Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
11.4.2008 | 19:19
Krónan eđa Evran.
Ţegar menn fara ađ fćra til eignir og flytja tapgreinar yfir í sérstök félög, ţá fć ég á tilfinninguna ađ ţađ sé veriđ ađ undirbúa aflúsun eins og einn gamall og kaldur kunningi minn orđađi ţađ. Man einhver eftir flottu búđinni Nanoq ?
Af hverju er Glitnir, sem er í eigu Bónusarklansins, ađ losa peninga allstađar sem hann getur ? Ekki er hann ađ lána almenningi ţá, ţar sem bankarnir hafa greinilega opinbert samráđ um ađ loka á almenning og fyrirtćki hans.Hvar er Samkeppnisstofnun núna ?
Eigum viđ almenningur núna ađ fara ađ skera bankaséníin í Kaupţingi niđur úr snörunni fyrir skattfé landsmanna ? Mér skildist á Ragnari Önundarsyni, sem venjulega veit hvađ hann syngur, ađ kaupendur Búnađarbankans hefđu varla haft nćgilegt siđferđisstig, til ađ vera treyst fyrir innlánum almennings. Ţeir hefđu tekiđ sparifé almennings í vogunarbrask og óvíst hvort ţeir geti núna skilađ spariféinu, sem Ragnar nefndi réttilega "Eyrir Ekkjunnar ". Ţeir hafa hinsvegar nćgilegt siđferđisstig til ađ skammta sjálfum sér stjarnfrćđileg laun á međan ţeir setja ráđningarbann á ţvottakonur og reka fjölda manns.
Til ađ bćta gráu ofaná svart, ţá talar seđlabankastjórinn um ađ 30 % verđhrun á fasteignamarkađi sé framundan. Er ţađ til ađ auka traust manna á Landsbankanum og fasteignafélögunum hans ? Er ţetta til ađ auka traust manna á ađ Íslendingar komist í gegnum brimskaflana ?
Til hvers er ríkisstjórnin međ svona sjálfstćđa efnahagsmálastofnun eins og ţessa stofnun ? Ţurfum viđ ekki traustan forsćtisráđherra, sem talar kjark og ţor í landslýđinn og gjaldmiđilinn upp en ekki niđur ? Ég hélt ađ forsćtisráđherrann vćri yfirmađur efnahagsmála landsins, sem mótađi stefnuna og kallar útí bć ćttu ađ vera honum liđsmenn ?
Sem betur fer komu inn jöklabréf fyrir 6 milljarđa nú nýveriđ . Vaxtahćkkunin, sem var ađ mínu mati rétt ađgerđ hjá Seđlabankanum, greiđir fyrir frekari útgáfu slíkra bréfa. Gengishćkkun krónunnar er besta lífskjarabót almennings og lyf gegn verđbólgunni. Ţau fyrirtćki sem notuđu tćkifćriđ um leiđ og dollarinn sló í áttatíukall, ađ hćkka allt vöruverđ um 100 %, ţurfa ađ fara undir smásjá almennings ţegar gengiđ styrkist og almenningur á ađ smiđganga ţessi fyrirtćki.
Allt taliđ um evruupttökuna gengur framaf mér. Íslenzka sparikrónan er besti gjaldmiđill í heimi, sem okkur ber ađ vernda međ ráđum og dáđ. Verđtryggingin á spariféinu er besti vinur almennings. Bođskapur ţeirra, sem vilja afnema verđtrygginguna, talar bara máli ţeirra sem tekiđ hafa of mikil lán og vilja komast hjá ţví ađ borga til baka. Fólk verđur ađ skilja ţađ einhverntíman ađ lán eđa skuldir eru ekki lán heldur ólán. Ađeins eignir gera menn frjálsa. Ţessvegna á fólk ekki ađ taka lán nema ađ vel athuguđu máli og í brýnni nauđsyn.
Ég hef bara eina spurningu til ţessara evruspekinga :
Ef viđ skiptum í evrur á morgun eins og spekingarnir eru ađ bođa, hvert verđur ţá kennarakaup á Íslandi ? Verđur ţađ hćrra eđa lćgra en í Ţýzkalandi ?
Eđa kauptaxtarnir hjá Guđmundi í Rafiđnađarsambandinu eđa hjá BHM ?
Hvernig fer međ íslenzka kjarasamninga yfirleitt ?
Verđur 30 % kauphćkkun einstakra stétta möguleg ?
3.4.2008 | 22:50
Bílabullur
Mótmćli bílstjóra hafa stađiđ nokkra daga. Vegfarendur láta sér í léttu rúmi liggja og segjast styđja mótmćli gegn benzínokri stjórnavalda. Bravó og hósíanna. Allt saman rétt.
En ţetta er bara Ísland.
Og víst er ađ í Bandaríkjunum kostađi benzinlítrinn 54 kr fyrir gengisfalliđ en hér 140,-hérumbil pí sinnum dýrari. Ţar kostađi líka vodkalítrinn á sama tíma 357 krónur . En hér í ÁTVR guđmávitahvađ mörgum pí sinnum meira.
Og varan í Bónus kostar líka pí sinnum meira en í ValMart. Ţetta vita allir en enginn segir neitt af ţví ađ Jói er svo góđur og gefur úr pokasjóđi sínum.
Og allir vita líka ađ ţađ er stórskađi ađ innlendri kjúklinga og eggjaframleiđslu og myndi mikill gjaldeyrir sparast ef ţetta yrđi allt saman lagt niđur og flutt inn. Og svínakjötiđ líka. Mikiđ vinnuafl myndi losna til hagnýtra starfa fyrir ţjóđfélagiđ og bankana.
Hverju eru ţessir bílstjórar ađ mótmćla ?
Ćtli ţeir séu í vandrćđum međ ađ borga af lúxusbílum sínum vegna minnkandi atvinnu eftir ađ hafa bođiđ niđur keyrsluna hvor fyrir öđrum allt góđćriđ á enda og standa nú uppi međ tóma kassa og ekkert ađ gera ? Hrukku tekjurnar ekki fyrir greiđslu vaxtanna af bílalánunum ? Voru bílarnir kannske og dýrir fyrir ţađ sem inn kom fyrir keyrsluna ?
Mér hefur sýnst í gegnum tíđina ađ margir amerískir trukkar séu međ minni íburđi en ţćr kerrur sem Íslendingar kaupa mest og keyra. Og eru ţá ódýrari líka. En svoleiđis hagfrćđi skilja fćstir Íslendingar og ţá vörubílbílstjórar vćntanlega međtaldir međ gljáfćgđa lúxusana í baksýn.
Vćri ţeim ekki nćr ađ berjast fyrir ţróun rafbíla og minnka eitthvađ viđ sjálfa sig lúxusinn og íburđinn um leiđ.
Nú í nýtilkynntri kreppu finna vörubílstjórar uppá ţví ađ ţeir geti grćtt meira á keyrslunni ef minna fari í olíuna. Eđa ţá ađ ţeir geti bođiđ keyrsluna enn lćgra niđur ef gyllinćđaađgerđir og vöđvabólgunuddiđ, sem menn fá af ţví ađ stunda langsetur viđ bílstýrin, verđa greiddar af einhverju öđru en benzíngjaldinu sem ríkissjóđur leggur á. Ćtli ţeim hugnist betur hćkkun ţungaskatts á bílana ţeirra, sem margir segja ađ borgi hvergi nćrri sanngjarnan hluta í vegaslitinu ? Ţađ má alveg breyta gjaldstofninum fyrir ţá ţannig ađ ţeir geti veriđ ánćgđir međ einhverja lćkkun á pumpuverđinu.Íslenzka ríkiđ, sem ţessir menn tilheyra líka, ţarf auđvitađ mikla peninga til ađ reka heilbrigđiskerfiđ, ţar sem rándýrir lćknar starfa međ öđru láglaunafólki. Ţađ ţarf líka ađ borga hjörđ af kennurum til ađ kenna börnunum okkar ađ lesa og reikna. Ekki eru allir ánćgđir međ árangurinn af ţeirri starfsemi. Getum viđ ţá ekki bara lagst ţversum á plateoris og krafist ţess ađ börnunum sé kennd margföldunartaflan fyrir lok 10.bekkjar ? .
Og svo vćla öryrkjar og gamlingjar allstađar yfir bágum kjörum sínum. Skelfing ađ horfa uppá alla ţessa eymd og auraleysi allstađar..
Hver á ađ borga ţetta allt ? Sjúkrahúsţjónustan er ókeypis. Skólarnir eru ókeypis og viđ hreykjum okkur af ţví í daglegu tali.
En er ţetta svo ? Ekki sagđi Milton Friedmann ađ til vćri ókeypis hádegisverđur. Hvađan skyldi ríkiđ fá alla ţessa peninga ?
Á sama tíma kvarta bílstjórar yfir sprungnu gatnakerfi. Ţađ vanti tvöföldun og mislćg gatnamót ţar, jarđgöng hér og brú ţarna og jafnvel nýjan veg yfir Öxi. Ćtli ţessar bílstjórar viti hvernig á ađ borga ţetta allt saman ? Ćtli ţeir séu alltaf jafnflinkir viđ borga og eyđa ?
Eigum viđ vínsvelgir kannske ađ leggjast ţversum fyrir dyr áfengisverzlunarinnar svo ađ enginn komist á fyllerí fyrr en ríkiđ lćkkar vodkađ til jafns viđ Bandaríkin ? Hvort grćđum viđ drykkfelldir meira á slíkri vínlćkkun en hófsemdarmađurinn ? Allaveg myndi ríkiđ grćđa minna. Ćttu bindindismenn ekki ađ greiđa sérstakan bindindisskatt til ađ jafna metin ?
Til hvers erum viđ ađ kjósa Alţingi til ađ ráđa skattlagningunni og eyđslunni í ţessa málaflokka ef einhverjar menn á egóflippi geta ráđist til atlögu viđ ţjóđfélagiđ og tekiđ ţađ í gíslingu vegna ţess ađ ţeira hafa ađrar meiningar um hagstjórn en Geir Haarde og
hans menn ?
Kaus ég einhverjar bílabullur til ađ ráđa skattlagningu eldsneytis fremur en öđrum málum fyrir mig ?
Ţađ horfir illa međ lýđveldiđ okkar ef svona skríll, margnefnt Alţingi Götunnar , getur tekiđ völdin í landinu međ samţykki lögreglunnar útaf hverjum tittlingaskít sem ţeim dettur í hug hverju sinni.
Ţorgeir Ljósvetningagođi sagđi ađ viđ skyldum hafa ein lög í ţessu landi,-. annars myndi illa fara. Ég held ađ hann hafi haft rétt fyrir sér kallinn.
Ţetta er hćtt ađ vera sniđugt. Ţađ á ađ handtaka ţessa menn og láta ţá sćta ábyrgđ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko