Leita í fréttum mbl.is

Hefur nokkuđ breyst ?

 Í Mogga er ţessi frétt:
"SAMKVĆMT heimildum Morgunblađsins mun Pálmi Haraldsson leggja 800 milljónir inn í rekstur Ferđaskrifstofu Íslands (FÍ) í kjölfar endurskipulagningar félagsins.......
 FÍ lenti í miklum rekstrarvandrćđum í september 2008 og fékk tćplega hálfan milljarđ króna lánađan hjá Landsbankanum, sem varđ NBI eftir bankahrun, fram ađ áramótum til ađ halda rekstrinum áfram......
Skuldir FÍ gagnvart NBI í ársbyrjun 2009 eru taldar hafa numiđ um 1,3 milljörđum króna. Ríflega ţriđjungi ţeirrar skuldar var síđar breytt yfir í hlutafé, sem verđur fćrt niđur í endurskipulagningunni. Ávinningur bankans af endurskipulagningunni verđur ţví sá ađ einhver hluti eiginfjárframlags Pálma inn í FÍ mun renna til bankans, og tap af viđskiptum viđ ferđaskrifstofuna ţví einhverju minna. Haft var eftir Pálma Haraldssyni í Morgunblađinu í gćr ađ hann teldi sig njóta trausts og vćri ţar af leiđandi fćr um ađ útvega fé til ađ setja inn í rekstur FÍ.Ţađ er ţó ekki hluti af samkomulagi viđ Feng um endurskipulagningu ađ félagiđ fái lán frá NBI til ađ leggja inn í rekstur ferđaskrifstofunnar, heldur ađ féđ komi annars stađar frá........

 Í nóvember 2008 var hlutafé Iceland Express aukiđ um 300 milljónir, en ţar ađ auki lánađi Fengur félaginu 300 milljónir. Ţriđjungur ţess láns hefur veriđ borgađur til baka, en samkvćmt verđmatinu voru 200 milljóna króna vaxtaberandi skuldir inni í Iceland Express á ţeim tíma sem verđmatiđ var unniđ. Var ţar tekiđ miđ af ársreikningi félagsins fyrir áriđ 2008, sem hefur ţó ekki borist Ársreikningaskrá. Í ţeim ársreikningnum kemur fram ađ Iceland Express tapađi hundruđum milljóna á árinu."

Hefur nokkuđ breyst? Pálmi útrásarvíkingur, sem varđ gjaldţrota međ Fons uppá marga milljarđa getur núna reddađ 800 milljónum til ađ rétta af Iceland Express sem hann á og stjórnar. Hann nýtur nćgs trausts til ađ einhver láti hann fá 800 milljónir.

Fyrrum óskabörn Íslands og útrásarvíkingar njóta fyllsta trausts hvort sem ţeir heita Jón Ásgeir eđa Pálmi. Hefur nokkuđ breyst ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Halldór minn. Viđ ţurfum ađ ţrengja hringinn. Ţađ er margur hćttulegur mađkur í mysunni. Viđ verđum ađ ţrengja ađ svikurum međ óvéfengjanlegum rökum. Allir verđa ađ leggja spilin á borđin, segja frá ţví sem ţeir vita og viđ verđum ađ gefa smákrimmunum vernd svo ţeir ţori ađ segja frá!

Horfa framhjá smá-svikurum til ađ ţeir ţori ađ segja frá stóru svikurunum!?  Enginn er fullkominn og ađ vera međ stórar hegningar í bođi fyrir ţá sem hafa kanski ţvćlst inn í smámál er til ţess falliđ ađ loka á sannsögli ţeirra sem vita eitthvađ. M.b.kv. Anna

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 14.1.2010 kl. 16:17

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ríkistjórnin verndar kerfiđ međ lagasetningum ţeir sem ráđa ríkisstjórnum  ráđa miklu um örlög ţjóđarinnar og almennings.

Júlíus Björnsson, 14.1.2010 kl. 18:39

3 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Hvađ ćtli ţađ sé langt síđan einhver Íslendingur hafi í raun og veru lagt einhverju fyrirtćki fé. Er ţađ ekki rannsóknarefni svona út af fyrir sig. Enginn af ţessum svokölluđu útrásarvíkingum og núverandi auđvisum lögđu nokkurn tíma krónu af eigiđ fé inn í nokkurt fyrirtćki heldur fengu peningana ađ láni í bönkum sem ţeir höfđu á leigu frá ríkinu og svo virđast ţeir hafa fengiđ ţóknun og arđ af allri vitleysunni og ţađ fé liggur vćntanlega á reikningum á Tortóla eđa einhverjum viđlíka stöđum.

Og nú koma koma auđvisarnir til međ ađ nota ţađ fé til ađ kaupa banka og eignir sem f.v. bankarnir ţeirra tóku og eru ađ taka af saklausum almenningi og grćđa vel á öllu saman. En varla hafa ţeir samvisku til ađ kalla fé fengiđ međ slíkum hćtti. Eđa hvađ...?

Hér áđur fyrr voru til lög til ađ hegna sauđaţjófum, vćntanlega í hlutfalli viđ glćpinn. Vćri ekki rétt ađ grípa til ţessara laga í dag, ţví ţađ hlýtur ađ mega fćra rök fyrir ţví ađ ţađ sé álíka glćpur ađ hafa fé af sauđum (lesist ríkisvaldinu) og ađ stela sauđum..... eđa stenst slíkur samanburđur ekki lögfrćđilega skođun...? Ţađ hljóta enn ađ vera til lögmenn og dómarar sem eru aldir upp til sveita....!!!

Ómar Bjarki Smárason, 14.1.2010 kl. 21:56

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Einhver sagđi ađ Breta geymdu reiđuféiđ á Virgin Islands? Kannast einhver viđ ţađ?

Júlíus Björnsson, 14.1.2010 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 3420155

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband