæt flokkshestum að metast um það.
Eftir stendur að hingað erum við komin og þurfum að komast út úr vandanum. Vilja menn leggja allt sitt traust á þá menn sem komu þjóðinni í þennan vanda eða sváfu á verðinum? Eða vilja menn styðja stjórnvöld sem ætla að skuldsetja komandi kynslóðir og gera þær að Ísþrælum? Ég nenni ekki að gera upp á milli þessara afleitu kosta.
Sigurður Þórðarson, 25.7.2009 kl. 08:54
Jón, ég er auðvitað sammála um heimskupör íhaldsins og meðreiðarsveina meðan við dönsuðum í kringum gullkálfinn. Það þýðir ekkert fyrir okkur tvo og þó við tækjum Davíð Odsson með okkur núna að reyna að stýra fortíðinni. Fitch ratingin er orðin eins og Gunnar Rögnvaldsson lýsir fyrir 2010,
Ég gef ekkert fyrir þennan Fitch ef hann gefur okkur einhverja framhaldseinkun núna 2009 á miðju ári annus horribilis. Ég er hinsvegar nokkuð viss um að í næsta góðæri, hegðum við okkur nákvæmlega eins. Það er ekki hægt að stjórna Íslendingum. Að þessu leyti er ég ESB sinni, að þá verða vitleysurnar framleiddar fyrir okkur staðlaðar.- ?ό???? ??? ?????????ή? ??ό????-Forum Scurri Economica eins og manni finnst íslenzkt samfélag vera.
Gömul vísa úr Speglinum hljóðaði svona(vantar eina línu ?)
"Þeir beita pretti í Pakistan
Heiðursmann í Hindustan
Finndist hann
Júlíus:
Heiðarlegir menn eins og margir þrá og telja sjálfa auðvitað sig vera, eru andskoti fágætir ef boðið er uppá spillingu með eigin hagsbótum.
Halldór Jónsson, 25.7.2009 kl. 09:29
Menn flytja varla úr landi án þess að gera upp skuldir sínar, Halldór! Indirði H. eða hand fulltrúar hljóta að standa vörðinn við allar hafnir og sjá til þess að enginn sleppi.....
Ómar Bjarki Smárason, 25.7.2009 kl. 10:57
Nú er ríkið að fara að bæta ofan á hundruði milljarðana í bankana, af peningum skattborgara, ofan á alla hundruði milljarðana sem ríkið hefur nú þegar lagt í bankana. Og á meðan fólkið flýr og ræður engan veginn við hækkandi skuldirnar. Hvað þurfa auðrónarnir sjálfir að borga af þessu?!? Eða verða það aldraðir, sem höfðu ekkert með spillinguna og svikin að gera, sem þurfa að borga það? Það er satt hjá Jóni að við ættum að vera að ræða um það:
Ríkið leggur 271 milljarð í nýju bankana:
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/rikid-leggur-til-271-milljard-i-nyju-bankana---erlent-eignarhald-raedst-i-lok-september
Elle_, 25.7.2009 kl. 12:08
Mikið til í þessu hjá þér Halldór. Það er sjálfsagt að skoða mistök fortíðar ef þau geta reynst okkur víti til varnaðar. Það er aftur á móti fráleitt að mistök fortíðar geti verið réttlæting fyrir jafnvel enn stærri mistökum. Í þessu sambandi rifjast upp fyrir mér saga af norskum stýrimanni sem strandaði á blindskeri (samt ekki Ice-skeri) og réttlætti mistök sín með því að skipið hafi borið af leið á síðustu vakt. Garmurinn missti tafarlaust réttindin og það að augljós mistök forvera voru ekki leiðrétt varð til refsiþyngingar.
Sigurður Þórðarson, 25.7.2009 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.