Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2018
2.1.2018 | 16:34
Hlýnun af mannavöldum
er frasi sem hver étur uppeftir öðrum. Síðast Hjörleifur Guttormsson í Mogga í dag. Það er eins og allt sé að yfirhitna af mannavöldum og eitthvað verði að gera tafarlaust.
Svo kemur súrnun hafanna til skjalanna sem næstu hamfarir. En þau eru basisk eins og flestir vita og hafa ph gildi um 8. Lítið súrt það.
Svo kemur kolefniskjaftæðið til viðbótar. Við tökum maísinn frá sveltandi fólki til að búa til ethanol úr honum sem gerir bensínið okkar verra og dýrara fyrir fátæklingana og veldur hungursneyð í Afríku auk lakari lífskjörum um allan heim.
Við mokum ofan í gamla framræsluskurði án þess að hafa mælt hvort þeir eru yfirleitt að anda frá sér methani eða koltvísýringi. Samt er vitað að það margfalt meira af CO2 í andrúmsloftinu á fyrri tímum. Hver spekingurinn gapir uppí annan og endurtekur slagorðin um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Sem er í besta falli algerlega ósannað mál eins og línurit Spencers sýnir.
Holuhraunsgosið og Eyjafjallajökull gusu margföldu losunarmagni heimsins á örskammri stund. En þeir spekingar og spámenn hér á fold sem spreyta sig á þrætu um anda og hold, heyrðu hvorki né sáu að neitt væri að gerast. Og það eru eldfjöll í gangi um allan heim.
Árið í ár er bara það þriðja í röðinni af hlýjustu undanförnum 39 árum. Hlýjast var 1998. En staðreyndir skipta heimsendaspámennina engu máli og þeir gera hróp að Trump fyrir að hafa efasemdir um vísindin þeirra.
Sólin er hinn mikli skapari himins og jarðar okkar. það er hún sem öllu ræður um okkar framtíð. ekki Al Gore eða álíka kaupahéðnar og heimsendaspámenn. Hlýnun af mannavöldum er í besta falli ósönnuð tilgáta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
2.1.2018 | 15:52
Setjum lög
eins og Austurríkismenn sem banna að trúfélög eða stjórnmálasamtök fái styrki utanlands frá eða geti byggt hús fyrir erlent fé. Sömuleiðis sýnist þörf á að setja lög um hvað útlendingar megi kaupa af jarðeignum og auðlindanýtingu með gögnum og gæðum á Íslandi.
Svo finnst mér að þrengja þurfi skilyrði til veitingar ríkisborgararéttar en ekki víkka. Það á ekki að nægja að þekkja einhvern þingmann sem getur barið málið í gegn. Alþingi á að taka veitingu ríkisborgararéttaru alvarlega þar sem hann er auðlind í þessum heimi.
1.1.2018 | 14:21
Veljum Innflytjendur
til Íslands. Menntunarleysi innflytjenda er vandamál sem breytist í byrði samfélagsins. Hér á landi eru hugmyndir um að velja innflytjendur eitthvað með tilliti til hversu góða möguleika þeir eiga á að falla inn í samfélagið yfirleitt afgreiddar sem rasismi.Velja kristna í stað múslíma, velja menntað fólk í stað menntunarlauss.
Morten Messerschmidt danskur þingmaður hefur þetta að segja:
"
Af Morten Messerschmidt (DF)
Medlem af Europa-Parlamentet
I årevis har Vestens eliter gennem OECD, FN og EU med talløse rapporter forsøgt at få os til at tro, at massiv indvandring fra tilbagestående lande er vores redning og sidst vores eget Finansministerium.
Læs venligst nedenstående citater fra Politiken 4. maj 2016:
"De knap 100.000 flygtninge, som forventes til Danmark frem mod 2020, vil på sigt have en positiv effekt på dansk økonomis holdbarhed. Det fremgår af beregninger fra regeringens konvergensprogram, hvor man som noget nyt har regnet på flygtningestrømmens effekt på dansk økonomi, når man kigger årtier ud i fremtiden.
"Det betyder, at tilstrømningen af flygtninge ikke forringer mulighederne for at opretholde de velfærdsordninger, vi har i dag, når man kigger langt ud i fremtiden" (Marianne Frank Hansen, statistikfirmaet Dream).
4. maj kunne Danmark altså ikke få nok flygtninge til at tage fat, hvor aldrende og mageligt anlagte danskere gav op; ikke-vestlige flygtninge vil give overskud omkring år 2035 hvis altså deres efterkommere efter to generationer har samme beskæftigelsesgrad som den danske arbejdsstyrke. Det er imidlertid en præstation, som endnu aldrig er opnået i noget europæisk land. Det hedder på engelsk pie in the sky, og bestillingsarbejdet er da også leveret af statistikfirmaet med det betegnende navn Dream.
En underskudsforretning
Men bare 20 dage senere fik vi en brat opvågnen med en analyse fra Rockwool Fondens Forskningsenhed. Den afdækker, hvordan 180.000 udlændinge, som kom til Danmark i perioden 1997 til 2011, har klaret sig. Af de flygtninge, der kom til Danmark i perioden 1997-2002, var 18 procent i arbejde efter tre år. Kun en tredjedel af flygtningene har efter fem år i Danmark et job, og af deres medbragte familiemedlemmer er kun en femtedel i arbejde. Selv efter 15 år er kun en tredjedel af de familie-sammenførte i beskæftigelse.
Og tre dage senere kunne Danmarks Statistik oplyse, at yderligere 75.000 migranter fra ikke-vestlige lande slår sig ned i Danmark næste år, og at gruppen ikke-vestlige indvandrere og deres efterkommere i 2020 vil udgøre cirka 10 procent af Danmarks befolkning, 562.000 anslår Rockwool Fonden.
Og de vil realistisk set bestå af irakere, afghanere, pakistanere, syrere, kurdere, tyrkere, somaliere og palæstinensere. Glem også myten om de mange hjernekirurger, kemiprofessorer og raketingeniører, som søger hertil: Rockwool Fonden kan oplyse, at blandt flygtningene, som ankom i november og december, har de 55 procent seks-syv års skolegang. Ganske få behersker det latinske alfabet. Mindst otte procent er regulære analfabeter. Blandt syrerne har 16 procent (en slags) studentereksamen, og 17 procent har (en slags) erhvervsfaglig uddannelse.
Og således gik Danmark fra velsignelse til katastrofe på en måned, fra ønsketænkning til skræmmende kendsgerninger.
Skuffende mønster fra regeringen
Hvis vi ser bort fra de voldelige kulturelle og sociale konsekvenser, som er mindst lige så alvorlige som de økonomiske, så vil jeg minde om, at Nationalbanken helt tilbage i 2002 opgjorde, at en ikke-vestlig indvandrer i gennemsnit koster Danmark to millioner kroner i et livsforløb. Og at kun den indvandrer, som ankommer færdiguddannet, aldrig er på offentlig forsørgelse, ikke bringer sin familie hertil og rejser hjem, før han skal på folkepension kun den indvandrer betyder et overskud for Danmark.
Vi savner aktuelle danske beregninger, men Norges nationalstatistik regnede sig i 2014 frem til, at enhver ikke-vestlig flygtning i gennemsnit koster Norge over fire millioner norske kroner fra ankomst til begravelse.
Det er betegnende for regeringens forvirring, at den lader Finansministeriet sidde og lege med usandsynlige fremtidsvisioner. Men det er desværre et skuffende mønster for regeringen Venstre, at den viger uden om de problemer, som partiet Venstre før valget lovede at tage fat på."
Af hverju má ekki velja flóttamenn sem eiga að verða innflytjendur til Íslands?
1.1.2018 | 13:23
Frábært ávarp Forsetans
flutti hann þjóðinni frá Bessastöðum nú í þessu.
Forsetinn kom víða við um atburði liðins árs og gerði það af mikilli smekkvísi og nærfærni. Ég hef kannski ekki verið í hópi mestu aðdáenda dr.Guðna en ég vil viðurkenna það að þarna sýndi hann hæfileika sína svo um munar.
Ég óska okkur öllu til hamingju með að eiga svona Forseta sem getur talað svona beint inn að hjarta þjóðarinnar. Ég segi takk fyrir frábært ávarp Forsetans.
1.1.2018 | 12:09
N4 og Sky News
eru sjónvarpsstöðvar sem ég sé.
Á N4 var einstaklega vel heppnaður kveðjuflutningur með tónlistaratriðum inn á milli. Þar heyrði ég meðal annars Gissur Pál syngja Ó helga nótt. Mér fannst þetta svo vel gert að ég tel að varla verði gert betur. Fleiri listamenn komu þarna fram og voru frábærir.
Svo dett ég áðan inn á Sky News sem sýnir hörmungar sýslenskra barna. Brennd og bækluð eftir styrjöldina þurfa þau að horfast í augu við óvissa framtíð. Þau eiga sér vonir um betra líf og skólagöngu. En hvernig það fer veit maður ekki. En sjónvarpsstöðin hvetur fólk til að láta eitthvað af hendi rakna til hjálpar. Ekki gera trúbræðurnir í Sádí Arabiu það svo mikið er víst heldur nota sitt fé til að meiða og drepa fleiri börn í Jemen.
Skelfilegt er hversu bófaflokkar heimsins geta farið fram og velt afleiðingunum yfir á aðra. Hörmungarnar eru allstaðar og skelfilegar. Og svo getur lífið í listinni verið eins fagurt og það birtist á N4. Lífið er eiginlega óskiljanlega flókið, fagurt og skelfilegt, eins og það birtist á N4 og Sky News.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko