Bloggfærslur mánaðarins, september 2016
3.9.2016 | 16:16
Forsetinn flottur
að flytja ræðu undir forsæti Dags B. Eggertssonar á Fundi Fólksins nálægt Vatnsmýrinni, hvað sem þetta tiltekna fólk er nú.
Forseti talaði um áhugamál þeirra vinstri manna um nauðsyn þess að breyta stjórnarskránni og mátti sjá á Degi B., sem stóð þarna við hliðina á pallinum, að honum líkaði textinn allvel. Dagur kannski úttalar sig um sínar skoðanir fljótlega svo við hin getum fylgst með. Annars er Dagur nú yfirleitt ekkert mikið fyrir það að spyrja fólk um álit eins og til dæmis í Flugvallarmálinu eða leikskólamálinu, enda hefur hann allra manna bestu yfirsýn allra lands-og Borgarmála eftir kaup sín á Halldóri Pírata.
Sem nítjándualdarmann í hugsun varðar Dag B. Eggertsson nákvæmlega ekkert um það hvort meirihluti landsbyggðar-og höfuðbogarbúa hafi eitthvað álit á gildi Reykjavíkurflugvallar eða tilgangi nútíma samgöngutækni fyrir efnahagslíf þjóðar.
Það vantaði eiginlega bara að Benedikt Jóhannesson hefði verið reistur upp við hina hliðina á pallinum til þess að Evrópusinnarnir gætu tengt saman stjórnarskrána og inngönguna í ESB sem er ásamt upptöku Evru hið mikla sameiningarmál fólksins þeirra í landinu, hvort sem þarna var nú fundur fólksins í landinu eða einhverrar undirdeildar Dags B.og Forsetans.
Forsetinn var auðvitað flottur og frjálslegur í fasi á skyrtunni í sólarhitanum. Dagur var í brúnum jakkafötum en stakk í stúf virðuleika Forsetans með því að vera slifsislaus að hætti þeirra próletara.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2016 | 10:50
Eru kjósendur galnir?
að taka Pírata alvarlega sem stjórnmálaflokk?
Þegar 196 hafa greitt atkvæði um framboð á Norðausturlandi þá fá tveir flokksmenn tækifæri til aðtilnefna sitt hvorn á listann. Þvílíkur flokkur?
Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, þessi sem er svo óalandi og óferjandi að mati Pírata, að hann er ekki samstarfshæfur, kusu 2700 manns í orófkjöri 2013 í Norausturkjördæmi?
Hvor flokkurinn er lyðræðisflokkur?
Piratar berjast fyrir að eigin sögn:
"Píratar eru stjórnmálaafl sem berst fyrir raunverulegu gegnsæi og ábyrgð í stjórnkerfinu, auknu aðgengi að upplýsingum, beinu lýðræði, upplýsingafrelsi og endurskoðun höfundarréttar."
Piratebay var bannað að starfa á íslensku neti. Það starfar sem aldrei fyrr undir proxy-um á alþjóðavetvangi og er öllum Íslendingum aðgengilegt. Okkar yfirvöld sitja uppi sem nátttröll og lúðar. Að þeir skuli ekki skammast sína og aftengja þessa vitleysu jólasveinanna sem komu henni á?
Íslenskir Píratar þurfa ekkert að skreyta sig með endurskoðun höfundarréttar. Hugverkaþjófnaður er allstaðar í fullum gangi án þeirra tilstillis. Gagnsæi og ábyrgð í stjórnkerfinu byrjar kannski í uppsetningu framboðslistanna þar sem litlar klíkur stjórna því eins og að semja stefnuskrár fyrir flokkinn.
Það eina sem í raun getur réttlætt að kjósa Pírata er hjá því fólki sem fyrirlítur stjórmál á íslandi svo mikið að því finnst vont geti ekki versnað með því að kjósa þá til að refsa hinum. Svipað og þegar Þjóðverjar kusu Adolf Hitler til valda. Þeir voru búnir að fá nóg af vonbrigðunum með hina jólasveinana í Weimar lýðveldinu og kusu því frekar kölska sjálfan. Og þeir fengu sko nóg af breytingum.
Hugsið ykkur fólk sem núna býr við núll prósent atvinnuleysi hjá þeim sem nenna að vinna á annað borð, styrkt gengi með verðlækkunum, lækkandi vöxtum, virðisaukaskatti, vörugjöldum, tryggingagjaldi að henda því frá sér og kjósa samasafn nafnleysingja sem enga stjórnmálareynslu hafa, ekkert skipulag og enga samræðufundi hafa setið, eða þá þrautreynda VG-afglapa til að stjórna landinu vegna einhverrar stjórnlagaþoku Þorvaldar Gylfasonar og slíkra sem þeir skilja varla sjálfir.
Af hverju getur fólk ekki reynt að hugsa um það hvað það hefur og hverju er hægt að spilla og eyðileggja. Ég skil að gamlingjar séu fúlir að fá ekki neitt frá því að Steingrímur J. og Jóhanna halaklipptu þá í byrjun velferðarstjórnarinnar 2009. Eru Píratar líklegir til að laga þetta? Virkilega? Eða Björt Fortíð?
Nei, það læðist að manni að nægilega margir kjósendur séu svo galnir að þeir gleypi Píratafluguna svörtu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.9.2016 | 21:54
Fækkun aldraðra
virðist vera eina leiðin sem fær er fyrir íslensku þjóðina í núverandi mynd. Það er hægt að breyta myndinni með því að flytja inn ungt fólk frá Arabalöndunum til að setjast hér að. Ef það væri þá gefið að það muni vinna eins og Íslendingar og borga skatta og skyldur fyrir þá. Núverandi þróun virðist leiða beint til glötunar.
Fækka öldruðum? Hvernig á að gera það? Raunhæft og mannúðlegt er það líklega aðeins hægt með því að breyta skilgreiningunni á aldraður.Nú er maður aldraður 67 ára. Eftir breytingu sem skilgreindi aldraða 77 ara og eldri myndi öldruðum fækka talsvert.
Ung og glófext kona, Hildur Sverrisdóttir, vill fá frama á Alþingi Islendinga. Þeir sem svo er ástatt fyrir skrifa lærðar greinar í Mogga þar sem allir geta séð hvað þeir eru mikið afbragð.
Hildur segir meðal annars í sinni grein:
..."Í dag eru um fimm vinnandi menn á hvern aldraðan á Íslandi. Árið 2050 verður hlutfallið tveir og hálfur á móti einum. Þetta þýðir að við þurfum að stórauka framleiðni til að standa undir verðmætasköpun samfélagsins og þar með velferðarþjónustu við þjóð sem eldist hratt. Við þurfum að búa til helmingi meiri verðmæti á hvern vinnandi mann og gott betur. "
Er raunhæft að við Íslendingar getum náð þessu markmiði? Stærðfræðilega hef ég ekki lausnina á hreinu enda margt á huldu.Hvað fjölgar þjóðinni mikið til 2050. Eiga kjör aldraða að vera eins og í dag eða eiga þau að versna mikið? Er ekki tilgangslítið að reikna með að þau batni þegar manni skilst að allt sé svikið jafnharðan og því er lofað ef marka má hvað skrifað er?
Ef lengja má lífaldur og heilsu með tækni þá er það kannski ekki svo fráleitt að menn verði látnir vinna lengur og leggja meira í lífeyrsisjóði. Hugsanlega kemur aukin framleiðni með þessu líka? batna þá kjör aldraða með því að fleiri vinni fyrir hvern aldraðan árið 2050?
Eða eru þessar bollaleggingar og aðrar um málefni aldraðra ekki bara B-S? það er ekki hægt að bæta nein kjör aldraðra í dag og það verður aldrei hægt. Aldraðir geta lítið varið sig, þeir eru líka flestir að missa kjark, greind og heilsu og þeir verða bara að sætta sig við það sem að þeim er rétt.Ef einhver vill þá rétta þeim eitthvað?
Ég sé fáar aðrar lausnir til að bæta kjör aldraðra eða veita meiri heilbrigðisþjónustu en að stórauka skattlagningu. Allt þetta tal um forgangsröðun og betri nýtingu gengur ekkert upp lengur. Þegar búíð er að kroppa ketið af beinunum eins og í leikskólum Reykjavíkur, þá eru bara ekkert nema bein eftir sem er ekki hægt að tekjufæra árið eftir eins og Dagur Bé.gerir.
Svo hvað er til ráða?
Er eitthvað nærtækara en að færa skilgreininguna til sem fyrst og fækka þannig öldruðum?
Enda hver vill sosum vera gamall?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko