2.11.2009 | 19:21
Blásandi BYR !
Frétt hefur komið um það að Steingrímur J. f.h.ríkissjóðs ætli að leggja fram 10 milljarða til að blása á í seglin hjá BYR. Caddið er orðið alltof lágt á þeim bæ. Ólögleg stjórnin í bankanum(kosin með atkvæðafölsun og umboðssvikum) gerir ekki neitt í málinu nema að verðlauna afreksmanninn í bankastjórastólnum með áframhaldandi setu. Nú hefur enn bæst í bunkann sem bendir til þess að reikningurinn síðasti hafi verið fegraður af endurskoðandanum. Tap bankans á síðasta starfsári nam einum milljarði fyrir hverja milljón sem sá bankastjóri hafði í laun. Geri aðrir betur ! Málum fyrri bankastjórnar og bankastjórans vegna stofnfjárbréfasölu þessara aðila með meira en milljarðsláni á yfirdrætti úr bankanum sjálfum, hefur verið vísað til sérstaks saksóknara vegna mögulegra umboðssvika. Samt er bara allt í lagi og ekkert gert. Allt í þessu fína og" business as usual."
Stofnfé þeirra sem voru prettaðir til að auka stofnféð um sömu upphæð og tapið eiga að þynnast út í ekki neitt. Ríkið var áður búið að lána VBS og Saga Capital risalán á málamyndavöxtum til langs tíma. Nú heyrist ekkert í ríkinu nema bara að leggja fram óafturkræft framlag og búa til enn einn ríkisbankann. Ekki að spyrja stofnfjáreigendur hvort þeir vilji hugsanlega kaupa meira stofnfé á Sögulegum/VBS kjörum?
En það vill kannski enginn kaupa meira stofnfé ef sama liðið og fulltrúar sömu afla eiga alltaf að sitja kyrrt við stjórnvölinn á hverju sem gengur ?
Meiri ríkisvæðingu! Það er blásandi BYR í seglin á strönduðu skipi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ljótt er ef satt er og því miður er svo komið að öllu verður trúað upp á stjórnendur þessa dæmalausa fyrirtækis. Það vekur aftur athygli á þætti endurskoðenda í þessu fyrirtæki sem og mörgum öðrum viðlíka. Ég tel að nú sé ekki lengur við unað að endurskoðunarfyrirtæki sleppi við sjálfstæða rannsókn á aðild þeirra í aðdraganda hrunsins síðastliðið haust.
Árni Gunnarsson, 2.11.2009 kl. 20:27
jón ásgeir og co greiddu sér 13.5 milljarða í arð úr byr....og nú eigum við að klára dæmið fyrir hann enn og aftur
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 17:25
Og Árni, endurskoðandinn Sigurður, sem þáði litlar 30 milljóir fyrir sinn snúð, er í forsæti á opinberum fundum um þessar mundir, getur hann útskýrt hversvegna að BYR er kominn á hausinn og verður að fá 10 milljarða björgun örfáum mánuðum eftir að endurskoðandinn skrifaði uppá að allt væri í lagi í árslok 2008 ?
Þá kaus Nóatúnsfjölkyldan fulltrúa sína í stjórnina með atkvæðum barna sinna sem skulduðu atkvæðin uppí Glitni. Karen, svona eru vinir Jóns Ásgeir góðir við hann.
Halldór Jónsson, 4.11.2009 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.