10.8.2009 | 00:38
Kjaftur á keilunni !
Ég hef yfirleitt gaman að lesa það sem hún Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar. Meira segja það sem hún skrifaði í Mogggann um helgina.
Þar tekur hún Sjálfstæðisflokkinn á hné sér. Rassskellir 1600 fulltrúa á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, mig með, fyrir að deila ekki skoðunum hennar og meðkrata, á nauðsyn þess að ganga í Evrópusambandið. Við séum lummó einangrunarsinnar og eigum að breyta því strax ef flokkurinn eigi yfirleitt að lifa. Og aumingja formaðurinn okkar, hann er ekki beysinn og veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga. Hún Kolbrún getur sagt okkur til, hún hefur formúluna að því sem Sjálfstæðisflokknum er fyrir bestu. Alþjóðahyggju, ESB og væntanlega fleiri innflyjendur. Við vorum ágætir að samþykkja NATÓ á sínum tíma en síðan ekki söguna meir. Við erum bara orðnir einhver tegund af Framsóknarsveitakommum ef ég skil hana rétt.
Ég upplifði þennan landsfund þannig, að svona 95 % fulltrúanna væru á móti því að sækja um aðild að ESB. Við vildum láta þjóðina greiða atkvæðum um aðildarumsókn. Séra Þórir og Benedikt Jóhannesson eru eiginlega þeir einu sem höfðu við orð að ganga á dyr vegna þessa. Ragnheiður Ríkharðsdóttir hefur líklega verið með þeim í anda og Þorgerður varaformaður flokksins ekki heldur verið búin að átta sig á því hvað starfinu fylgir. Og auðvitað er Dr.Villi staðfastur með sínum vinnuveitendum. En meðaljónarnir eins og ég og Hrafn Gunnlaugsson, við vöðum víst í villu og svíma. Það er víst vitleysa að trúa á landið og þjóðina frekar en Brüsselskt krataveldi.
Mikið var annars slæmt að Kolbrún skyldi ekki vera á landsfundinum. Þá hefði þetta litið allt öðru vísi út. Það hlýtur að bráðvanta fleiri kratakellingar í þennan flokk ef hann á eiga lífsvon og losna úr heimóttarskapnum og komast inní nútímann. Ég vona bara að Kolbrún geti sagt formanninum hvað hann á að gera í Icesave málinu, hann veit það víst ekki sjálfur frekar en annað eftir því sem mér skilst á Kolbrúnu.
Það er víst kjaftur á keilunni segja þeir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég nenni ekki að eyða tíma í velta fyrir mér hvaða skoðanir Kolbrún hefur. En ef Mogginn réði þig í stað hennar myndi ég gerast áskrifandi aftur.
Sigurður Þórðarson, 10.8.2009 kl. 01:17
Heill og sæll ágæti Halldór.
Trúi samt ekki að þú hafir verið í "hláturshjörðinni" sem hló á "réttum" stöðum með fyrrverandi formanni ykkar sem svo skyndilega skaut upp í pontu með fyrirframskrifaða ræðu, þar sem hann útúðaði vinnuhóp og aðra samflokksmenn, sem komust að þeirri niðurstöðu að : "Fólkið brást, en stefnan hélt"!
Þú skynjar Benedikt og Ragnheiði ofl. svona 5% af liðinu, sem kemur mér á óvart, því ég hef dálitla tilhneigingu til að treysta dómgreind þinni, af gamalli reynslu. Treysti líka töluvert á eigin dómgreind (af fenginni reynslu) og tel reyndar að þar skakki töluvert. Við höldum áfram að bítast um það, en þessi landsfundur verður frægur að endemum í sögunni fyrir þessar ótrúlegu uppákomur í beinni útsendingu, þar sem löngu fyrrverandi formaður flokksins talaði eins langt niður og hægt er til fráfarandi formanns og varaformanns, síðan gaus fjallið og út spratt Bjarni hinn ungi, sem örugglega á farsæla framtíð undir vængjahafi "Valsins" síðar meir, en að færa honum þennan eitraða kaleik, án hreinsunar er næstum því svívirða, ....... að mínu mati.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 10.8.2009 kl. 07:47
Sæll Sigurður og takk fyrir þesi orð, ég kaupi ekki Moggann en rakst á þetta.
Sæl Jenný, takk fyrir þetta skrif og póstinn á dögunum. Þetta sem þú fræddir mig um með fyrirtækið í Kanada datt svoleiðis yfir mig, þetta vita fáir hér heima. Ég skrifa þér bráðum betur.
Ég hló mikið að Dabba þegar hann gaus á fundinum. Ég tók þetta nú sem skemmtiræðu án þess að að ég tæki þetta allt hátíðlega sem kallinn sagði. Menn fara oft mikinn í ræðustólum á þessum landsfundum án þess að vera hengdir fyrir.
Það sem ég var nú einna helst óánægður með var það hversu grófur kallinn var í garð dr. Villa sem er vinur minn þó við séum ekki alltaf sammála, se er þó sjaldnar en hitt. En hann Villi var búinn að skrifa endurreisnaráætlunina útfrá því að landsfunurinn samþykkti að ganga í ESB, sem kvikindið hann landsfundur gerði svo bara alls ekki Og þá klúðraðist alt skrifelsið hjá Villa.
Það var Davíð ekki lengi að sjá og gat greinilega ekki stillt sig að höggva að hætti Þorgeirs frænda síns Hávarssonar. En það má túlka allt á hinn eða þann veginn Ég veit ekkert hver eftirmál urðu af þess sjói Dabbans en hef nú ekki trú á að það risti djúpt.
En mér er full alvara með því að telja að landsfundur var einhuga um það að Ísland væri betur komið utan ESB. Prósentan getur svo sem verið einhver önnur, en svona var nú tónninn.
Ég get orðið ESB sinni þá stundina sem ég horfi yfir Alþingi, mér finnst þetta lið svo risliítið að ég gæti alveg eins boðið mig fram enins og sumir sem þar eru. Ég fæ á tilfinninguna að þar komist engir menn áfram nema meðaljónar og tækifærissinar, sem sameinast um að hafa ráð hinna skynsamari að öngu.
Halldór Jónsson, 10.8.2009 kl. 09:59
Gott hjá henni ekki veitir af að hrella smáborgarana
Finnur Bárðarson, 10.8.2009 kl. 16:23
Ég var pínu svekkt út í að Kolbrún skuli aldrei þessu vant tala niður fólks sem er henni ósammála.....hún er feikna góður penni og gaman að lesa eftir hana þar sem að hún likt og Agnes Braga skrifar frá sínu hjarta.
En henni fipaðist þarna....hún á að virða skoðanir annarra alveg eins og ég umber þetta ESB hjal í henni. Ég fyrirgef henni á grunni eldri pistla frá henni þar sem hún hefur ávalt metið báðar hliðar málanna. Skoðanaskipti eru nauðsynleg.
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.