16.10.2009 | 18:35
Svandís klórar yfir.
Svandís Svavarsdóttir reynir að lægja öldurnar sem risið hafa vegna tilræðis hennar við hagsmuni Íslendinga með grein í málgagni Samfylkingarinnar í dag.
Hún reynir að tala það niður hvernig uppgjöf Íslendinga gagnvart ESB leiðir til brottfalls aukalegra losunarkvóta Íslendinga. Hún reynir að drepa málinu á dreif með almennu málskrúði um ágæti þess að fela sig algerlega viðskiptakerfi ESB með því að sækja ekki um undanþágur fyrir Íslendinga. Með hennar orðum: Ísland er nú þegar, lagalega séð, hluti af viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og nú liggur fyrir að frá og með 1. janúar 2013 munu losunarheimildir til stóriðju hér á landi koma úr viðskiptakerfi ESB....Ekki liggja fyrir nákvæmar úthlutunarreglur á heimildum til ál- og járnblendiframleiðslu innan ESB. Þó bendir allt til þess að fyrirtæki á þessu sviði fái stærstan hluta heimilda og hugsanlega allar fríar í fyrstu, en síðan muni koma til vaxandi skerðingar á heimildum, sem fyrirtæki þurfa að mæta með því að draga úr losun eða kaupa heimildir.Hverjir hafa unnið leynt og ljóst að því að koma okkur í þau spor að liggja flöt undir skrifstofuveldinu í Brüssel ? Eru það ekki sömu öflin og reyna að keyra okkur inní ESB með öllum ráðum, svelta okkur og kúga til þess ef ekki vill betur ?Svandís segir enn:Á Umhverfisþingi sagði ég að íslensk stjórnvöld færu ekki til Kaupmannahafnar til að biðja um nýjar undanþágur í loftslagsmálum og var því þá haldið fram að ég hefði afsalað þjóðinni einum 15 milljörðum á því tímabili sem Kýótó-bókunin nær yfir og að mál yrðu í algjöru uppnámi í árslok 2012 þegar fyrsta skuldbindingartímabil Kýótó rennur út. Staðreyndin er sú að engar breytingar verða á losunarheimildum íslenskra fyrirtækja á skuldbindingartímabili Kýótó-bókunarinnar, til ársloka 2012. Málið snýst um hvers konar kerfi við munum búa við eftir 2012. Við erum í annarri stöðu í samningaviðræðum nú en þegar samið var um Kýótó-bókunina fyrir áratug síðan. Við höfum í raun tekið upp reglur Evrópusambandsins (ESB) um losun gróðurhúsalofttegunda að hluta til, samkvæmt skuldbindingum okkar í EES- samningnum. Ísland er nú þegar, lagalega séð, hluti af viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og nú liggur fyrir að frá og með 1. janúar 2013 munu losunarheimildir til stóriðju hér á landi koma úr viðskiptakerfi ESB.Hver kom okkur í aðra stöðu ? Ríkisstjórnin og Svandís. Staðreyndin er þessi svo vitnað sér í Vigdísi Hauksdóttur: Það tókst á fundi samningsaðila í Marrakesh í árslok 2001. Þessi ákvörðun markaði mikil tímamót og í framhaldinu gátu Íslendingar undirritað Kyoto bókunina og fullnægt skuldbindingum hennar. Helsta skilyrði íslenska ákvæðisins var að um »einstakt« verkefni hafi verið að ræða. Það fól í sér að heimilt koltvíoxíðútstreymi frá nýrri stóriðju eða stækkun stóriðjuvers, sem hæfi starfsemi eftir 1990 og leiddi til meira en 5% aukningar í útstreymi á fyrsta skuldbindingartímabili bókunarinnar 2008 til 2012, yrði haldið utan við útstreymisheimild bókunarinnar eftir að útstreymisheimildir viðkomandi ríkis hafa verið fullnýttar.Það er þetta sem Svandís ætlar að gefa eftir. Ekki minna en 15 milljarða virði hvað sem blekkingunum og málskrúðinu í Fréttablaðinu í dag líður.
Yfirklór Svandísar dugar ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Þeð er einhver andskotinn að blogginu, þetta kemur allt í bendu á skjáinn, öllum greinaskilum sleppt osfrv. þetta er ekki eins og ég ætlaði að hafa útlitið. Mér finnst þetta hafa versnað eftir að ég nota Word2007.
Halldór Jónsson, 16.10.2009 kl. 18:48
Ef þú gerir uppkastið í Word, þá máttu helst ekki afrita með copy-paste peint úr því í textagluggann í stjórnborðinu.
Yfirleitt er miklu betra að smella á takkann "skeyta úr word" og nota copy-paste yfir í gluggann sem opnast. ("skeyta úr word" takkinn er rétt fyrir ofan venjulega textagluggann).
Prófaðu það,
Ágúst H Bjarnason, 16.10.2009 kl. 21:47
Takk frændi, prófa þetta
Halldór Jónsson, 17.10.2009 kl. 15:59
Ekki veit ég nákvæmlega hvar hinn íslenski Getsemane garður er. Grunar þó að hann sé ekki fjarri Valhöll, enda gróið vel í því umhverfi. Garðurinn sá er nátengdur einum frægustu svikum í samanlagðri mannkynssögunni. Persónur og leikendur í þeim svikum voru Jesús Jósefsson, Símon Pétur, kvótalaus útgerðarbóndi og ræfils hani, sem átti það til að gala í tíma og ótíma. Stjórnmálahani? Líklega.
Hrunið síðast liðið haust á sér spaugilegar hliðar, þótt hinn harmræni þáttur vegi auðvitað þyngst. Nú keppast fylgismenn hrunflokkanna við að afneita sínum forustumönnum. Segja stefnu sinna flokka ágæta, en illa framfylgt af kjörnum leiðtogum sínum. Eitt sé stefna flokks, annað sé breiskleiki lélegra forustumanna. Kapitalisminn sé góður, en misboðið og traðkaður niður í svaðið af vondum kapitalistum! Nú skal gera skýran greinarmun á stefnu flokka og því hvernig forustumenn koma henni til skila. Í Getsemane nútímans er betra að afneita fólki en flokkum og þarf ekkert hanagrey til.
Samkvæmt þessum eftirá tilbúnu kenningum var stefna spænskra falangista fín, en Franco kom óorði á hana. Samkvæmt því var stefna fasistanna á Ítalíu ágæt, en illfyglið hann Mussolini kom óorði á hana. Samkvæmt því var stefna þjóðernisjafnaðarmanna í Þýskalandi bara ágæt, en ræfillinn hann Hitler og hans menn komu óorði á hana. Dæmin eru mýmörg um frábærar stefnur flokka og afleita forustumenn.
Þekkja menn þetta nokkuð á Íslandi?
Björn Birgisson, 18.10.2009 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.