Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011
25.7.2011 | 14:04
Ekki geðveiki
heldur yfirveguð glæpamennska hjá þessum norska Breivick. Langur undirbúningur og kaldrifjuð framkvæmd sannar að þessi maður er ekki geðveikur heldur fullábyrgur gerða sinna. Vonandi verður ekki farið að ræða við hann á félagslegum nótum eða reyna að skilja hann sálfræðilega. Hann er nákvæmlega eins illmenni og Osama BinLaden nema hlutfallslega verri.
Nú virðist vinstri elítunni mikið í mun að kalla hann nógu oft hægri-öfgamann og kynþáttahatara í því skyni að sverta andstæðinga sína sem mest og efla fylgi við fjölmenningu og ást á Islam. Það breytir engu um framgang þessa máls að tala um geðveiki eða pólitík sem afsökun fyrir hegðun þessa skrímslis.
Maður hugsar með mikilli sorg í hjarta til þess saklausa fólks sem fyrir þessu varð og finnur til vanmáttar síns. Er hægt að undirbúa varnir gegn svona með öðru en upphrópunum um bönn við byssum, bönn við áburði, bönn við andúð á Islam, bönn við því að vera á móti stjórnlausri fjölgun innflytjenda? Erum við undirbúin að senda þyrlur með riffilmenn á vettvang sf eitthvað svona gerist hér?
Það er geðveiki að reyna ekki að hugsa hið óhugsandi.
24.7.2011 | 10:49
"KAGODAAAA.."!
"Við munum eiga fund með þeim og ef þeir eru ekki tilbúnir í að gefa okkur betra boð þá verðum við að fara í þær aðgerðir sem við teljum að þurfi til að menn hugsi sinn gang,« segir Guðmundur og bendir á að komi til verkfalls vélstjóra muni slíkt hafa í för með sér, miklar afleiðingar fyrir bæði skipafélög og þjóðfélagið."
Hvað eru mörg bófafélög á þessu landi sem geta miðað á okkur byssu og sagt : Ef þíð ekki borgið þá berjum við ykkur og einhvern nákominn ykkur þangað til að þið gefist upp og borgið?
Hvernig eigum við að reka þjóðfélag við þessar aðstæður? Það er hægt að halda okkur í svona spennu endalaust? Þegar Guðmundur vélstjóri hefur kúgað okkur til að borga, þá kemur næsti. Heilagur réttur launafólks!
Hvernig fór Margrét Thatcher að því að frelsa Breta frá svona óværu? Af hverju gat Reagan fengið sér aðra flugumferðarstjóra? Bandarískir flugumferðarstjórar eru ekki með verkfallsrétt í dag.Getum við ekki fengið okkur útlenska vélstjóra og flaggað restinni af skipunum út? Þarf eimskip að vera að ergja sig á þessu liði?
Höfum við þolendurnir einhverja leið til að láta þessa "guðmunda" finna fyrir miklum afleiðingum sjálfa? Nei, líklega ekki kæmumst við upp með það.
Gætum við sett lög um að verkföll megi aðeins hefjast ákveðinn dag á ákveðnu ári. Verkföllin standi svo lengi hjá öllum þar til sá síðasti hefur "samið"
Og um hveð er samið? Verðbólgu, hversu mikla og öra. 4000% taxtahækkanir hafa áður lækkað kaupmátt á þessu landi. Það gerist bara aftur af því að enginn vill læra neitt og heldur að hann geti náð tímabundu forskoti á annan.
Þetta hefur allt miklar afleiðingar fyrir aldraða, öryrkja, sjúklinga og alla sem eru ekki vélstjórar, flugmenn, flugumferðarstjórar, hafnsögumenn, kennarar....
"KAGODAAAA" sagði Tarsan við apann sem hann hélt í banvænu taki því hann Tarsan kunni apamál.
22.7.2011 | 21:51
Hvaðan kemur biskupi fjárveitingarvald?
til að borga einhverjum fýldum konum 16 milljónir? Hvaða peningar eru þetta? Eru þetta ekki skattpeningar almennings? Aflað með sköttum. Er það víst að þær láti af fýlunnni þegar þær fá aurana? Var það þá peningafíkn fremur en réttlæti eftir allt?
Ef Alþingi samþykkir ekki aukafjárveitingu til biskups fyrir 16 milljónum, er þetta ekki bara fjárdráttur sem biskup á að borga sjálfur til baka ? Gildir ekki sama um einhverja kalla hjá Isavia sem senda fé sfofnunarinnar til Sómalíu? Eiga þeir eitthvað með að ráðstafa ríkisfé? Eiga þeir ekki að borga þetta sjálfir nema Alþingi ákveði annað?
Það er félegt ef forstöðumenn ríkistofnana fá fjárveitingarvald til að senda út aura út og suður í einhver gæluverkefni. Nóg var að ráðherrarnir sukkuðu á þann hátt eins og þeir hafa gert til skammar fyrir land og þjóð.
22.7.2011 | 15:37
Afsakið, það verður víst ekkert kosið!
því þjóðréttarákvarðanir eiga ekki að fara þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt Þorvaldi Gylfasyni. Stjórnlagaþing undanskilur svoleiðis óþarfa eins og sýndi sig í Icesave málinu.
Þær atvæðagreiðslur hefðu ekki orðið hefði prófessorinn ráðið.
22.7.2011 | 15:25
Hverjir munu kjósa?
þegar greitt verður atkvæði um inngönguna í ESB? Verður kosið eftir lögunum um kosningar til Alþingis þar sem einungis íslenskir ríkisborgarar kjósa? Eða verður kosið eftir lögum um sveitarstjórnarkosninar, þar sem Norðurlandabúar mega kjósa eftir 3 ára búsetu og allir aðrir útlendingar eftir fimmára búsetu?
Eða þá bara nýjum lögum þar sem allur lögheimilismenn megi kjósa? Verður ríkisstjórninni þá nokkur skotaskuld úr því að efla aðildarsinna með innflutningi hjálparsveita frá Evrópusambandinu?
Það verður ekkert til sparað af hálfu Steingríms og Jóhönnu þegar til stykkisins kemur.
21.7.2011 | 22:40
Hvernig getur sérstakur saksóknari?
lesið um útlán BYR til stjórnarmanna og vina þeirra í DV, um lán sem veitt eru þeim sjálfum af þeim sjálfum og samþykkt að afskrifa af þeim sjálfum, án þess að að ákæra þá fyrir umboðssvik? Er hann svona hræddur við að Arngrímur Ísberg telji þetta allt saman viðskipti að það þýði ekkert að kæra?
Þessir menn stálu heilum banka af okkur stofnfjáreigendum og eyðilögðu í persónulegu braski. Ef þetta er bara allt í lagi, þá er bara allt í lagi á þessu skrípalandi þar sem þessi sérstaki saksóknari býr. Mjög sérstakur.
20.7.2011 | 23:02
Skelfilegt ástand
er í þjóðlífi Íslendinga um þessar mundir samkvæmt yfirliti Hagstofunnar. Atvinnuleysi er 8.5 %. Og það er eftir að mörg þúsund manns af okkar besta fólki hefur flúið land !
Óhugnanlegast er þó að fjöldi atvinnulausra ungmenna 16-24 ára vex um helming milli ára 2010 og 2011. Atvinnuleysi í þessum aldurshóp er nær 19 %. 3900 manns hafa verið án vinnu í ár eða lengur sem er þrjátú prósent fjölgun frá því í fyrra sem var þó talið slæmt ár.
Skelfilegast er þó að hafa hér stjórnvöld í þessu landi sem finnst þetta vera í lagi. Þau halda því blákalt fram að landið sé að rísa og hagvöxtur að hefjast. Ef ráðherrarnir eru ekki að ljúga vísvitandi þá er það enn verra því þá vita þeir greinilega ekkert hvað er hér að gerast. Öllu skal fórnað á altari aðildarviðræðnanna við ESB.
Formaður atvinnurekenda segir engan hagvöxt vera á landinu og alger skortur sé á fjárfestingu í atvinnulífinu. Líklega er þetta nær sanni en blaðrið í fjármálaráðherra um batnandi tíð, hagvöxt og landris, sem verður þá væntanlega með inngöngunni í ESB þar sem önnur teikn virðast ekki á sjóndeildarhring ráðherrans.
Þjóðin hefur ekki lengur ráð á að búa við þessa ríkisstjórn. Hún verður að fara frá. Ástandið verður skelfilegra með degi hverjum.
20.7.2011 | 21:27
"Er Santorini að rumska?"
spyr Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur í Stykkishólmi á bloggsíðu sinni. Hann birtir grein um máilið sem ég hvet fólk til að kynna sér. Hann birtir mynd af eyjunni sem ég stel hér:
Margir halda að Santorini sé Atlantis sem eyddist í gosinu um 1560 fkr.þegar mínóíska menningin hvarf svo til á einni nóttu. . Það er uppgröftur þarna á gígbarminu sem eftir er, held það heiti Akrotiti. Þarna voru í þessu úthverfi bílabreið steinlögð stræti með gangstéttum og neðanjarðarræsum fyrir vatn, við þau stóðu fleiri hæða hús með vatnsklósettum á 2 hæð, pússuð hlaðin hús og með frskumálverkum á veggjum. Allt til sýnis þarna núna. Hafi þetta verið úthverfið, hvernig skyldi míðbærinn hafa verið Allt yfirgefið í hasti og skilið eftir vín og korn. Mínóska menningin hvarf þarna á eini nóttu og allir drukkknu á Krít til dæmis en hallirnar rðu eftir. þetta var líklega syndaflóðið svokallaða þegar Móse gekk yfir Rauðahafið á útsoginu eftir tsunaminn
Eru ekki einhverjir sem hafa komið þarna?
19.7.2011 | 18:27
Heimsmet !
í gerð stjórnarskrár!
Mannréttindakafli tillagnanna er birtur hér á síðunni undir "Kommaplaggið komið".
Takið svo eftir niðurlaginu á mannréttindakaflanaum. Þar opna þeir beinlínis á afnám mannréttindanna sem málsgreinin á undan fjallar um.
Sem sagt gamli frasinn:" Ráðherra ákveður með reglugerð" hvenær mannréttindi gildi á Íslandi.
Og athyglisvert að útvarpið í dag minntist á mannréttindakaflann en ekki klausuna um undantekninguna, sem ég tel að hljóti að vera aðalatriðið.
Hefði það ekki þótt tíðindum sæta í Bandaríkjunum ef Benjamín Franklín hefði samþykkt ákvæði í bandarísku stjórnarskrána um að heimilt væri að víkja henni til hliðar og án þess að geta þess hverjum slíkt er heimilt eða hver skyldi ákveða stað og stund ?
Ég held að þetta hljóti að vera heimsmet í stjórnarskrárgjöf. Og þetta er ekki að koma frá Afríku eða Norður-Kóreu heldur frá prófessor doktor Þorvaldi Gylfasyni!
Er þetta Heimsmet í heimsku?
19.7.2011 | 12:52
Hælisleitendur
eru ekki vandamál íslensku þjóðarinnar heldur koma þeir hingað til að skapa okkur vandamál.
Maður rétt um tvítugt getur ekki verið sú stærð í sínu heimalandi að hann sæti pólitískum ofsóknum. Hann getur verið á flótta undan réttvísinni,eða óvinum sínum. En það eru ekki okkar vandamál sem þjóðar. Maður sem reynir að klessa sér uppá aðrar þjóðir fyrst og svo okkur ennþá síður.
Útlendingur sem búinn er að vera hér í 8 ár og stingur annan mann í hálsinn er búinn að vera hér nógu lengi. Hann á að fara úr landi. Vandamálið er að við getum ekki fylgst með því að hann haldi sér í burtu vegna Schengen.
Heimurinn er fullur af vandamálum kólumbískra kvenna og annarra vesalinga sem vilja burt úr baslinu. Þeirra vandamál eru ekki okkar vandamál. Né heldur vandamál fólks í Sómalíu þannig að við eigum að leysa þau með að flytja fólkið hingað. Látum vera þó að Össur sendi þeim pening sem er bara fallegt af honum þó það leysi lítið í landinu því.
Stjórnmálaástand í heimalandi einhvers flóttamanns er ekki ástæða fyrir okkur til að veita honum hæli sem þýðir að taka hann uppá arma okkar og sjá fyrir honum. Maður héðan kynnir sig ekki sem hælisleitanda í Noregi þó honum líki ekki við rikisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur eða Steingríms J. og sé að flýja þau af ærnum ástæðum.
Samkvæmt Evrópureglum er rétt að geyma hælisleitendur í sérstökum búðum. Þeir eiga annaðhvort að lofa að fara sjálfviljugir eða verða fluttir á brott. Í undatekningum aðeins geta slíkir menn fengið landvist í Evrópusambandinu. Við erum ekki að fara að Evrópureglum með hvernig við tökum á þeim með peningagjöfum, hótelvist og ferðafrelsi.
Það eru margir svo illa settir úti í heimi að þeir vilji heldur vera hér sem hælisleitendur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko