Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015
4.12.2015 | 08:53
Burt með þá
með peninga í vösunum. Við verðum að kaupa þá burt ef við ætlum að halda þeim eða okkur á lífi.
http://www.breitbart.com/london/2015/11/11/watch-anti-migrant-video-going-viral-across-europe/
Horfið sérstaklega á blámennina frá Afríku.Þeir eru ekki að flýja neitt stríð. Þeir eru komnir í víkingu eins og Egill frændi Skallagrímsson á Englandi í gamla daga. Þeir eru komnir í dótabúðina þar sem þeir halda að þeir megi ræna rupla berja og nauðga að vild.
Vesturlönd verða að fara þá leið til að byrja með og hindra aðfærsluleiðirnar með hervaldi.
Burt með þá.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
4.12.2015 | 00:16
Læknir í Svíþjóð
segir frá. Guðmundur Pálsson bloggari segir svo:
"Ég átti um daginn samtal við starfskonu í athvarfi fyrir flóttabörn hér í Svíþjóð. Slík heimili eru rekin fyrir börn, oftast unglinga sem eru send til Svíþjóðar einsömul frá fátækum ríkjum til að freista gæfunnar. Á sænsku;Hem för ensamkommande flygtningsbarn. Mörg þeirra eru frá Afganistan, Sómalíu og Sýrlandi. Ungir drengir eru í meirihluta, 15 til 18 ára að aldri, um 5-10% eru stúlkur.
Heimilin eru fjögur sem ég veit um í nágrenninu. Í tveimur húsum eru 18 drengir, ég giska á að þeir séu um 50-60 alls.
Því miður, segir konan eru drengirnir mikið til sjálfala þó starfsmenn sjái um húsin myndast oft "fangelsismenning" innan heimilisins.
Allt kostar og ef einn fær eitthvað þarf annar að fá það sama. Drengirnir hópa sig saman á móti starfsfólkinu og þrýsta á og stundum hóta þeir. Einn fær svefntöflu eða verkjatöflu og þá vill annar fá. Einn þarf að skúra, af hverju sleppur hinn? Þeim er greitt fyrir að halda herbergjum sínum hreinum. Úti við gera þeir ekkert. Slá ekki grasið, snyrta runna, sópa, mála eða laga til úti við. Sérstakir starfsmenn borgarinnar koma til að gera þetta.
Stundum eru slagsmál á milli drengjanna og lögregla tilkvödd.
Kona þessi sem ég talaði við var hrædd á næturvöktunum og gat ekki hugsað sér að vera ein á vaktinni eins og tilskipað var af yfirmönnum. Þeir hlusta ekki, sagði hún vonsvikin. Mér var sagt af tveimur starfsmönnum að drengirnir væru allir í skype-sambandi við fjölskyldur sínar í heimalandinu, fá þaðan stuðning og ráð um hvað megi fara fram á og krefjast.
Konan sagði þá vanþakkláta og freka. Margir þeirra eru með kvíða og neikvæðar hugsanir um sjálfan sig og samfélagið. Allir eru þeir auðvitað múslímar og kenndin að vera aðskilinn frá samfélaginu og annarrar trúar minnkar ekki, hún vex þegar þeir eldast."
Halda menn að tengslin við föðurlandið rofni?
Ég var Íslendingur í Þýzkalandi og veit hvernig menn dragast í dilka sem útlendingar. Núna, er sama hvar maður er, frænka eldfjalls og ísa fylgir þér alltaf. Trúin mun fylgja innflytjendunum og þeirra tengsli við sand og eyðimerkur. Og Islam, sem sér fylgismenn sína sigra ný lönd.
Læknirinn Guðmundur Pálsson er aðeins að lýsa staðreyndum.
3.12.2015 | 23:12
Fjöldamorð
í San Bernardino sýnir hvað við er að fást á Vesturlöndum. Hættan af Islam er viðvarandi.Hún er líka meðal okkar. Hún mun ekki fara minnkandi með fleiri moskum.
Auðvitað rauk Obama upp og heimtaði byssubann á syni landnemanna. Þeir eiga ekki að geta varið sig sjálfir.
Sem betur fer er NRA ekki á þeim buxum að láta glæpamenn eina um byssueign.Roy Rogers var stolltur meðlimur þessara samtaka og hélt upp á sínar byssur og hesta.
Svona verður það líka hér á Íslandi. Það er nóg af fólki sem vill banna byssueign á Íslandi. Vilja banna hálfsjálfvirkar byssur alfarið.
Aðeins góður gæji með byssu sem getur stoppað vondan gæja með byssu. Betur að einhver slíkur hefði verið nálægur þegar Breivik framdi sín fjöldamorð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.12.2015 | 19:20
Bísnessmenn ríkisins
Hvað er íslenskt varðskip að gera til Færeyja að kaupa sér olíu?
Er það til að sleppa við virðisaukaskatt á Íslandi sem leggst á olíuna hérlendis?
Bísnessmenn þeir hjá Gæslunni?
3.12.2015 | 19:18
Fall guy´s?
voru dæmdir í margra ára tugthús fyrir að reyna að hækka gengi hlutabréfa í Glitni.
Hversvegna voru þeir að þessu? Áttu þeir bankann?
Fyrir hverja voru þeir að reyna að halda uppi hlutabréfaverðinu?
Liggur það ekki í augum uppi að það var fyrir mig sem hluthafa í Glitni? Gallinn er bara sá að ég bað ekki um þessa fórnfýsi.
Var það þá einhver annar sem fékk þá til? Varla tóku þeir uppá þessu sjálfir?
Eru þetta bara "Fall Guy´s" eins og þekkist vestra?
3.12.2015 | 07:56
Viðbragðsáætlun?
Þeir sem hafa horft á myndbandið
http://www.breitbart.com/london/2015/11/11/watch-anti-migrant-video-going-viral-across-europe/
þar sem myndatökumaðurinn stendur andspænis flóðbylgju flóttaliðsins sem ryðst inn óstöðvandi, hljóta að velta því fyrir sér hvað íslensk stjórnvöld myndu gera ef hér leggðist að bryggju skip með þúsund eða þúsundir manns af þesari gerð. Þeir myndu í fylkingu hlaupa upp á bryggjurnar og inn í landið?
Af hverju skyldi einhverjum reyfara ekki detta í hug að kaupa skip en ekki gúmmíbát og selja fargjald í það þúsundum flóttamanna á leið til Íslands? Raunsætt talað varnarlauss lands?
Hvað myndum við almenningur gera? Syngja og bjóða þá velkomna eins og Þjóðverjar?
Ætli sé til einhver viðbragðsáætlun?
2.12.2015 | 21:49
Raunveruleikinn í Evrópu
er ágætlega sýndur á þessu myndbandi:
http://www.breitbart.com/london/2015/11/11/watch-anti-migrant-video-going-viral-across-europe/
Hvernig í veröldinni ætlar Evrópusambandið að komast út úr þessu?
Er það þetta sem við viljum fá hingað?
Þetta er raunveruleikinn sem við blasir í flóttamannamálinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.12.2015 | 13:04
Kýlum á Kjarnorkuver
er í rauninni krafan sem setja verður á oddinn í París.
Frakkar hafa gengið undan með góðu fordæmi og breytt 80 % af raforkuframleiðslu sinni úr brennslu jarðefna yfir í kjarnorku.
Þeir reisa kjarnorkuverin gjarnan á landamærum Frakklands og Þýskalands og selja Þjóðverjum straum þar sem græningjarnir í Þýzkalandi hafa valdið orkuskorti. Þeir heimta bara vindorku og sólarorku í stað kjarnorku. Sem er eina auðvitað eina mengunarlausa svarið þegar iðnaðurinn heimtar alltaf meiri orku. Þetta kallar á okkur Íslendinga.Hér höfum við kjöraðstæður fyrir kjarnorkuver.
París kallar á Kjarnorku gegn kolefnisútblæstri!
Við Íslendingar eigum að svara með því að reisa Þóríum-virkjun við sjóinn og nota hann sem kælivatn. Mengunarlaus útblástur Þórsvirkjunar er okkar svar við útblástursvandamálum heimsins.
Kýlum á Kjarnorkuna!
1.12.2015 | 21:59
Barist við vindmyllur í París
sést af því að Co2 er 0.4% af andrúmsloftinu og aðeins 5% af því er framleitt af manninum með útblæstri. Sem sagt 0.4x0.05=0.02% af vindinum sem snýr vindmyllunni sem verður fyrir lensu DonKíkóta er CO2.
CO2 hækkaði ekki áður en hlýskeiðin á ísöldunum hófust. Það hækkaði eftir að þau byrjuðu. Er þá líklegt að CO2 stjórni hitastigi heimsins?
Spá IPCC um hlýnun um 0.21 gráðu á hverjum áratug er ofmetin og er aðeins 0.04 gráður 1998 til 2012.
Ef að spálíkönin væru jafn nákvæm og af er látið, sem þau hafa ekki verið, þá myndi minnkun útblásturs um 25 % ekki vera nægileg til þess að hafa teljandi áhrif.
Hvaða vit er í því að leggja hömlur á framleiðslu lífsgæða á Vesturlöndum þegar þriðji heimurinn, Kína og jafnvel Bandaríkin verða ekki með? Af hverju eigum við að draga saman lífskjör okkar fyrir þá? Ættum við ekki heldur að banna eldgos?
Ættum við ekki frekar að ráðast gegn óværunni sjálfri sem er offjölgun mannkyns og gróðureyðingu frekar en að berjast við vindmyllur í París?
1.12.2015 | 17:01
Mýrarljós
og Megakostnaður skattborgara.
http://www.stanfordkaystudio.com/information.html
Þarna má sjá kolefnisfótsporið á jörðinni.Smæsti punkturinn vinstramegin á hælnum er Ísland. Það er þetta sem Dagur Bé og sendinefndin er að þinga um. Já Sigmundur Davíð meira að segja líka.
Það er þýðingarmikið að gera sér grein fyrir því að stóru klessurnar eru ekki með. Kína, USA og fleiri.
Á að leggja píslir og kvaðir á okkur fyrir það að þessir sóðar geri ekki neitt? Er verið að þrengja Borgartúnið og Grensásveginn til þess að ég fari heldur að hjóla en keyra? Fyrir Kínverja og Kana?
Er ekki Megagaman að elta Mýrarljós fyrir Milljónir frá Mr. Taxpayer of Iceland?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420656
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko