Leita í fréttum mbl.is

Loksins eitthvađ frá Eiríki !

Í gegnum tíđina hef ég lesiđ pistla Eiríks Bergmanns "Evrópufrćđings." Yfirleitt til ađ ćsa mig upp í andstöđu viđ allt sem ţar fram kemur. Í morgun fann ég loks ađ lengi skal manninn reyna. Eiríkur skrifar af viti í Baugstíđindin um Háskólamál Íslendinga.

"Á uppgangstíma efnahagslífsins óx háskólakerfiđ međ sama ógnarhrađa og mörg önnur sviđ samfélagsins. Samkeppni varđ bođorđ dagsins og háskólarnir hófu ađ keppa hver viđ ađra um nemendur. Samkeppnin átti í orđi kveđnu ađ auka gćđi og fjölbreytni í háskólastarfi. En jafnvel ţótt slíku sé haldiđ fram í hátíđarrćđum hygg ég ađ flestir sem hafa starfađ viđ háskólakennslu á Íslandi lengur en áratug viti mćtavel ađ námskröfur hafa stöđugt minnkađ eftir ţví sem kló samkeppninnar hefur gripiđ ţéttar. Ţetta á jafnt viđ í öllum skólunum, ríkisskólum sem öđrum, enda tilkomiđ af kerfislćgri skekkju og varđ međal annars til međ ţví reikningslíkani sem skiptir opinberu fé á milli háskóla landsins.

Kerfiđ bókstaflega hvetur skólana til ađ kenna í risastórum hópum og fjöldaframleiđa prófskírteini burt séđ frá gćđum menntunarinnar. Smám saman ţrýstir samkeppnin öllu í sama farveginn. Viđ ţessari ţróun ţarf ađ sporna. Ţess vegna er sú umrćđa sem nú fer fram um hagrćđingu í háskólakerfinu einkar tímabćr og mikilvćgt ađ vel takist til. Ţrátt fyrir mismunandi rekstrarform er hérlent háskólastarf ađ mestu fjármagnađ af opinberu fé og snertir ţví allt samfélagiđ "

Síđan spyr Eiríkur :

"En hvert er hlutverk háskóla? Er ţađ einvörđungu ađ undirbúa nemendur undir tiltekin störf? ...."

Frá mínum bćjardyrum séđ ţá er ţetta frumtilgangur Háskóla. Menn eru ađ ná sér í eitthvađ sem ţeir geti étiđ seinna.  Eiríkur er í rauninni ekki ósammála ţessu ađ öllu leyti.  Ég sé  Háskóla sem  suđupott  nýrra hugmynda og í gegnum ţá renna hinir bestu og björtustu og ţar verđur víxlfrjóvgun hugmynda nemendanna og reynslu kennaranna, Ţetta finnst mér ađ vera hin duldi ávinningur háskólastarfsemi  fyrir ţjóđfélagiđ,sem er ekki svo auđvelt ađ mćla í krónum og aurum en er samt bakbein alls efnahagslífsins til lengri tíma. 

En ég hef hinsvegar lengi haft illan grun um ţađ, ađ á Íslandi ţađ séu grunnskólarnir sem eigi ţátt í hnignun,  útţynningu og ofvexti háskólanna.  Mér finnst til dćmis ađ reiknikennslu í grunnskólum hafi stórkostlega hnignađ á síđustu árum.  Ţegar mengjadellan reiđ yfir og sćnskar sálfrćđikenningar svifu yfir vötnunum í stađ eyrnafíkna og almenns  aga í skólunum, hugsanlega vegna brottfalls karlkyns kennara,  og nemendum var ekki lengur skylt ađ kunna margföldunartöfluna, ţá fór allt ađ snúast á verri veg.  Grunnskólunum hnignađi.  Hvađa erindi á 17 ára unglingur, sem getur ekki margfaldađ eđa deilt á blađi í háskóla ? Unglingur sem hefur komist upp međ óábyrga hegđun í skólanum til lengri tíma? En kerfiđ hleypir honum ţannig útbúnum áfram í námslán og ţjóđhagslega lítilsverđs náms í  kjaftafrćđum á háskólastigi. 

Eiríkur segir enn:

"Fámenniđ er auđvitađ takmarkandi, í samanburđi viđ önnur lönd ber Ísland tćpast einn háskóla í merkingunni Universitas. Dramb um ađ íslenskir háskólar verđi međal ţeirra bestu í heimi ţjónar ţví engu öđru en uppblásinni ţjóđrembu og er ekkert nćr sannleikanum en ţegar viđ héldum ađ íslenskir bankamenn vćru öđrum fremri. Verkefniđ nú er ađ búa til gott háskólakerfi sem styđur viđ heilbrigt samfélag og hjálpar nemendum viđ ađ takast á viđ sjálfa sig, lífiđ og tilveruna....."

Bravó Eiríkur !

Svo auglýsir Eiríkur sjálfan sig og sín baráttumál um ađ ganga í ESB: 

"Háskólinn á Bifröst hefur ţá sérstöđu ađ kenna fámennum hópum og byggja á fjölbreyttum verkefnum."

Í ljósi ţess hversu mörgum  Eiríkur Bergmann hefur náđ ađ snúa frá Evrópusambandinu međ áróđri sínum í gegnum tíđina, ţá geri ég ekki athugasemdir viđ ţetta.

En Eiríki er ekki alls varnađ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Góđur pistill Halldór og takk fyrir ađ benda mér á ţessa grein í Baugssnepilinum. Eiríkur Bergmann er međ alvitlausustu mönnum á Norđurlöndum og ţađ er gaman ađ hann skuli loksins skrifa eitthvađ af viti.

Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 11:58

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Fjölmiđlafrćđi, Kynjafrćđi og allskonar ,,frćđi" flćđa yfir menn og nú er verkstjórn orđin ađ akademískri grein  ,,Mannauđsfćrđi"

Svo eru fjöldaframleitt í allskonar ,,frćđigreinum sem áđur voru á Menntaskólastigi en verđur nú á Master plani.

Síđan er flogiđ međ kennara alla daga frá Reykjavík og til Akureyrar, til ađ hćgt sé ađ kenna umhverfisfrćđi eđa viđlíka. 

Fokkerarnir blása mjög yfir morgun fólkiđ í Kvosinni á leiđ til vinnu sinnar.

Hver borgar Kioto skattana ţar?

Hvar eru ,,frćđin" í ţessu?

Sameina alla Háskóla á Íslandi og setja niđur í Vatnsmýrina, hagrćđa og krefjast gćđa svo ekki komi kennarar frá ţessu batteríi sem falla á öllum viđmiđunarprófum, svo sem Pisa um gćđi skólastarfs.

Mibbó

Bjarni Kjartansson, 21.10.2009 kl. 12:22

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Bjarni, ţetta er kallađ frođufrćđi.

Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 12:32

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já sammála er ég ţér í áliti á Eiríki eurofrömuđi. En hér sannast kannski kenningin um ađ sá sem skýtur međ hríđskotabyssu hlýtur á endanum ađ hitta á eitthvađ ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2009 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband