Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
7.3.2009 | 17:28
X-D fyrir Ísland.
Ţađ er reginmiskilningur hjá kommúnistum, vinstrimönnum og ofbeldismönnum, ađ hruniđ hafi veriđ Sjálfstćđisflokknum eđa sjálfstćđisstefnunni ađ kenna. Hruniđ varđ af ţví ađ stofnanir ţjóđfélagsins undir forystu einstakra manna brugđust ekki viđ í tíma, hvorki í Seđlabanka, Fjármálaeftirliti eđa annarsstađar.
Ađildin ađ EES og glannaleg einkavćđing bankanna í kjölfar ţess, sköpuđu ţćr ađstćđur sem leiddu til ţess ađ bankarnir lentu smám saman ađ hluta til í höndum ótíndra glćpamanna, sem svo áttu heimskuleg og hćttuleg viđskipti viđ ađra glćpamenn. Svo kom alţjóđakreppan skyndilega á lánsfjármakađi og ţá hrundi spilaborg yfir fíflin sem stjórnuđu bönkunum. Og öll ţjóđin dansađi međvirk líka í kringum veizluborđiđ, gleymum ţví ekki.
Ţeir voru búnir ađ segja okkur ađ ţeir vćru ţvílík séní , sem yrđu ađ hafa tugmilljónir í kaup á mánuđi. En í rauninni voru ţeir bara aular međ enga reynslu í bankamálum. Hálfvitar međ lúkurnar á kafi í gotteríiskrukkunni fyrir sjálfa sig. Framferđi ţeirra, sem var bćđi afglapaháttur og svo glćpsamlegt í einhverjum tilvikum, orsakađi hversu hruniđ varđ svakalegt.
Ţađ var ekki Sjálfstćđisflokkurinn sem slíkur sem er sekur, ţó svo ađ einhverjir afglapanna og líka glćpamannanna teljist félagar í ţeim flokki. Margir ţeirra fylgdu líka öđrum flokkum en Sjálfstćđisflokknum.
Sjálfstćđisflokkurinn er ţví ekki sekur um neitt ţjóđarmorđ eđa tilrćđi. Hann er hinsvegar ţađ stjórnmálaafl, sem nú verđur ađ styrkja gegn sókn alrćđisaflanna rauđu . Hann einn getur veitt ţađ viđnám sem ţjóđin ţarf. Veiking Sjálfstćđisflokksins kemur niđur á lífskjörum fólksins til lengri tíma međ aukinni skattheimtu og hverskyns miđstýringu, ófrelsi og kúgun.
Sjálfstćđisstefnan sjálf hefur ekkert breyst. Hún er óbreytt frá 1929. Einstakir menn geta brugđiđ af leiđ eđa stađiđ sig illa. En Sjálfstćđisflokkurinn sem hugsjón og stefna hefur ekki brugđist.
X-D í nćstu kosningum til ţess ađ bjarga Íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
5.3.2009 | 22:59
Fiđluleikur međan Róm brennur !
Atvinnuleysiđ í landinu nálgast nú sautján ţúsund. Fjórum sinnum fjöldi mótmćlenda á Austurvelli ţegar mest gekk á í óeirđunum í vetur. Og síđan ađstandendafjöldann utanum ţennan hóp til viđbótar ? Sjá menn fyrir sér slíkan mannfjölda ?
Í eldsbjarmanum frá Austurvallarindíánunum ákvađ Samfylkingin ađ sýna af sér ţađ ábyrgđarleysi ađ rjúfa ţing um vetur og stefna ţjóđinni í kosningar. Í ţeim tilgangi ađ fjölga ţóknanlegum ţingmönnum fyrir skćruliđana á kostnađ Sjálfstćđisflokksins. Í stađ ţeirrar pólitísku skrautsýningar og sóunar á almannafé sem komandi Alţingiskosningar eru, ţá finnst mér ađ núverandi ţingmenn hefđu átt ađ sýna af sér ţá ábyrgđ ađ mynda fremur ţjóđstjórn gegn neyđinni sem framundan er. Kosningar núna eru ţví fyrir mér ámóta ótímabćrt sukk og frambođiđ til Öryggisráđsins var á sínum tíma. Fiđluleikur Ingibjargar, Steingríms og Sigmundar Davíđs ţegar Róm er ađ brenna.
En auđvitađ er tómt mál ađ tala um ţetta núna ţegar allt er búiđ og gert. Forseti vor sló enda taktinn ađ ţessu öllu skćlbrosandi frá Bessastöđum. Ţetta er lag og ljóđ eftir hans höfđi. Gömlu úlfshárin ţekkja einhverjir ţegar ţeir sjá ţau. Skođanakönnun sýnir greinilega ađ nú er fólk fariđ ađ efast um ágćti slíks konungdóms fyrir Íslendinga sem forsetatíđ Ólafs Ragnars Grímssonar er orđin. Margar raddir heyrast nú um ţađ ađ endurskođa ţurfi stjórnarskrána međ grundvallarbreytingar á ráđherraveldinu og forsetaembćttinu fyrir augum. Oft heyrist nefnt ađ ţjóđkjósa forseta međ meirihluta á bak viđ sig, sem gegni embćtti forsćtisráđherra til fjögurra ára. Hann skipi ráđherra eftir sínu höfđi. Ţannig náist fram sú ţrískipting valdsins sem margir eru langeygđir eftir.
Vinstri stjórnir endast sögulega illa. Mér býđur í grun ađ ţađ verđi ekki fjögur ár í ađrar kosningar eftir ţessar skyndikosningar í apríl. Í stađ ţessa sjónleiks hefđi kröftunum betur veriđ beitt ađ ađkallandi málum. Alţingiskosningarnar á miđjum vetri verđa ţví Íslands óhamingju fremur ađ vopni í stađ ţess ađ beina kröftunum ađ hinni miklu vá atvinnuleysisins.
Nú sýnir skođanakönnun ađ hinn pólitíski veruleiki er ađ renna upp fyrir landsmönnum. Slagorđavađall vinstriflokkanna í ríkisstjórn sýnir sig ađ vera til lítils gagns og leysa fárra vandamál. Framsóknarflokkurinn virđist síđur en svo hafa aflađ sér trausts međ ótraustri framgöngu sinni. Sjálfstćđisflokkurinn er kominn á nýja siglingu upp úr öldudalnum.
Niđurstöđur kosninganna munu ţví tćplega leiđa til ţess stóra sigurs sem upphafsmennirnir ćtluđu. Vandrćđi ţjóđarinnar munu hinsvegar tćplega hafa minnkađ ţegar sýningin er afstađin. Kosningarnar verđa ţví fremur fiđluleikur međan Róm brennur heldur en ţađ sem ţjóđin ţarfnast um ţessar mundir. En svona er ţetta bara.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420567
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko