Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Vantar peninga í heilbrigđiskerfiđ?

svo segja margir.

Eitt af stórum málum í stjórnmálum er ađ ríkiđ ţurfi ađ selja bankana sem ţađ á. En liggur svo á ţví?

Ţessar upplýsingar eru á netinu:

Gćtu greitt sér 175 milljarđa úr bönkum međ lćkkun eigin fjár

Hátt eiginfjárhlutfall


Eigiđ fé stóru bankanna ţriggja er tćpir 660 milljarđar króna og er hlutur ríkisins í ţví eigin fé um 500 milljarđar sem nálgast ein fjárlög íslenska ríkisins og um 20% af landsframleiđslu. Til samanburđar má einnig nefna ađ samkvćmt tölum Seđlabankans eru nettó skuldir íslenska ríkisins um 40% af landsframleiđslu.

Eiginfjárhlutfall bankanna er frá 25,5% upp í rúm 29% sem er afar hátt í alţjóđlegum samanburđi. Varfćrni hefur gćtt í eiginfjárkröfu banka vegna óvissu sem tengist afléttingu gjaldeyrishafta. Öll skilyrđi ţess ađ losa um ţau ađ mestu leyti eru fyrir hendi og ţví er líklegt ađ eiginfjárkrafa fjármálakerfisins fćrist nćr ţví sem gengur og gerist í nágrannalöndum.

Ţetta ţýđir ađ varlega má áćtla ađ hćgt sé ađ losa 175 milljarđa króna sem bundnir eru í bankakerfinu og greiđa ţá út til eigenda. Vogađri nálgun viđ uppbyggingu eiginfjár banka myndi skila enn hćrri tölu.

Ţetta er í rauninni dautt fé í hagkerfinu og erfitt fyrir bankana ađ ná viđunandi ávöxtun á ţetta eigiđ fé,“ segir Snorri Jakobsson, fjármála- og hagfrćđiráđgjafi hjá Capacent. Hann bćtir ţví viđ ađ svona mikil binding ađ óţörfu sé mjög óhagkvćm fyrir ţjóđfélagiđ. „Ţetta hefur ţví ekki bara áhrif á bankana sjálfa, heldur allt atvinnulífiđ.“

Til samanburđar má nefna ađ hlutdeild ríkisins í fé sem losnađ gćti úr bönkunum myndi duga fyrir ţví ađ byggja nýjan Landspítala tvisvar.

Hvađ liggur á ađ selja bankana ţó ţađ vanti peninga í heilbrigđiskerfiđ?


Nefskattur til heilbrigđismála

er hugsanlega gjaldform sem fólk gćti sćtt sig viđ.

Ţorgerđur Katrín kom á nefskatti sem rennur til RÚV sem flestir eru búnir ađ fá sig fullsadda á.17.800 kr. á ţá sem gjaldfćrir eru međ 3800 fyrirtćkjum. gefur 3.4 milljarđa á ári. Auđvitađ allt of lítiđ. 178.000 krónur á mann vantar.

Viđ vitum öll ađ heilbrigđiskerfi sveltur. Gćtum viđ sćtt okkur viđ tímabundiđ ţjóđarátak til ađ rétta ţađ viđ? 

Allir stjórnmálaflokkarnir til vinstri einblína á útgerđina sem eigi ađ skattleggja. Uppsafnađur hagnađur útgerđarinnar frá hruni nemur 174 milljörđum. Uppsafnađur gróđi bankanna af okurvöxtum sínum nemur 530 milljörđum. Heyrist eitthvađ um ţađ ađ ţarna séu peningar sem hćgt sé ađ ná í? Létta af almenningi einhverjum byrđum?

Meira en 1000 milljarđar liggja óhafnir hjá lífeyrissjóđunum í formi frestađra skattgjalda. Peninga sem ríkinu virđist sama um ţegar ţađ horfir á lífeyrissjóđafurstana tapa risafjárhćđum í braski í útlöndum. Segja ekki einu sinni svei ţér. Bara ef ţeir vćru látnir skila 35 milljörđum á ári er vandi heilbrigđiskerfisin leystur.

Benedikt flokkseigandi Viđreisnar talar um ađ borga niđur skuldir ríkisins svo vaxtagreiđslur lćkki? Međ hverju ćtlar hann ađ borga? Samfylkingin ćtlar ađ sćkja 330 milljarđa til útgerđarinnar? Vantađi ađeins 46 atkvćđi til ađ detta út af ţingi fyrir ţessa tillögu. Píratar ćtla ađ borga öllum borgaralaun, hćlisleitendum sem öđrum. Međ hvađa peningum? Enginn spyr um útfćrslur hjá ţeim enda eru ţeir álitnir fyrir neđan ţá greind sem til ţarf.

Ţetta liđ heldur saman í alvöru stjórnarmyndunarviđrćđur eins og ţetta séu flokkar međ einhverjar stefnur eđa lausnir? Er kjósendur svona vitlausir ađ ţeir láti bjóđa sér svona dilletantismus? Er ríkisstjórn Íslands bara grín? Katrín virđist hafa fengiđ sig fullsadda af ţessum  4 dellumökurum sem eru búnir ađ sýna ţađ ađ ţeir eru til einskis nýtir allir upp til hópa.

Ţađ er bara einn raunhćfur möguleiki eftir til ađ mynda stjórn. 

Stjórn sem getur gert eitthvađ eins og ađ taka ákvarđanir um heilbrigđismál, hvort ţađ er nefskattur eđa sćkja peninga sem liggja á glámbekk hjá lífeyrissjóđunum og bönkunum.

 


Gálgafuglar

Lífeyrissjóđirnir liggja inni međ meira en ţúsund milljarđa af ógoldnum skattgreiđslum til ríkisins. Furstarnir töpuđu einhverjum 500 milljörđum af svona ríkispeningum á síđasta fjárfestingarflippi ţeirra í útlöndum í hruninu

Sitja nokkrir nema einhverjir pólitískir dindlar í lífeyrissjóđastjórnunum sem enginn eigandi kaus?  Ţeir virđast kunna fátt annađ í fjármálum nema ađ dingla rófunni fyrir sjálfa sig til stjórnarsetu í fyrirtćkjum landsmanna, ţar sem ţeir svo kunna auđvitađ enn minna. Ţađ  virđist nóg ađ Gylfi sé ánćgđur og vilji engar breytingar á neinu nema ađ vilja hćkka iđgjöldin í 15 % af allri launaveltunni í landinu. Er ekki eitthvađ ađ í öllu ţessu kerfi sem heldur uppi vöxtum í landinu vegna 3.5 % óbreytanlegrar ávöxtunarkröfu.

Finnst engum ţetta galiđ ađ ríkiđ sé ađ láta ţetta liđ darka međ ţessa alla peninga sem ţeir geta tapađ ađ vild? Ţeir eru búnir ađ sýna ţađ ađ ţeim er ekki treystandi.Ţeir skulda ríkinu ţetta tap. Venjulegir gjaldendur fara í tukthús og borga sektir fyrir ađ skila ekki skatti sem ţeir eru međ. Eiga lífeyrissjóđafurstarnir bara ađ sleppa?  Engin ábyrgđ á ţá leggjandi? Ađ mínu viti eru ţetta gálgafuglar en ekki ósnertanlegir bubbar  ef ţeir standa ekki skil á peningunum sem ríkiđ á.

 


Kaupum ekki!

innflutt hrátt kjöt međ er framleitt međ notkun tífalds sýklalyfjamagns í löndum fuglaflensufaraldra ef viđ getum komist hjá ţví.

Vonandi verđa verslunareigendur ađ geta upprunalandsins  međ verđmerkingum.

Segjum samviskuleysi og ábyrgđarleysi innflutningsađilanna gagnvart ţjóđinni stríđ á hendur međ ţví eina vopni sem bítur.Látum ţá ekki fara međ okkur eins og viljalausan búpening.

Kaupum ţetta ekki!


Ekki gleyma ţessu

Óli Björn Kárason dregur fram lykilatriđi í rekstri Dags B. Eggertssonar og nóta hans á Reykjavíkurborg í grein í Morgunblađinu í dag.

Hann segir ţar m.a.:

Langtímaskuldir A-hluta jukust um 137% ađ raunvirđi frá árslokum 2009 (áriđ fyrir valdatöku Samfylkingar og ári eftir hrun fjármálakerfisins) til loka árs 2015.

Heildarskuldir nćr tvöfölduđust og voru tćplega 40 milljörđum meiri á föstu verđlagi.

Eigiđ fé minnkađi um 2,9 milljarđa.

Heildartekjur voru 16,5 milljörđum krónum hćrri ađ raunvirđi 2015 en 2009.

A-hluti hafđi 113 ţúsund krónum hćrri tekjur af hverjum borgarbúa 2015 en 2009 á föstu verđlagi. Rekstrargjöld voru hins vegar 199 ţúsund krónum hćrri.

Skuldir A-hluta jukust ađ raunvirđi um 315 ţúsund krónur á hvern íbúa.

Eigiđ fé minnkađi á sama tíma um 45 ţúsund.

Ađ raunvirđi var veltufé frá rekstri 38% minna á síđasta ári en 2009. Veltufé er mćlikvarđi á stöđu grunnrekstrar A-hluta.

Í árslok 2009 var veltufjárhlutfalliđ 2,12 en var komiđ niđur í 1,18 viđ lok síđasta árs.

 

Flestar einkareknar sjoppur eru komnar í slćm mál viđ veltufjárhlutfalliđ einn.Óli Björn á ţakkir skyldar fyrir sínar glöggu samantektir. Hann er sannkallađur landsuppfrćđari.

Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig meirihlutinn ćtlar ađ snúa ţessum tölum á haus viđ nćsti kosningar.

 

En ţá verđur líka ađ vera kominn fram traust og ákveđin stjórnarandstađa sem vill berjast af krafti fyrir nýrri framtíđarsýn fyrir Höfuđborgina eftir ţennan ömurlega niđurlćgingartíma sem hún hefur gengiđ í gegn um allt frá valdatöku R-listans fyrir öllum ţessum árum síđan.

 

Ţađ verđur ađ gerast undir merkjum Sjálfstćđisflokksins og helst baráttuanda Davíđs Oddssonar endurbornum.


Endurfćđing

Steingríms- og Jóhönnustjórnarinnar stendur fyrir dyrum. Auđlegđarskatturinn og hćkkun fjármagnstekjuskattsins auk hátekjuskattsins eru auđvitađ fyrstu tíđindin. Síđan er deilt um ţađ međ hvađa hćtti sjávarútvegurinn eigi ađ skattleggjast. En 46-atkvćđaflokkurinn er áreiđanlega ekki til fyrirstöđu í ţeim málaflokki.

Brandarinn er ađ horfa á Pírataflokkinn selja öll ţau prinsíp sem ţeir ţóttust hafa fyrir kosningar. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţeir voru alltaf eins og keisarinn í ćvintýrinu hans H.C., ekki í neinu. 

Ekki hefur fariđ neinum sögum af ţví hvort Benedikt flokkseigandi hefur einhver prinsíp uppi enda líklega lítt fýsilegt fyrir hvern af ţessum gullgrafaraflokkum sem sitja á móti  Katrínu ađ brúka sig mikiđ viđ hana og Steingrím ţar sem ţau halda á stórum lurki eins og Teddy gamli Roosewelt ráđlagđi brosmildu fólki.

Ţetta er ţví auđsveip hjörđ sem situr á móti VG og bara spurning hvernig VG eiginlega líst á dćmiđ međ tilliti til framhaldsins. Ţví ţađ er áhćtta ađ ţiggja eitruđ peđ ţó ţau bjóđist ţví framtíđ  eigin flokks og áhćttan af vondum félagsskap vigtar alltaf inní.

En fyrir okkur hin, ţá ţekkjum viđ rauđu úlfshárin ţegar ţau gćgjast fram viđ endurfćđinguna.


Hversu stóra bónusa

munu bankamennirnir í Landsbankanum, banka allra landsmanna, úthluta sjálfum sér í formi peninga, hlutabréfa eđa öđru góđgćti, fyrir ţćtti sína í sölum fyrirtćkjanna sem greint var frá í fréttunum áđan? Verđa ţeir ekki ađ fá sinn jólaglađning fyrir vel unnin störf? Visa, Valitor, Borgun, og hvađ ţau öll hétu.

Ţeir fengu einhvern helling í hlutabréfum fyrir eitthvađ svona í fyrra. Og núna ţegar ríkisendurskođun lýsir sérstakri ađdáun sinni á gjörningunum ţeirra, verđur ţá ekki bankastjórinn ađ sjá til ţess ađ ţeir allir fái umbun ađ verđleikum?

Af hverju ţarf ríkiđ ađ láta ţessa menn flýta sér ađ selja arđbćrar ríkiseignir? Vilja ţeir kannski ekki bara taka Landsbankann upp í laun og bónusa en ríkiđ getur bara gefiđ út skuldabréf til lengri tíma fyrir mismuninum? 

Er ţetta ekki svo mikil ábyrgđ sem ţessir vesalingar bera ađ ţađ er mjög erfitt fyrir óupplýsta alţýđu ađ meta hversu stóra bónusa ţeir eigi ađ fá? 


En hvađ međ reikninginn?

Lesfiminn í grunnskólanum er rannsökuđ í ţaula.En um reikninginn er ekki spurt.

 

"Um 36 prósent íslenskra grunnskólabarna ná ekki lágmarksviđmiđum í lesfimi, segja niđurstöđur Menntamálastofnunar.

Lögđ voru lesfimipróf fyrir 5.500 íslensk börn frá fyrsta og upp í tíunda bekk. Lesfimi er mćld sem rétt lesin orđ á mínútu. Niđurstöđur Menntamálastofnunar sýna líka ađ óverulegar framfarir í lesfimi eru frá miđstigi til unglingastigs og lesfimi viđ lok grunnskóla er ábótavant.

Gylfi Jón Gylfason, sviđsstjóri á matssviđi Menntamálastofnunar, segir ţetta áhyggjuefni. „Viđ fórum í heljarinnar vinnu og öfluđum upplýsinga frá framhaldsskólum, háskólum og ţeim skólum sem hafa náđ árangri í lćsismálum um hvađ séu eđlilegar vćntingar um lesfimi. Síđan settum viđ almenn viđmiđ um fćrni nemenda. Ţannig setjum viđ markmiđ fyrir nemendur í hverjum árgangi, svo ţeir séu undirbúnir fyrir kröfur á nćstu stigum náms,“ segir Gylfi Jón."

Ţorir enginn ađ spyrja um reikningsgetuna án ţess ađ hafa síma?

 

 


Endurskođa ţarf grunnskólann

fannst mér Halldór Halldórsson segja í viđtali á Bylgjunni. Kjörin eru ađeins 4 % af áhyggjum grunnskólakennara. Yfirgnćfandi eru agavandamál og útlendingavandamál.

Vandamál grunnskólans liggur ađ mestu leyti í ţessu óumbreytanlega bođorđi, sem engin veit hver setti:

"Menntastefna landsins leggur áherslu á „skóla án ađgreiningar“ ţar sem öll börn eiga rétt á setu í almennum bekkjardeildum."

Ţessi stefna gengur ekki upp ţegar afurđinar eru ólćsar og óreiknandi.

Já, ţađ ţarf greinilega ađ endurskođa menntastefnuna og grunnskólann.

 


Undiralda um allan heim

er greinilega á hreyfingu.

Kjör Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur greinilega leyst krafta úr lćđingi. Fólk er fariđ ađ horfa á lífiđ í ţrengra samhengi en áđur, horfa nćr sér en áđur og fariđ ađ efast um ađ óheft frelsi hinna betur megandi til viđskipta hafi fćrt litla manninum ţá hagsćld sem hann ţráđi.Hann sé farinn ađ horfa til baka og sakna gömlu tímanna ţegar hanna var ađ alast upp. Strengir sem Trump náđi ađ snerta í mörgum brjóstum.

Ţetta er ekki bara ađ gerast í Bandaríkjunum. Brexit er angi af ţessum hugsunum. Og nú er greinilega ýmislegt ađ gerjast í föđurlandi stjórnarbyltinganna Frakklandi.

Morgunblađiđ er međ ţessar fréttir:

 

"Mar­ine Le Pen seg­ir sjálf ađ ef hún fari međ sig­ur af hólmi í for­seta­kosn­ing­un­um ţá muni heim­ur­inn verđa ör­ugg­ari. Ţar sem Frakk­land muni bćđi starfa međ for­seta Banda­ríkj­anna, Don­ald Trump og for­seta Rúss­lands, Vla­dimír Pútín.

Hún seg­ir ađ alls stađar í heim­in­um séu ţeir sem berj­ast gegn ráđandi öfl­um og ríkj­andi sjón­ar­miđum ađ ná sínu fram. Hún seg­ir ađ Brex­it og for­seta­kosn­ing­arn­ar í Banda­ríkj­un­um sýni svart á hvítu ţćr breyt­ing­ar sem eiga sér stađ. Heims­hreyf­ing ţeirra sem standa gegn alţjóđavćđingu, eyđandi öfl­um öfga-frjáls­hyggju, út­rým­ingu ţjóđríkja og hvarf landa­mćra. 

Le Pen sagđi viđ upp­haf kosn­inga­bar­áttu sinn­ar í gćr ađ hún vćri sann­fćrđ um ađ franska ţjóđin myndi fylgja í kjöl­far Breta og Banda­ríkja­manna.

Mar­ine Le Pen ćtl­ar, ef hún verđur kjör­in for­seti, ađ bođa til ţjóđar­at­kvćđagreiđslu um ađild Frakka ađ ESB, líkt og Bret­ar gerđu í sum­ar og end­ur­vekja landa­mćra­eft­ir­lit. Ađspurđ um hvađa áhrif kjör henn­ar hefđi á heim­inn seg­ir hún ađ međ ţví vćri kom­inn grunn­ur ađ banda­lagi Frakka, Banda­ríkja­manna og Rússa. Ţađ yrđu góđar frétt­ir fyr­ir heims­friđinn, seg­ir Le Pen.

Valls sagđi ađspurđur á ráđstefnu í Berlín í morg­un ađ ţađ vćri mögu­leiki ađ Le Pen yrđi nćsti for­seti Frakk­lands. Taliđ er nán­ast full­víst ađ hún kom­ist í ađra um­ferđ kosn­ing­anna ţegar kosiđ er á milli ţeirra tveggja fram­bjóđenda sem fá flest at­kvćđi í fyrri um­ferđinni.

„Ţetta ţýđir ađ valda­jafn­vćgiđ í stjórn­mál­um mun riđlast full­kom­lega,“ seg­ir­ Valls og var­ar viđ hćtt­unni sem fylgi skođunum öfga­hćgrimanna."

Kerfiđ bregst öndvert viđ eins og öll kerfi gera. Hér á landi er hreinlega bannađ ađ efast um ađ EES samningurinn hafi fćrt okkur annađ en tóma sćlu. Frjálst flćđi fólks og fjármagns um opin landamćri séu ófrávíkjanleg grunnatriđi. Ţađ má ekki stinga upp á ađ sveigja eitt eđa neitt eins og mörg önnur lönd gera ţegar í sjálfsvarnarskyni. Ţá skal Ísland vera kaţólskara en páfinn og herđa á  öllu sem varađ hefur veriđ viđ, hvort sem ţađ heitir innflutningur á hráu keti eđa moskubyggingar.

En í moskum er prédikađ á máli sem varla nokkur innlendur skilur. Hvađa bođskapur flýtur međ hafa stćrri ţjóđir látiđ sig varđa. Stjórnmálahreyfing í okkar landi sem starfar á öđru tungumáli en okkar eigin er okkur framandi. En hún getur samt náđ  leiđandi áhrifum ef henni eru sköpuđ vaxtarskilyrđi međ okkar fé og skilyrđum. 

Ţjóđernishreyfingar eru ţví í framrás allstađar. Fólk vill halda atvinnu sinni í nćrumhverfi sínu og sínum gömlu kristnu gildum. Ţađ vill ekki éta innflutt rottukjöt í dósum ţá ţađ sé miklu ódýrara en innlend fćđa sem framleidd er af innlendum höndum. Fólkiđ hugsar um störfin sem hafa horfiđ frá ţví vegna ţess ađ sköpuđ hafa veriđ störf í Kína og ađ ţar sé mikill hagvöxtur vegna viđskiptafrelsisins. 

Kerfiđ berst um á hćl og hnakka og skyrpir ásökunum um fasisma og rasisma um allt. En hlustar fólkiđ?

Ţađ er undiralda um allan hinn vestrćna heim um ađ fólkiđ vilji verja sig gegn purkunarleysi peningaaflanna.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 429
  • Sl. sólarhring: 791
  • Sl. viku: 5584
  • Frá upphafi: 3190786

Annađ

  • Innlit í dag: 352
  • Innlit sl. viku: 4754
  • Gestir í dag: 325
  • IP-tölur í dag: 308

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband