Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.4.2022 | 11:37
Góđur Jónas
Elíasson prófessor emertitus í Morgunblađinu í dag.
Fróđalegt sögulegt yfir lit um sögu Úkraínu síđustu aldir.
Jónas skrifar:
" Allir Íslendingar vita ađ upphaf Rússlands sjálfs og rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar var Garđaríki (e. Kievan Rus). Höfuđborg ţess, Kćnugarđur, var miđstöđ hins heilaga Rússlands (Svyatáya Rus), ţar var byggđ ein mesta kirkja rétttrúnađarins, Dómkirkja heilagrar Soffíu, á 11. öld. Mongólarnir lögđu undir sig ríkiđ um 1100, en létu Muskovy (ríki stórhertogans af Moskvu) ađ mestu í friđi, hertćkni Mongóla hentađi ekki fyrir skógana ţar. Ţegar Mongólar hurfu á braut átti furstinn af Kćnugarđi lítinn her, svo Muskovy gat lagt undir sig Garđaríki smám saman, núverandi Úkraína er syđsti hluti ţess. Ţá varđ Moskva valdamiđstöđ rétttrúnađarkirkjunnar og tók sér tignarheitiđ ţriđja Róm, tign sem Kćnugarđur hefđi annars fengiđ. Öll menning Úkraínu er miklu eldri en Rússlands, en landiđ var sett undir vernd Rússakeisara á 17. öld og nú vill Pútín gera ţađ aftur. Pútín hefur rétt hlut kirkjunnar mikiđ frá ţví sem var á dögum sósíalismans og um ţađ eru skrifađar heilu bćkurnar hvernig rússneska rétttrúnađarkirkjan hefur aukiđ sín pólitísku völd síđan Pútín komst til valda, nćstum í ţau völd sem hún hafđi á keisaratímanum. Hvernig sem ţađ nú er, ţá er ekki vafi á ađ Pútín ćtlast til ađ kirkjan standi međ sér. En vegna ţessarar arfleifđar rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar hefur innrásin orđiđ til ţess ađ öflugur hluti hennar hefur snúist gegn Pútín í fyrsta skipti í sögunni. Biskup Íslands ritar um ţetta athyglisverđa grein í Mbl. 5.3. 22. Ţađ er alveg öruggt, ađ ef Pútín nú sest um Kćnugarđ eins og Hitler 1941 mun rússneska rétttrúnađarkirkjan snúast gegn Pútín af öllu afli, en hún hefur stutt hann fram ađ ţessu. Ţá mun margur rússneskur hermađurinn sem sér Soffíukirkjuna ekki ráđast á hana međ vopnum heldur falla á kné og biđjast fyrir. Stýrir Rússakeisarinn Pútín ađ eigin endalokum? Úkraína var helsti vígvöllur seinni heimsstyrjaldarinnar, bara umsátur Hitlers um Kćnugarđ í júlíoktóber 1941 kostađi hálfa milljón fallinna. Í hvađ stefnir Pútín?
Leppríki Rússlands og vatnsuppspretta Krímskaga
Pútín vill gera Úkraínu ađ leppríki eins og Hvíta-Rússland og innrásin er tákn ţess ađ hann hefur gefist upp á ađ ná ţví marki međ friđi. Biden forseti Bandaríkjanna og ESB eru reiđubúin til ađ láta ţetta yfir sig ganga, en bćđi Vesturlönd og Pútín misreiknuđu sig. Í fyrsta lagi er innlimun Pútíns á Krímskaga 2014 ađ breytast í martröđ, eftir ađ Úkraínumenn lokuđu fyrir stóran skurđ frá Dnjepr-fljótinu sem sá Krím fyrir eina vatninu sem ţeir höfđu. Úkraínumenn byrjuđu ađ draga úr rennslinu strax 2015 og lokuđu alveg fyrir 2017. Skurđurinn liggur eftir endilöngum norđurhluta skagans svo nú er sá hluti Krím ađ breytast í algera eyđimörk. Rússar reyndu ađ láta líta svo út ađ ţeir hefđu mćtt ţessum vanda, en á síđasta ári (2021) var ljóst ađ ţađ hafđi mistekist. Rćktađ land á svćđinu hafđi minnkađ tífalt. Ţá verđur herinn ađ sjá fólki á Krím fyrir vatni og mat, sem verđur hrikalega kostnađarsamt. Í öđru lagi er hatrömm andstađa Úkraínumanna og frábćr frammistađa forsetans Selenskís, sem leysti úr lćđingi algjöran stuđning almennings í hinum frjálsa heimi.
Ađgerđir Pútíns styrkja NATO og eyđa evrópskum sósíalisma
Ţau ríki sem sem vildu sýna Rússum hlutleysi eđa vináttu ganga nú í NATO. Ef Pútín óttađist NATO áđur ćtti hann ađ vera alvarlega hrćddur núna. Framferđi Rússa skapar gríđarlegan pólitískan vanda fyrir evrópska vinstrimenn, gćti einfaldlega ţýtt endalok vinstri sósíalisma í Evrópu. Ađalmál ţeirra, hatriđ á bandarískum kapítalisma, hefur leitt ţá yfir í ósjálfrátt, og stundum ómeđvitađ, Rússadekur og kröftuga andstöđu viđ NATO, en allt ţetta er nú ađ gufa upp út í veđur og vind. Evrópskir stjórnmálamenn munu ekki komast upp međ Rússadekur og evrópskir vinstrimenn verđa ađ snúast á sveif međ NATO hvort sem ţeim líkar betur eđa verr. Lítil grein á forsíđu Fréttablađsins 9.3. 22 sýnir ađ ţetta vandamál á ekki síđur viđ um íslenska sósíalista. Pútín á eftir ađ fara verr međ evrópska vinstrimenn en Stalín í Finnagaldrinum, uppreisnum í AusturŢýskalandi, Ungverjalandi og Póllandi. Stalín stal korni Úkraínu 1931-33 og ţrjár milljónir dóu úr hungri. Ţetta man Úkraína, svo á hvađa vegferđ er Pútín?
Hćttan fram undan
Stríđiđ í Úkraínu endar međ sigri Rússa eins og stríđiđ gegn Hitler, enginn reiknar međ öđru. Ţađ er hvernig ţađ endar sem er vandamáliđ; kemst einhver friđur á viđ ţađ? Búast má viđ ađ Úkraínumenn hafi ekki sagt sitt síđasta ţótt Rússarnir nái ţví landi sem ţeir sćkjast eftir, hvort sem ţađ er austurhlutinn eđa landiđ allt. Í síđustu heimsstyrjöld börđust Úkraínumenn af mikilli hörku gegn Ţjóđverjum og áfram gegn Rússum allt til 1953. Vesturlönd komast ekki upp međ annađ en ađ styđja ţá baráttu, leynt ef ekki ljóst. Munu Rússar sćtta sig viđ ađ skćruliđar í Úkraínu fái skjól, vistir og búnađ í NATO-löndum og herji á Rússa bćđi í Úkraínu og Hvíta-Rússlandi? Nei, ţađ mun Pútín ekki sćtta sig viđ. Rússar fengu ađ leika ţetta hlutverk í stríđunum í Kóreu og Víetnam, en Vesturlönd fá ekki ađ gera ţetta núna, ekki á landamćrum Rússlands. Ţá fara Rússar út fyrir landamćri Úkraínu međ hernađinn, taka Moldavíu, einangra Eystrasaltslöndin međ ţví ađ loka Suvlaki-hliđinu og ţađ leiđir til afskipta NATO og heimsstyrjaldar. Hvađ getur komiđ í veg fyrir ţetta? Menn einfaldlega vona ađ valdadagar Pútíns verđi ekki miklu lengri, sem er reyndar spurningin um hve lengi hann hefur stuđning hersins, eđa hvort honum verđur komiđ frá međ ţeim ađferđum sem hann hefur beitt á ađra. En ef ţađ gerist ekki og Pútín verđur áfram viđ völd, ţá er gríđarleg stríđshćtta fram undan."
Ein mesta orrusta 2. heimstyrjaldarinnar var skriđdreka dauđinn viđ Kursk sem er austur af Ukraínu 1943. Ţar voru ţúsundir skriđdreka eyđilagđir og hundruđ ţúsunda hermanna féllu.Ţarna beiđ Hitler eiginlega sinn síđasta afgerandi ósigur. Hann gat ekki efnahagslega bćtt sér töpin sem Rússar gátu hinsvegar gert.Ţýzku iđnađarvélinni var ţorrinn máttur.
Ţađ koma fram yfirgripsmiklar sögulegar upplýsingar frá kollega mínum prófessornum Jónasi Elíassyni og hafi hann ţakkir fyrir.
Í viđtali viđ Egil Helgason setti Andrej Kurkov rithöfundur frá Úkraínu fram afdráttarlausar skođanir á Pútín og friđarhorfum í Donbass og víđar.
Ţessi góđa grein Jónasar Elíassonar er frćđandi fyrir ţá sem vilja skyggnast bak viđ atburđina í tengslum viđ söguspjöldin.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2022 | 15:16
Norđurströnd Azov -hafs
finnst mér líklega sem markmiđ Pútíns í landvinningstríđi hans á hendur Úkraínu.
Í Úkraínu hafa gegn um aldirnar veriđ háđar gríđarlegar styrjaldir. Pétur mikli sigrađi mun fámennari her Svía 1709 og gerđust Svíar bandamenn ţeirra síđar.
Katrín mikla dóttir hans hélt stefnu hans áfram 1762 -1797.Hún skrifađi ćviminningar sínar og var afrekskona í ástamálum.
Hitler barđist viđ Stalín í skriđdrekaorrustunni í Kursk.
Gćti ekki veriđ ađ Pútín ćtli sér ađ skera Úkraínu frá ađgangi ađ sjó frá Maríupól og vestur eftir til Odessu? Hann á Krímskagann međ Sevastopol ţegar og vill bćta stöđuna?
Er ekki ólíklegt ađ hann vilji semja friđ fyrr en ţessum markmiđum hefur veriđ náđ?
Pútín er í grimmu landvinningastríđi til ađ stćkka Rússland sem enginn endir er sjáanlegur á.
Ţetta stríđ er ekkert ađ enda fyrr en hann rćđur allri norđurströnd Azov-hafs.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2022 | 10:50
ţarf frekar vitnanna viđ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2022 | 10:49
Og Rússar neita.
Er ekki Pútín verđugur jafnoki Hitlers?
Ćtlar hann ađ segja ađ ţessar ljósmyndir séu lygi?
Ţađ ţarf ósvífni til ađ neita.
3.4.2022 | 14:54
Ég verđ hatađasti mađur heims!
ef mér mistekst er Adolf Hitler sagđur hafa sagt eitt sinn í spjalli um stefnu sína.
Honum mistókst.
Skyldi Pútín leiđa huga sinn ađ svipuđum nótum?
Er líklegt ađ margir verđi til ađ réttlćta árás hans í Úkraínu ţegar vitleysunni lýkur?
Atferli beggja er svipađ ţó Pútín hafi ekki byggt sínar útrýmingarbúđir fyrir endalausn Úkraínudeilunnar.
Hversu lengi verđur haldiđ út ţarna austurfrá?
Er virkilega engin lausn í sjónmáli?
2.4.2022 | 11:26
Bara setja í stokk
alla umferđ á Miklubraut og Sćbraut og byggja svo blokkir ofan á stokknum.Lóđirnar borga stokkinn segja menn.
Ţannig komast fleri íbúar í nánd viđ Miklatún og Sćbrautarfjöru.
Hvernig verđa ţessir stokkar?
Sjá menn fyrir sér ţversniđ međ 2 akreinar í tvćr áttir?
Ţurfa menn ekki ađ hugsa hvađ gerist ef árekstur verđur eđa eldsvođi í svona mannvirki. Hlýtur ţetta ekki ađ kalla á 3. akreinina í hvora átt.
Og dygđi hún?
Ţarf ekki neyđarbíll ađ komast framhjá slysstađ? 3. akrein plús eitt neyđarspor?
Svo koma vandamál viđ reykrćstingu. Og auđvitađ stöđuga loftrćsingu inn og út úr stokknum.
Munu ekki ţurfa beygjuakreinar ađ og frá svona stokkum?
Höfum viđ hugsađ máliđ til enda?
Hver er kostnađurinn og hverjar eru tekjurnar af lóđasölunni ofan á stokknnum?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.4.2022 | 11:22
Mergurinn málsins
deilunnar um keisarans skegg kemur fram í grein :Ţorsteins Sćmundssonar stjörnufrćđings sem áđur hefur komiđ íslenskri ţjóđ til bjargar í vanda međ undirskriftunum um variđ land.
Nú skrifar Ţorsteinn um ţađ ágreiningsefni í trúarbrögđum um ţađ hvort heimurinn sé ađ hlýna af mannavöldum eđa ekki.
Ţorsteinn skrifar í dag:
" Ađ undanförnu hefur mikiđ veriđ rćtt um hlýnun jarđar og ţćr ráđstafanir sem Íslendingar eigi ađ gera til ađ draga úr losun koldíoxíđs. Ţćr ađgerđir sem fyrirhugađar eru af stjórnvöldum munu verđa mjög kostnađarsamar og hafa veruleg áhrif í virkjunar- og umhverfismálum.
Spurningin er hvort ţessi stefna stjórnvalda sé réttlćtanleg. Um 90% af orkunotkun Íslendinga styđst viđ endurnýjanlega orkugjafa.
Ţađ er ţví ekki viđ Íslendinga ađ sakast ef koldíoxíđ í andrúmsloftinu er fariđ ađ hafa áhrif á loftslagiđ. Ţeir eru á grćnni grein.
Ađrar ţjóđir eru hinir eiginlegu sökudólgar, og ţeim ber ađ hafa forgöngu um ađgerđir.
Margar ţjóđir eiga ţarna hlut ađ máli, en mest er ábyrgđ Kína, sem reiđir sig mjög á kolaorku. Úr henni fá Kínverjar um 1.000 gígavött, og kolaorkuverum í Kína fjölgar stöđugt.
Áriđ 2020 bćttist 41 gígavatt viđ kolaorkuframleiđslu Kínverja, og áriđ 2021 var lagđur grunnur ađ orkuverum sem framleiđa munu 33 gígavött til viđbótar.
Jafnframt gáfu kínversk stjórnvöld til kynna ađ ţau myndu ekki geta stađiđ viđ fyrri áćtlanir um ađ minnka losun koldíoxíđs ţar sem atvinnulífiđ yrđi ađ reiđa sig svo mjög á brennslu kola.
Til samanburđar skal bent á ađ heildarorkunotkun á Íslandi er ađeins ţrjú gígavött, ţ.e. minna en tíundi hluti af árlegri aukningu kolaorku í Kína. Ţađ er ţví algjör barnaskapur og sjálfsblekking ađ ímynda sér ađ ráđstafanir Íslendinga skipti einhverju máli.
Áhersla íslenskra stjórnvalda á orkuskipti í vegasamgöngum međ fjölgun rafmagnsbíla er sömuleiđis vafasöm. Ţar er ađeins um ađ rćđa lítiđ brot af fyrrnefndum ţremur gígavöttum, auk ţess sem framleiđsla bílrafgeyma og förgun ţeirra vekur alvarlegar spurningar af umhverfisástćđum.
Sett hafa veriđ metnađarfull alţjóđleg markmiđ til ađ takmarka hitastigshćkkun á jörđu.
Ekkert bendir til ţess ađ ţeim markmiđum verđi náđ. Ţví ćttu menn fremur ađ búa sig undir ţá hlýnun sem í vćndum er.
Hinn ţekkti stjörnufrćđingur Fred Hoyle sagđi á sínum tíma ađ ef hlýnunin vćri af mannavöldum mćtti líta á hana sem jákvćtt skref, ţví ađ hún gćti bjargađ mannkyninu frá ísöld sem annars vćri líkleg ađ hans mati.
Hvort sem menn eru sammála Hoyle eđa ekki er ţetta umhugsunarvert. "
(Leturbreytingar og málsgreinaskiptingar eru bloggarans)
ţorsteinn spyr hvort viđ Íslendingar lifum í barnaskap eđa sjálfsblekkingu í loftslagsmálum?.
Ţađ verđu vart hjá ţví komist ađ taka undir ţá spurningu ţegar menn skođa málflutning forsćtisráđherra ríkistjórnar Íslands.
Annađ hvort hlýtur ađ vera í forgrunni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2022 | 11:16
Ekki gleyma Gröndal
í Ameríku sem leggur á sig ađ senda okkur hugvekju ţađan í Morgunblađi dagsisma. Fullur af humornum ađ vanda.
31.3.2022 | 10:45
Ekki vildi ég gleyma Guđna
hvenćr sem hann ţyrfti mín međ.
Í auglýsingu Fréttablađsins fyrir Hringbraut stendur ţetta:
"Skúli Eggert Sigurz varđ fyrir hrottalegri hnífaárs fyrir réttum áratug á lögmannsstofunni Lagastođ í Lágmúla. Á örfáum sekúndum stakk andlega veikur mađur hann margsinnis í lungu, lifur og nýra, áđur en Guđni Bergsson kom fyrstur til bjargar og var sjálfur stunginn tvívegis í lćriđ.
Í fyrsta skipti segir Skúli Eggert Sigurz söguna alla, af kraftaverkinu ađ geta lifađ af svo mikinn blóđmissi ađ Blóđbankinn tćmdist allur. Ţetta er saga af fádćma ćđruleysi og fyrirgefningu."
Mér finnst ađ félagar hans Guđna í íţróttahreyfingunni hefđu mátt betur muna hvílík hetja ţessi mađur er.
Ég mun ekki gleyma Guđna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2022 | 22:45
Er ţetta svona Óli Björn?
viđ treystum ţví sem ţú segir.
Ţeir eru ađ efast um ţađ kommarnir ađ viđ höfum stađiđ eins og menn ađ einkavćđingu bankanna.
Einn skrifar svo í Moggann í dag:
..." en hvađ gerđi ţá hćfa fjárfesta umfram okkur hin er ekki ljóst á ţessari stundu.
Einn ţeirra keypti í gegnum félag sem er međ neikvćđa eiginfjárstöđu upp á 135 milljónir.
Annar sérvalinn snillingur rak einkahlutafélag sitt í ţrot áriđ 2015 vegna skulda viđ umrćddan banka en ţykir samt hćfur til stjórnarsetu í honum(!).
Áriđ 2008 fékk félag í hans eigu 233 milljónir ađ láni hjá Íslandsbanka (Glitni) til hlutabréfakaupa en varđ gjaldţrota áriđ 2015 og skuldađi ţá 313 milljónir.
EKKERT fékkst upp í skuldirnar.
Getur veriđ ađ bankinn hafi líka lánađ honum fé til hlutabréfakaupa núna?
Greinilega eru vel valdir eđalfjárfestar í ţessu partíi. Já ţađ er aftur byrjađ partí á Íslandi eins og 2007 og kannski ekki skrýtiđ ađ fjármálaráđherra fullyrđi ítrekađ ađ heimilin á Íslandi hafi aldrei haft ţađ betra ţví ţetta er skemmtilegt partí.
En á sama tíma berast fregnir af ţví ađ einstćtt foreldri á lágmarkslaunum sé tćknilega gjaldţrota og ţar vanti 83.000 í hverjum mánuđi upp á ađ ţađ geti framfleytt sér og ađ hjá pari međ tvö börn sé rekstrarhallinn tćpar 90.000 á mánuđi.
Ćtli ţađ sé fólkiđ sem mun sitja uppi međ timburmennina ţegar partíinu lýkur?
Mun sauđsvartur almúginn sem ekki er međ í partíinu eiga ađ borga ţrifin eins og síđast?
Flokkur fólksins segir NEI viđ ţví. Aldrei aftur! "
Segđu okkur Óli Björn hvort sé veriđ ađ ljúga ađ okkur eđa ekki?
Mun sauđsvartur almúginn sem ekki er međ í partíinu eiga ađ borga ţrifin eins og síđast?
Flokkur fólksins segir NEI viđ ţví. Aldrei aftur!"
Ţetta skrifar ţingmađur flokks fólksins, Ţórdís Lóa.
Viđ trúum ţér Óli Björn ađ ţú segir okkur sannleikann um stöđu ţeirra sem nú voru ađ kaupa í Íslandsbanka en látir ekki kommana bara ljúga ađ okkur?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.3.2022 kl. 01:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko