28.8.2009 | 00:12
Tíu ráðherravit !
Lifandis skelfing var Árni Páll ráðherra tilþrifalítill í Kastljósinu hjá Jóhönnu. Ég hélt að maður ætti að fá svör hjá ráðherra við beinum spurningum um hvað ætti að gera fyrir heimilin í landinu. Hvað ætti að gera til þess að reyna að stöðva landflóttann frá tvöföldun skuldanna ?
Frá ráðherranum kom ekkert nema almennt kjaftæði um að það þyrfti að koma fyrirtækjunum í gang, að efla bankana. Ekki orð um neina ráðgerða ráðstöfun til þess að slá skjaldborg en ekki gjaldborg um heimilin. Hann virtist skilja óljóst að það væri samband milli hærri skatta og skerts gjaldþols, en það ætti samt ekki að hafa teljandi áhrif miðað við annað ótilgreint.
Sérhver þjóð fær þá stjórnmálamenn sem hún á skilið.
Það er svo einfalt, að allir sem þess óska eiga að fá kost á því að setja gjalddaga ársins í ár og þess næsta líka aftur fyrir aðra gjalddaga. Ekki breyta erlendum lánum í verðtryggð íslenzk heldur halda myntunum og vöxtunum í tvö ár. Eftir tvö ár vonum við að hafi birt upp.
Í stað þess þvælir þessi ráðherra um skuldaniðurfellingar sem hann getur með engu móti útskýrt enda óskiljanlegar með öllu slíkar hugmyndir ef menn ætla að varðveita þjóðfélagið. Það verður að fá fresti og fresti á ofan. Gengið mun lækka einhverntíman, vísitala höfuðstólsins mun lækka, fasteignaverð mun hækka.
Margrét Þorbjörg sagði við Thor Jensen þegar svartast var hjá þeim: Við skulum bara bíða, bíða bíða.
Og þau biðu. Margrét Þorbjörg hefur haft tíu ráðherravit þeirrar gerðar sem nú eru í boði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Haldór
Svona svara þeir sem ekkert vita og það er sem fólkið kís þetta eru sori þjóðfélagsins.
Jón Sveinsson, 28.8.2009 kl. 00:56
Það væri auðvitað fáránlegt að fara að breyta erlendum lánum í verðtryggð lán, og festa þannig erfiða greuiðslubyrði ártugi fram í tímann. Við sem lifað höfum allnokkrar kreppur viðum að það birtir alltaf upp. Þess vegna er best að bíða og þrauka.
Ágúst H Bjarnason, 28.8.2009 kl. 08:15
Sæll Halldór.
Góð grein, held að fjölmiðlar ættu að hlífa þjóðinni við félagsmálaráðherra, mér er ennþá illt eftir að hafa hlustað á þennan þvætting. Vona að kjósendur verði vanhæfi ríkisstjórnar minnugir þegar þeim gefst næst tækifæri til að sýna vilja sinn.
Þrátt fyrir mikla virðingu sem ég ber fyrir þeim heiðurshjónum Thor og Margréti Þorbjörgu, set ég örítið spurningarmerki við það að bíða, þau gátu það að vísu, en geta heimili landsins beðið öllu lengur, er ekki meðaljóninn kominn, eða alveg að komast á vonarvöl, með neikvæða eign og lentur á vanskilaskrá
Kjartan Sigurgeirsson, 28.8.2009 kl. 09:07
Og ég er löngu hætta að geta hlustað á þann óvitra mann. Maður getur allt eins lamið höfðinu utan í vegg.
Elle_, 28.8.2009 kl. 09:12
Núverandi félagsmálaráðherra er undarlegt apparat. Það hefur ekki og mun sennilega seint koma eitthvað af viti úr þessum froðusnakki. Annar eins bullurugludallur hefur sennilega ekki setið á þingi fyrr. Svei mér ef innkaupakerrur eru ekki skarpari en blessaður maðurinn.
Halldór Egill Guðnason, 28.8.2009 kl. 10:57
Ég er einmitt að tala um nauðsyn þess að fólki sé gert kleyft að bíða eftir vori, með því að fresta greiðslum. Ef það er ekki gert er katastrófa framundan hjá fjölda fólks, sem flýr land í örvæntingu. En það skilur enginn í þessari guðsvoluðu ríkisstjórn.
Sjáið hvað VG eru tilbúinr að selja af prinsípum sínum fyrir ráðherratign Steingríms,efnalaugareiganda á Selfossi og búsetustyrkþega í Breiðholti. Lesið svo ræðu hans um Icesave frá í janúar, hún er blogginu hans Vilhjálms Eyþórssonar. Þessi maður er stórbrotinn í stefnuleysi. Lílega er hann tilbúinn að selja allt fyrir það eitt að vera ráðherra. Það berst seint eitthvað hjálpræði frá svona fólki.
Halldór Jónsson, 28.8.2009 kl. 19:07
Tek undir með þér Halldór. Það eru miklar líkur á því að það sér Kratastrófa framundan hjá fjölda fólks.....því miður....
Ómar Bjarki Smárason, 28.8.2009 kl. 23:47
Þú ert aldeilis orðhagur Ómar Bjarki. Fyrst AUÐVISI um blankan útrásarvíking
Núna KRATASTRÓFA,! Þetta finnst mér aldeilis stórkostlegt orð og lýsa þ´vi sem við er að fást.
Bravó!
Halldór Jónsson, 29.8.2009 kl. 08:22
Mér fannst þetta bara svo augljóst, Halldór, þegar ég las bloggið þitt seint í gærkvöldi og mátti til með að skjóta því að. Það þýðir ekki annað en að skemmta sjálfum sér í þessu ástandi sem við búum við. Varla er hægt að ætlast til að aðrir taki það að sér. Og þar sem hef verið einyrki lengi þá reyni ég að sjá spaugilegu hliðarnar á málunum og geng kannski of langt í því á stundum......
Ómar Bjarki Smárason, 29.8.2009 kl. 11:31
Ekki segja að nokkur maður eigi þennan félagsmálaráðherra skilinn.......
Ævar Rafn Kjartansson, 29.8.2009 kl. 13:16
nákvæmlega.....ekki einu sinni Íslendingar eiga þetta skilið.............hjálp hvar er allur "mannauðurinn"
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.