25.9.2009 | 00:03
Kosningar !
Ljóst er orðið að ríkisstjórnin horfir fram á ósigur í Icesave málinu. Það fer ekki í gegnum þingið í Svavarsútgáfunni, því Bretar og Hollendingar eru búnir að hafna fyrirvörunum. Ríkisstjórnin er búin að segja þjóðinni vikum saman um að málið sé að leysast. Það sýnir sig að vera rangt.
Það þýðir að Kratarnir geta ekki leyst kreppuna, því þeir eru fastir í vef ESB og AGS. Þingið er hinsvegar í sjálfheldu, það er ekki hægt að mynda neina aðra starfhæfa stjórn.
Það verður að kjósa aftur ekki seinna en strax. Það þolir enga bið að fara að takast á við hin hrikalegu vandamál sem eru í aðsigi. Við höfum ekki ráð á umræðustjórnmálum lengur.
Til þess þarf aðra áhöfn í brúna, svo einfalt er það.
Kosningar !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 3419702
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Rólegur gæðingur, við þurfum ekki kosningar nú. Við þurfum samstarf allra kjörinna fulltrúa til að tækla tröllaukin vandamál þjóðarinnar. Innan þíns flokks eru allmargir góðir þingmenn sem gera sér grein fyrir því, þar er líka Birgir Ármannsson. Einnig innan Framsóknar er glæta. Kosningar nú væru glapræði. Til hvers? Til að koma Bláhernum og Fjósaflokknum til valda? Er það draumurinn? Til að gera hvað? Þið hættið bara að stunda skæruhernað gegn eigin þjóð og hjálpið til við endurreisnina. Allir fyrir einn og einn fyrir alla. Skytturnar. Ekki leyniskytturnar. Ekkert þjóðarmorð úr launsátri hér. Nóg er komið.
Björn Birgisson, 25.9.2009 kl. 00:51
Hugmyndin um einvaldi á sínum tíma var að þegar ytri augljósar aðstæður krefðust alhliða aðgerðir og þá tæki einn ættar öldungurinn sér það vald þangað til um hægðist.
Það er einmitt það sem kom upp hér í ljósi spilltra stjórnmálamman, vitgranna hagstjórnarfræðinga, fjár ólæsi almenning og einokunar á fjölmiðla markaði samþjöppun valda á fárra hendur og lagaandalauss Dómarakerfis.
Það er innri samkeppni efnahagslögsögukerfi í EU og fjárfestingar hafa náð hámarki og nú er komið að skuldardögum asnanna. Sem lesa ekki stóra letrið í Samningum. Hvað varðar EU samninganna þarf fjárlæsi.
Endurreisn til regluverksvillu, nei takk Það þarf uppreisn til Vals og Virðingar.
Ekkert Letta ævintýri hér takk fyrir.
Júlíus Björnsson, 25.9.2009 kl. 02:25
Birgir, nýjar kosningar munu lækka hlutfall hreinna trúða á Alþingi. Bláherinn til bjargar !
Halldór Jónsson, 25.9.2009 kl. 07:47
Sosíalistar eru ekki færir um endurreisnina.
Kosningar strax!
Pétur Halldórsson (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 19:41
Á morgun kl. 10-22. Er það nógu mikið "strax"? Hvað ætlar þú að kjósa?
Björn Birgisson, 26.9.2009 kl. 20:05
Það er nokkuð ljóst eftir síðustu kosningar að það er marklaust að mestu að kjósa flokka því þeir standa flestir ekki við neitt að því sem þeir segjast ætla að gera. Þetta hefur komið berlega í ljós með Borgaraflokkinn og Vg, sem þó var fyrir síðustu kosningar væntanlega lítt spilltasti flokkur landsins.
Ráðið við þessu er perónubundin kosning líkt og kosið var til sveitarstjórna víðast hvar um landið til skamms tíma, eða hugsanlega einmenningskjördæmi, þar sem hver þingmaður verður að standa sínu kjördæmi skil á sínum gjörðum og sækja nýtt umboð til sinna kjósenda.
Ómar Bjarki Smárason, 26.9.2009 kl. 21:47
Þar sem Persónuleikarnir í ljósi reynslu og verka sinna verða að leiðarljósi. Stétt með stétt. Ekki marghöfðastéttarforusta gegn skattborgurum eins og staðan er augljóslega í dag.
Júlíus Björnsson, 26.9.2009 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.