Tćpur mánuđur er nú til nćstu alţingiskosninga og stjórnmálaflokkar eru í óđaönn ađ kynna ţćr áherslur sem ţeir vilja ađ nćsta ríkisstjórn hafi ađ leiđarljósi. Fréttablađiđ hefur undanfarna daga gert ţeim flokkum sem mćlast inni á ţingi skil og fjallađ lauslega um stefnu ţeirra.

Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir, formađur Pírata 
fréttablađiđ/valli

Loftslagsváin og ný stjórnarskrá

Píratar hlutu rúm níu prósent atkvćđa og sex ţingmenn í kosningunum 2017, sem var nokkuđ lakara en ţeir náđu í kosningunum áriđ áđur. Í könnunum hefur flokkurinn mćlst međ um ellefu til ţrettán prósenta fylgi.

Helstu áherslur:

  1. Efnahags- og loftslagsmál: Píratar mćla fyrir kerfis-breytingum til ţess ađ takast á viđ loftslagsvána. Ţá taki efnahagsstjórn miđ af ţeim í auknum mćli. Ţá telja ţeir ađ endurskipuleggja verđi stjórnsýslu og hefja samstarf viđ ađila vinnumarkađarins.
  2. Ný stjórnarskrá: Píratar vilja innleiđa stjórnarskrá stjórnlagaráđs. Muni innleiđingin fela í sér frekari lýđrćđisumbćtur, mann­réttindi og stjórnarskrárbundiđ auđlindaákvćđi.3
  3. Spillingarvarnir og réttlćti: Píratar bođa ýmsar ađgerđir gegn sérhagsmunum og óćskilegum áhrifum stjórnmálamanna og fyrirtćkja. Telur flokkurinn ađ ađgerđir ţeirra muni leggja grunninn ađ betra samfélagi.

 

Eintómt ábyrgđarlaust kjaftćđi sem engu getur breytt

Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar 
fréttablađiđ/ernir

Hćrri barnabćtur og alvöru loftslagsađgerđir

Samfylkingin hlaut um tólf prósent atkvćđa og sjö ţingmenn í kosningunum 2017. Ađ undanförnu hefur Samfylkingin mćlst međ fylgi í kringum ellefu prósent.

Helstu áherslur:

  1. Barna- og fjölskyldumál: Samfylkingin vill greiđa barnafjölskyldum hćrri barnabćtur og gera ţađ í hverjum mánuđi. Jafnframt vill flokkurinn hćkka ţak á greiđslur í fćđingarorlofi í samrćmi viđ launaţróun.

Kostnađur órćđur

  1. Eldri borgarar: Flokkurinn vill hćkka mánađarlegt frítekjumark eldra fólks vegna lífeyrissjóđsgreiđslna úr 25 ţúsund krónum í 50 ţúsund krónur.

Kostnađur milljarđar

 

Formađur ţegir um ađalmáliđ:Inngöngu í ESB, Evrópuherinn og upptöku Evru. Er hann búinn ađ afsala ţessu til Viđreisnar í heilu lagi?

  1. Loftslagsmál: Samfylkingin vill ađ losun gróđurhúsalofttegunda verđi dregin saman um minnst sextíu prósent fyrir áriđ 203
  2. Flokkurinn vill jafnframt hefja undirbúning ađ Keflavíkurlínu sem yrđi grćn tenging milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar og styđja tćknilausnir til ađ fanga og farga kolefni.

Járnbrautarlest til Keflavíkur.

Kostnađur ekki undir hundrađ milljörđum á Borgarlínuskala. Ábyrgđarlaust bull sem aldrei verđur gert.

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra og formađur Vinstri Grćnna 
fréttablađiđ/eyţór

Grćn störf og jafnrétti kynjanna

Vinstri grćn fengu síđast ellefu ţingmenn međ tćplega sautján prósentum atkvćđa. Í könnun Gallup á dögunum mćldist flokkurinn međ fjórtán prósenta fylgi.

Helstu áherslur:

  1. Umhverfismál: VG vill ađ Ísland sé í forystu um róttćkar, raunhćfar og réttlátar ađgerđir í umhverfismálum, draga úr losun, efla grćna fjárfestingu og auka kolefnisbindingu.

Almennt snakk međ órćđum ef ekki endalausum kostnađi

  1. Heilbrigt atvinnulíf: Fjölbreytt atvinnulíf er heilbrigt atvinnulíf segir VG. Skapa á ný og fjölbreytt grćn störf eftir Covid og koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi. Tryggja félagslegar áherslur í uppbyggingunni, öflugri stuđning viđ barnafjölskyldur og bćtta framfćrslu hinna tekjulćgri.

Almennt snakk

  1. Jafnrétti: VG segir jafnrétti kynjanna og mannréttindi allra vera undirstöđu heilbrigđs lýđrćđissamfélags. Halda eigi áfram ađ útrýma kynbundnu ofbeldi í samfélaginu og launamun kynjanna.

Ţarf einhver ađ velta ţessum flokkum frekar fyrir sér? Eru nokkuđ raunhćft í ţessu snakki?
 
Einu einasta máli?