15.11.2009 | 21:23
Líf en ekki dauðann !
Ég las það einhversstaðar að fríverslunarviðræðum við Kínverja hefði verið hætt. Ástæðan var sú að Íslendingar hefðu sótt um aðild að Evrópusambandinu.
Kínverjar eru sú þjóð á jörðinni sem hefur yfir mestum dollarabirgðum að ráða. Þeir eru í vandræðum með að koma þeim fyrir. Þeir eru að reyna í Afríku þar sem áhættan er mikil og Kínverjar eiga í erfiðleikum með að passa peningana þar. Hér er pláss fyrir peninga. Þá virðist ríkisstjórninni um að gera að gera að eyða milljörðum í umsókn að Evrópubandalaginu sem Íslendingar vilja ekki sjá að ganga í.Og reyna aftur að komast í Öryggisráðið.
Hversvegna er ekki reynt að fá Kínverja til samstarfs við Íslendinga? Um fjármögnun virkjana?Um fjármögnun tollvegaframkvæmda? Jarðgöng frá Seyðisfirði til Egilsstaða? Um byggingu álvera?
Hversvegna er mænt svona á AGS og lán frá Norðurlöndunum? Eru dollarar ekki eins á litinn þó þeir komi frá Kína?
Hversvegna er svona mikilvægt að ná niður fjárlagahallanum þegar mest ríður á að endurvekja atvinnulíf landsins? Á ekki að reka ríkissjóði með halla þegar kreppir að í atvinnumálum?
Hverskonar brjálæði er í gangi þegar bara á að hækka skatta á atvinnulausum lýðnum? Er besta aðferðin til að reisa upp örmagna hest sú að að berja hann?
Ég held að hér sitji að völdum sú vitlausasta og versta ríkisstjórn sem nokkru sinni hefur verið við völd á Íslandi. Það er eins og hún sé samsett af ráðleysingjum sem sem hvorki heyra né sjá það sem fram fer í þjóðfélaginu. Ég fékk hreinlega yfir höfuðið að lesa rolluna eftir Össur í Mogganum í dag. Innihaldslaus steypa með frösum um ekki neitt. Er ekki sagt svo að hver þjóð fái þá stjórnmálamenn sem hún eigi skilið ? Ég veit bara ekki hvað ég hef unnið til saka til þess að sitja uppi með Össur.
Þjóðin treystir á Davíð Oddsson umfram aðra fyrirmenn sína, það sýnir skoðanakönnunin hægra megin á síðunni. Sama sýna aðrar kannanir. Við þurfum að fá nýjar kosningar sem fyrst. Losna við þessa ömurlegu ráðleysis ríkisstjórn sem enginn treystir og ekki hefur upp á neitt annað að bjóða en "blóð,svita,torrek og tár".
Við viljum líf en ekki dauðann !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 3420086
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Algörlega sammála, þetta er versta ríkisstjórn frá upphafi, það ætti að draga landráða/lygaparið fyrir landsdóm vegna aðför að sjáfstæði landsins og brot á stjórnarskrá lýðveldisins.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 21:38
Væri ekki best fyrir Íslendinga að fá að að taka upp Yuan sem gjaldmiðil.Yuan fellur síst af öllum gjaldmiðlum .Mikill hagvöxtur og framleiðsla austur þar. Dollar og Evra geta fallið.
Hörður Halldórsson, 15.11.2009 kl. 21:44
Veistu, allt sem þæu segir er svo satt !
Þessi ríkistjórn er blinduð af ESB ljósinu, og eitthvað .arf að ske til að hæun skilji að við, kjósendurnir (þjóðin) viljum ekki ganga í ESB.
Skil ekki hvernig þessi ríkistjórn heldur að hún haldi velli. Nema kannski að hún fresti kosningum í þágu ESB.
Birgir Örn Guðjónsson, 15.11.2009 kl. 22:58
Það er nú eiginlega stórfurðulegt, Halldór, að ríkisstjórn sem er með "tunnel vision" skuli ekki ráðast í jarðgangagerð í stórum stíl.... En við höfum greinilega komist að sömu niðurstöðu um þessa ríkisstjórn. Hún er sú vitlausasta sem þjóðin hefur haft, líklegast sú allra allra lélegasta sem við höfum nokkurn tíma haft. Og það er akkúrat ekki það sem við þurfum núna.
En því miður verðum við að bíða þar til rannsóknarskýrslan liggur fyrir til að sjá hverjir verða stjórntækir. Varla förum við að manna ríkisstjórn með tukthúslimum. Þannig að það þarf að fara varlega þar. Og því gætum við setið með handónýta stjórn þar til fyrir liggur hverjir liggja undir grun um misjafnt mjöl í pokum sínum.
Það er eins ef færa mönnum sem eru búnir að koma þjóðinni á kaldan klaka og koma fjöldanum öllum af góðum fyrirtækjum á hausinn mjólkurkýrnar aftur svo þeir geti haldið áfram að arðræna þjóðina. Slíkt einfaldlega gengur ekki upp. Þjóðin á ekki að þurfa að vera tilraunadýr og treysta á að böðlinum mistakist öðru sinni í að koma þjóð sinni á kaldan klaka......
Ómar Bjarki Smárason, 15.11.2009 kl. 23:32
Rétt hjá þér, Halldór: Kínverjarnir hættu þessum viðræðum við okkur, af því að þeir sjá enga meiningu í því að ræða við ríkisstjórn sem hefur sótt um að láta innlimast í Evrópubandalagið, enda myndi fríverzlunarsamningur milli þessara tveggja landa ógildast um leið og við færum inn í Brusselbáknið.
Við höfðum færi á því að fá slíkan samning við Kínverja og koma vörum þeirra með enn auðveldari hætti (fyrir þá) á framfæri í Evrópu með því að ljúka hér lokahandtökunum á þær vörur eða a.m.k. raða þeim saman og pakka þeim inn hér o.s.frv. og senda þær svo inn í EB-báknið út á okkar aðild að EES-samningnum.
Nei, auðvitað fór þessi fanatíska evrókratastjórn ekki þá leiðina til að efla okkar tekjustofna og um leið að lækka hér verðlag umtalsvert.
Hélt einhver, að þetta væri þjóðnýt föðurlandsvinastjórn?
Jón Valur Jensson, 16.11.2009 kl. 00:10
Helstu kaupendur hráefnis Ísland það heitir hinu megin við borðið í samninginum er einmitt ráðandi meirihluti í EU. Þar sem samkeppni gengur út á fullvinnslu og tækniframleiðslu, síðan 1957 hráefni og 1. vinnslustig þeirra orðið verðlagsstýrður grunnur í þágu samkeppni og þágu verkskiptra lágvöruframleiðslu til að lækka launakostnaðar heildarinnar [Meðlima-Ríkjanna].
Eðlilegt er að athuga allra leiða um að auka tekjur af útflutning m.a. ekki síst til að fara með tromp í bakhöndinni þegar farið verður fram á að raska verðlagsgrunni heildarinnar í dag, sem hlýtur að verða efnahagslegur þjóðhollustu tilgangur íslensku fulltrúanna í meintum aðildar viðræðum við gagnstæða hagsmuni um almennt betri lífskjör til handa þjóðinni.
Ekki trúi ég því eftir öll þessi ár að þeir þekki innviði EU og þurfi að spyrja hvað okkur standi til boða, ef við höfum engan valkost.
Kínverjar toppa meira segja nútíma Íslendinga í þjóðhollustu og innri arðbærisjónarmiðum heildarinnar. Ekki er gott að vita að því að leyniþjónusta þeirra telur Ísland vera orðið leppríki hæfs meirihluta EU. Þökk þeim alþingsmönnun sem elska fjárfesta hæfs meirihluta í EU meira en sína eigin þjóð.
Júlíus Björnsson, 16.11.2009 kl. 02:08
Ómar Bjarki,
Þú ert enn þeirrar skoðunar að Sjálfstæðisflokkurinn sé ósnertanlegur vegna einhvers sem gerðist við aðrar aðstæður. Menn koma og fara í þeim flokki eins og þú sérð af setu Þorsteins Pálssonar í EU nefndinni. Stjórn Íslands er teymisvinna, núna eru einsýn sósíalistasjónarmið þar uppi með skattlagningu fátæktar að leiðarljósi. Mótvægisáhrif eru engin.Þessvegna þarf kosningar strax.
Vel mælt Jón Valur. ÉG sé að við erum svipaðarar skoðunar eins og oft áður.
Júlíus, það er akkúrat þetta sem Bjarni Ben átti við. Það átti að spyrja þjóðina að því hvort hún teldi sig vita nógu mikið um EU eða ekki áður en gusast væri af stað til Broksels. Þá hefðu milljarðarnir sparast og þessi stjórn hrökklast fyrr frá völdum og við værum enn að tala við Kínverja. Það er ferlegt að vita til þess að þeir séu búnir að afskrifa okkur sem leppríki Stór-Þýzkalands, eins og EU er defacto
Halldór Jónsson, 16.11.2009 kl. 08:02
Rannsóknarskýrslan mun ekki segja okkur neitt svart á hvítu um sekt manna og skil ekki vel hvað þessi skýrsla mun segja okkur. Það er rannsókn sérstaks saksóknara sem mun segja okkur það, Ómar.
Og Halldór, ég hefði viljað sjá Krisján Þór Júlíusson hér til hægri.
Elle_, 16.11.2009 kl. 11:03
Já ElleE, ég hefði átt að hafa hann líka og Björn Bjarnason, maður er og fljótfær.
Halldór Jónsson, 16.11.2009 kl. 15:26
Og vil að vísu bæta við nokkrum öðrum góðum úr stjórnarandstöðunni. Pétri Blöndal ekki síst.
Elle_, 24.11.2009 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.