1.10.2009 | 08:35
Þorvaldur með þjóðráð !
Þorvaldur Gylfason er enn á ferð með þjóðráð sín til að neyða Ísland inn í ESB. Nú beitir hann hryllingssögum í stað beinna gyllinga. Þorvaldur segir:
"Ríkisstjórnin kaus að leita til AGS um lánsfé til að efla gjaldeyrisforðann og um efnahagsráðgjöf um greiðustu leiðina út úr ógöngunum. Lánsfénu var í upphafi ætlað það eitt að efla gjaldeyrisforðann til að gera Seðlabankanum kleift að verja gengi krónunnar fyrir tímabundnum skakkaföllum, en nauðsynlegt gæti þó reynzt að nota lánsféð til að forða ríkissjóði frá greiðslufalli, ef í harðbakkann slær. Séu skilyrði sjóðsins fyrir láninu ekki virt, verður frekara lánsfé ekki reitt fram. Fjárþörf landsins er svo mikil, að henni verður ekki mætt nema með samstilltu átaki sjóðsins og annarra lánveitenda..."
Hver er fjárþörf ríkisins ? Borga vexti og afborganir vegna Icesave og afborganir erlendra lána ríkisins. Ekki til fjárfestinga eða framkvæmda. En það skulu tekin lán og skattar hækkaðir. Resept AGS og ríkisstjórnarinnar.
Hvað með norræna velferðarkerfið í skattahækkunarferli ríkisstjórnarinnar. Miklu hærri skatta til þess að ríkið geti útdeilt því aftur til uppáhaldskjósenda sinna. "en nauðsynlegt gæti þó reynzt að nota lánsféð til að forða ríkissjóði frá greiðslufalli, ef í harðbakkann slær "
"Gengi krónunnar myndi falla meira en orðið er, þar eð án lánsfjárins frá sjóðnum myndi gjaldeyrisforði Seðlabankans ekki duga til að skapa nægilegt traust til að verja krónuna frekara falli, þegar gjaldeyrishöftunum verður aflétt eða jafnvel fyrr.¨"
Verja gengi krónunnar ?. Á að greiða niður gengi krónunnar með lánsfé ? Velta vanda okkar yfir á afkomendurna ? Gengisfölsun ?
Eru hér ekki gjaldeyrishöft og jákvæður vöruskiptajöfnuður uppá 100 milljarða á ári, sömu upphæð og vaxtagreiðslur ríkissjóðs í fjárlagafrumvarpinu ? Ónýttur fiskur í sjónum ? Er útilokað að krónan geti styrkst ?
Það á ekki endilega að verja gengi krónunnar viðurkennir Þorvaldur líka. Það á að nota lánsféð til eyðslu, að halda áfram á braut norræns velferðarkerfis sem er eyðsla og lántökur, þangað til að í alger þrot er komið og fólkið samþykkir ESB sem einu útleiðina. Þetta fellir krónuna.
Nú er greinilega að losna um framboð á lánsfé fyrir Íslendinga. Norðmenn jákvæðir þó að engin fyrirspurn hafi verið send þeim frekar en Kínverjum.
" Hitt er ljóst, að málsvarar þriðju leiðarinnar eru fúsir að leyfa genginu að falla meira en orðið er og hætta á, að það festist langt undir eðlilegum mörkum "
Hvað eru eðlileg mörk að mati Þorvaldar ? Það eru ekki mörk markaðarins í huga hans fremur en annarra sósíalistahagfræðinga, sem aldrei treysta á frjálsan markað og frelsi einstaklinganna.
Og svo hótunin um að að vera ekki að brúka sig gegn AGS, ríkisstjórninni og ESB sinnum :
"og hætta á, að umheimurinn teldi Ísland stefna í átt að einangrun. Við þurfum ekki á því að halda"
Hvað haldið þið að fólk segi ? Skiptir það svona miklu máli fyrir Íslendinga hvað aðrir segja ? How do you like Iceland ?
Miðstýring, gengisfölsun, millifærslur og ríkisafskipti. Undirbúningur og samhljómur við Evrópuhugsjónina.
Þjóðráð Þorvaldar !
(PS Bravó fyrir Þorvaldi að skrifa Z eins og ég vil gera líka !)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þorvaldur er og hefur lengi verið fastur í því ða þjóðráð sé, að leggja af Landbúnað og kaupa ódýrt svínaflesk inn frá Danaveldi og líklega bjór frá Þýskalandi .
Hann hefur ekki verið mjög trúverðugur ef litið er yfir sviðið.
Lestu yfir greinarr hans um útrásina og hrifningu á alþjóðavæðingunni , fjórfrelsinu og öllu því sem kom frá EES og kæmi frá ESB.
Hvert reið fjórfrelið okkur??
Nú ætla Kommatittsflokkarnir að koma okkur í þrælakistur Breta og Hollendinga um fyrirséða framtíð.
Hver borgar Icesave, sem við ættum ekki að borga?
Er sa sú??
Bjarni Kjartansson, 1.10.2009 kl. 11:36
Sælir, við þurfum ekki ráð frá kratískum kerfisþrælum.
Ríkið eyðir 18,5 milljörðum í menntun. Nú á að skera niður alla fjarkennslu (niður í o) og með því sparast 0,1 milljarður slétt. Þetta er að sögn gert til að bregðast við kreppunni. Staðreyndin er sú að 1999 eyddum við 40% minna til menntamála og héldum samt uppi fullri fjarkennslu.
Skýringin er m.a styttri vinnutími og ýmiss réttindaákvæði sem ekki má hreyfa við.
Sigurður Þórðarson, 1.10.2009 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.