Leita í fréttum mbl.is

Gríski harmleikurinn.

Nú ćttu kratarnir okkar ađ skreppa til Grikklands og kynna sér gríska hramleikinn. Hvernig er ađ lifa í Evrulandi og geta ekki stjórnađ kaupgjaldshćkkunum eđa ríkishallanum  innanlands.

 Papandreou yfirkrati ţeirra Grikkja, einskonar Össur,  vill launahćkkunarstopp ekki seinna en í gćr. En hallinn á fjárlögunum er óstöđvandi, 12 % í ár, verđlagiđ er orđiđ svo hátt ađ túristarnir eru hćttir ađ koma og fara til Tyrklands.  Hann getur ekki skoriđ neitt niđur af bráđnauđsyndlegum gćluverkefnum suđrćna  velferđarkerfisins. Hann bara gleymdi ţví ađ ţađ er öđruvísi ţegar ţú stjórnar ekki myntinni sjálfur. Grikkir eru komnir í ruslflokk međ sitt lánshćfismat.  Ţeir geta ekki neitt nema lagt upp laupana og hćtt ađ vinna, henda grjóti í lögguna og brenna bíla til ađ mótmćla afleiđingum kratismans.

Grikki vantar peninga en ţeir geta hvorki prentađ ţá né fellt gengiđ til ađ lćkka kaupiđ í landinu.Ţeir verđa ađ fá lán og meiri lán alveg eins og Össur.  Ţeir eru nefnilega međ evru eins og Ţýskaland. Jafnvel Adolf var nokkuđ klár á ţví ađ Grikkir vćru ekki jafnokar Ţjóđverja ađ framleiđni og vinnusemi. Hann gaf heldur ekki mikiđ fyrir möguleika ţeirra til ađ standa uppí hárinu á Ţýskalandi. Honum hefđi aldrei dottiđ í hug ađ Grikkir gćtu búiđ viđ Reichsmarkiđ. Og ţeim ekki heldur á ţeim tíma. En nú er komin önnur tíđ. Ár kratans gćti ţađ kallast ađ kínverskum siđ.Engin ţjóđ sem ekki framleiđir á borđ viđ Ţýskaland getur haft sömu mynt og ţeir og lifađ međ ţađ. Ţađ er bara svoleiđis til lengdar.

Svona fer fyrir landi sem lćtur stjórnmállega dillettanta í kratalíki ljúga ađ sér. Nú sitja ţeir í Evrópuforađinu og geta ekki neitt. Nú bisar Ţorsteinn Pálsson međ krötunum útí Brüssel ađ fćra Íslendingum samningsdrögin til samţykktar.

Er ţađ ţetta sem viđ viljum? Algert kaupstopp ?( Góđ hugmynd annars  ) Stórhćkkun skatta til ţess ađ jafna fjárlagahallann ? (Pólitískt harakiri og idjótí ) Spćnsk fiskiskip á miđin til ađ hjálpa Íslendingum  ađ hćtti Össurar ? 

Ćtlum viđ ađ endurtaka gríska harmleikinn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţá ćttu sossarnir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ekkert Međlima-Ríki fćr yfirdrátt hjá Evrópska Seđlabankanum eđa Kerfi Evrópskra Seđlabanka undir honum. Öll Međlima-Ríki kaupa evrur á sínu umsamda jöfnunargengi.

Fjármögnun fer fram í gegnunum einkabanka og kauphöll. [eykur virkni]

Evru upptaka merkir ađ einkabankarnir fá ekki afhentar krónur hjá Seđlabankanum á Íslandi  heldur skammtađan kvóta af evrum sem hann kaupir frá Seđlabankakerfi og Seđlabanka Evrópu á jöfnunargengi falinnar krónu.

Hvađ eigum ţá ađ gera ef fáir Íslendingar flytja allar evrunnar úr landi. 

Eftir ađ kjör almennings fóru niđur í Norđur hlutanum [í samanburđi viđ Suđurhlutan] ţá byrjađi ađ halla undan lávirđisauka túrisma í Suđri.

Júlíus Björnsson, 24.11.2009 kl. 03:45

2 Smámynd: Sigurđur Ingólfsson

Hvađ ţarf til ađ fá fólk til ţess ađ viđurkenna ađ rök ţeirra og stefna í Evrópumálum er röng ? Ţessi grein ţín er algjörlega rökheld og ćtti ađ vera skyldulesning fyrir krata og ađra sem tekiđ hafa stefnuna í suđaustur.

Sigurđur Ingólfsson, 24.11.2009 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 82
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 3420048

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband